Þjóðólfur - 07.06.1856, Side 4
- 100
mega greiíia miituna til prestsins me?) minni upphæí), en upp-
haflega var lögí) á eignina“.
,,Nú er þa?) a¥> vísu aldrei útþrykkilega meí) lögum á-
kvaríiaí), aí) prestar hér á landi eigi ab hafa hálfar leigur af
málnytukúgildum þeim, sem annex-kirkjur þeirra eiga, en í
annan staí) er þetta þó oríiií) a’fc almennri landsvenju frá
því 1629, aíi dúmnt gekk á alþíngi um þetta mál á þá leií),
a% prestur ætti ab fá hálfar leigur eptir slík kirkjukúgildi 1
mötn, og í seinni tíma lögum kemur og allvfta fram þessi
skoíiun á prestmötunni af arinex-kirkjunum. Aí> því loyti
afgrerösla þessi þannig er orhin almenn regla hér á landi,
hljóta þeir stefndu, tii þe6s aí) geta verií) undan þegnir aþ-
aireglunni, a% leiþa rök a?> því, a? þessi hér umræddi gjald-
máti aldrei hafl komizt á, e?a vi? gengizt af Hoffellskirkju-
eign, en þeir hafa eigi heldur fært sönnur á þetta atriþi.
Hitt er þar á múti úyggjandi, aí) afgreiíslur bænda hér á
landi til presta sinna upphaflega voru ákveþnar á landsvisu,
en ekki i peníngum, eins og hinir gömlu kristnirettir og mái-
dagar kirknanna augsýnilega votta, en hin seinni tíma lög
hafa engu breytt í þessu efni, heldilr aþ eins ákveþií) í hverju
hlotfalli afgreiþslur þessar, som ávalt eru mihatar vií) landaura,
og einkum vi? smjör, beri a% greiþa í peníngum ef eigi se
goldit) í áskildum skileyri“. (Nihurl. si'fcar).
— I%na?)armarka?)urlnn mikli í Parísarborg
18 55 (meí) fram eptir „Skfrrii1'). — þafc hefir láhzt eptir fyrir
oss aþ geta þessa ifcna'&armarkafcar sem er mestur þeirra er
nokkru sinni heflr verií) áfcur, og meiri en sá er var 1 Lun-
dúnura í hinni nafnkunnu kristallshöllu árifc 1851, (sjá „Skírni"
1852 bls. 48—50). Ilúsifc, sem öllum iþnafcarsmífcunum og
gripunum var safna? í, var 1,125,000 ferskeytt fet a?) flatar-
rúmi innan veggja, en Kristallshöllin í Lundúnum ekki nema
810,000 fet. Húsin voru reyndar fleiri en eitt; einn var aV
alsalur, og var hann 162,000 ferskeytt fet afc stærS; annar
var þar salur ýkja lángur, áþekkastur rángala, var hann 270
fet á breidd en 10,881 fet á lengd. 20,000 manna áttu
gripi á markahinum í París, en 17,000 í Lundúnum. A
markaþi þessum voru sýnd og seld alls konar áhöld og verk-
færi til hvers konar ifcnaþar, ýmsar vélar og snillismífc; þar
vonr saumstólar er kostutiu 125—200 rdl.; Jieir tóku sumir 500
nálarspor á mínútunni, þurfti ekki annat) en leggja fatií) fyr-
ir nálina og snúa því, eptir sem saumurinn átti at) gánga,
en nálin gekk af sjáifri sér. J>ar var og sýnd fram letur-
setníngarvél eptir Söronsen, danskan mann, er hún svo til
búin, a?> sá sem setur til prentunar eptir riti, þarf eigi afc
taka leturstaflna og handleika eins og híngaþ til heflr verií)
gjört, heldur er letrií) allt látií) í stokk hvaí) innanum annat)
en jafnmargar álmur, — líkt og er á organi efcur „fortepíano" —
eru í vélinni og inn úr henni, eins og eru margir staflr í
stafroflnu, snýr ytri endi álmauna afc manninum, en hann
stytiur á þessa efca hina álmina eptir því hver stafur þat) er
sem setja skal, hrífur þá vélin þann staf og setur, og þannig
hvern at' öfcrum, og gengur þetta óþfluga; en letrií) veríiur at)
mynda vií) hæfl vellnni, ef duga skal. Prentarar í París vildu
vefengja, afc flýtismunur gæti vetih aí) vel þessari, en svo
reyndist, aí) mefc henni mátti setja jafnmikiþ á klukkustundu
sem flmm hinir hröfcustu setjendur gátu af komih; þar at)
auki er sá flýtismunur afc lienni, aí) ek,ki þarf afc „leggja af“
statlna, sem kallat) er, þegar búit! er ab prenja, þ. e. lesa
þá í sundur og leggja hverja staflna í sitt lag, heldur má
fleyga öllum stöfunum i eina bendu hverjum innanum afcra.
Sörensen var veittur hinn stóri verþlauna-gullpeníngur fyrir
þessa srníi. — Kaupmaíiur Vestflrþínga „agent“ Clausen
var veittur veríllannapeníngur úr silfri, fyrir sýnishorn af
staklega vel vönduþum æfcardún frá Islandi, cr hann sendi
til markaþarins.
Aughjsíngar.
Hér rneS gefst til vitundar, ab hií) árlega a?ial-
próf í Reykjavíkur lærSa skóla byrjar mánudaginn
hinn 16. d. þessa mánabar, og verbur svo fram-
haldib til mánabarlokanna, eins og í töflu þeirri,
er á skólanum verbur upp fest, greinilegar mun
verba tiltekib.
Inntökupróf nýsveina vérbur haldib föstudaginn
hinn 27. þ. m.
Burtfararprófsins fyrri hluti verbur haldinn fimtu-
daginn hinn 26. þ. m., en síbari hlutinn í fyrstu
viku júlímánabar eins og nákvæmar skal verba
tiltekib.
Foreldrum og vandamönnum skólapilta ogöbr-
um, sem láta sér annt um ab kynna sér frainfarir
og ástand skólans, er hér meb vinsamlegast bobib
ab vera vibstaddir vib þetta próf.
Reikjavíkur lærba skóla 4. d. júnímánabar 1856.
B. Jolmsen.
— Oskilahestur ljósgrár, dökkgrárri ífaxi og tagli, á
ab gizka 6 — 7 vetra, apalgengur, pratalegur, mark: gagubitab
hægra biti aptan vinstra, kom hér aflíbandi sumarmálum, og má
réttur eigaudi vitja hans til mín gegn sanngjarnri þóknun
fyrir liirbíngu og þessa auglýsíngu.
Nesi vib Seltjörn, 6. júní 1856.
Þórbur Torfason.
— Lcirljós hestur, hvítblesóttur milli nasa, vel í meb-
allagi vexti, magur, óaffextur, góbgengur en latur, aljárnabur
fjórborubum skeifum, en mark man eg ekki glöggt,—heflr
horflb mér, og bib eg, ab honum verbi haldib til skila, et
hittist, ab Brúarhrauni vib Hafnarfjörb, eba mér gjörb
vísbendíng af, gegn sanngjarnri þóknun
Gubmundnr Jónsson.
— þar sem í 19. blabi voru bls. 80 er minnst á hib
árlega Eyrarsunds-tollgjalb Breta, og skababætur þeirra fyrir
þab o. s, frv. þá er þar rángprentab rdl. fyrir pund ster-
líng. Bretar gjalba nú í tollinn 70,000 pd. sterl. ebur
nálægt 600,000 rdl. árlega, en vextirntr af skababótunum
sem þeim er gert ab greiba, eru ab eins 45,000 pd. sterl.
ebur 382,500 rdl, og því mundu þeir hafa árlega 212,500
rdl. hag af því ef uppástúngu Danastjórnar yrbi framgengt.
— Prestvígbir, 25. f. m. af hinum þjónandi bijkupi,
próf. Dr. P. Pjeturssyni: séra Jón Melsteb til Klausturhóla,
séra Jón þórbarson til Aubkúlu, og séra Skúli Gíslason til
Stórauúps. ~ 7. okt. f. á. séra Stefán (Sigurbsson) Thorar-
ensen, abstobarprestur til föbur síns, ab Hraungerbi.
Útgef. og ábyrgðarmaéur: Jón GuÖmundsson.
Prentabur í prentsmibju Islands, hjá E. J> ó rb ars y ui.