Þjóðólfur - 14.06.1856, Blaðsíða 3
— 103 -
í vörzlum stjórnarinnar, „Collektusjóbinn" og „Mjöl-
bótasjóbinn"; núerþab kunnugt, hve þúnglegakon-
úngur tók öllum þeim málum er var hreift í þess-
ari bænarskrá, þar sem liann meb brefi sínu til
landsmanna 29. sept. 1797 \ sagbi reibi sína á
höndur öllum þeim embættismönnum er höfbu geng-
izt fyrir henni og ritab undir hana nöfn sín; en þó
tekur konúngur svo ljúflega undir atrifeib um ab
auglýsa reiknínga yíir efnahag og ástand tébra sjóSa,
ab hann eigi ab eins heitir því, ámælislaust vife
beifeendur, afe svo skuli verfea gjört, heldur lætur
hann og augh'sa á alþíngi Islendínga, árife eptir,
greinilega reiknínga yfir þessa sjófei (sjá Alþ. bók-
ina 1798). Þegar Bjarni konfórenzráfe Thorsteinson
var amtmafeur fyrir vestan, leyffei kanselíife efea lagfei
fyrir, afe auglýsa reiknínga hinna opinberu sjófea
þar í amti, á kostnafe sjófeanna sjálfra. Nú, í frum-
varpi því til sveitastjórnar á Islandi, er stjórnin
lagfei fyrir alþíng í fyrra, leggur hún skýlaust fyrir
í 27. gr. (sjá alþ. tífe. 1855, Vifeb. A. bls. 12), afe
auglýsa skuli á prenti ágrip af öllum reikníngum
hinna opinberu sjófea er séu undir umsjón stipts-
yfirvaldanna og amtmannanna.
Mér finnst nú að þannin sé komin fram afliendi stjórn-
arinnar bæði fyr og síðar skýlaus yfirlýsíng um, að hún
álíti landsmenn hafa vafalausan rétt á að heimta og fá að
sjá opinber skil fyrir hinum opinberu landssjóðum, og að
hún áliti það vafalausa skyldu yfirvalda sinna hér, að full-
nægja þeirri enibættiskyldii, seni öðrum. Stjórninni og
misþóknun hennar verður því ekki barið við. En hverju
er þá um að kenna? Sumir segja, að svo göfugir hölð-
ingjar eins og stiptanitmaður grcifi Trampe, biskup Helgi
G. Thordersen og anitmaður Páll Melsteð, scm þar til séu
allir orðuir riddarar og dannebrogsincnn fyrir einstakan
cmbættisdugnað, — að þeir gcti ekki vcrið að niðurlægja
sig svo injög, að slá undan klifi lýðsins og alþíngis og
blaðanna í þessu efni, þó það aldrci sé ncma satt og rétt
seni farið er fram á, það sé það saina ; og með þessu móti
sýni þessir liöfðíngjar, að þeir geti spyrnt maktarbroddun-
um þcgar þeim lítist, og að þeir séu yfir lýðnum en ekki
undir liann seldir, og þess vcgna þroki líka amtmaður
Melsteð við að efna skýlaus Iieityrði sln á alþíngi í sumar
var, um að auglýsa reiknínga og efnahag vesluraintssjóðanna
(sjá Alþ. tíð. 1855 bls. 77, efst). —.Svona dæma mcnn
um þetta efni hér um sveitir, hvort sern það fer nú fjærri
eður eigi, en mér sýnist, að ef réttur landslýðsins cr
hreinn og vafalaus, bæði eptir áliti og viðurkcnníngu allra
aunara menntaðra þjóða og svo sjálfrar stjórnariiinar í
banmörku, þá eigi landsmenn ckki að láta liHgfailast, né
þreytast á að minna hina æðstu höfðíngja vora á þessa
sem aðrar skýlausar skyldur þeirra; varla verður þeim
meiri sóini að þvf, að færast nndan að gegna þeim ár eptir
ár svona ástæðulaust, heldurenoss landsmönnum að vaka
') þetta merkilega konúngsbréf, scin og aðalaðdrag-
andann til þess, iná nú lcsa í „Lovsamling for Island" VI.
bls. 290—304. Ábm.
yfir þessum sem öðrum vafalausum rétti vorum, minna á
hann og krefjast hans þispurslaust.
Ilvernig væri, ef „þjóðólfur" um 1 eða fleiri ár, eða
svo lcngi sem engin réttíng fengist á þessu efni, hefði í
hverju númeri upp fyrir mönnum, mcðal auglýsínganna,
nöfn þeirra sjóða og stiptaua hér á landi, liverra rcikn-
íngar og efnahagur ekki helir vcrið auglýstur uinmörgár?
Dómur yfirdómsins
í málinu: presturinn til Bjarnaness B. Jónsson,
gegn
eigendum Hoffellskirkju
(kvefeinn upp 19. maí 1856)
(Nifeurlag). „þeir innstefndu, sem hafa venjnna gegn sér,
hvafe gjaldmátaun snertir, og euga sönnun liafa leidt afe því,
afe hann hafl af Hoffellseigninni verife frábrugfeinu þeim al-
menna, og afgreifeslan þessa vegna lilýtur afe álítast afe hafa
verife í þeim vanalá|a skileyri, smjöri, geta því ekki, enda
þótt þafe væri sannafe, afe hún heffei um lánga æfl verife borg-
ufe mefe þeirri upphæfe 10 rdl. 64 6k., sem nú er goldin, átt
heimtu á því, afe mega halda áfram þessum greifeslumáta, í
stafe þess afe borga afgreifesluna mefe þcim upprúnaiega skil-
eyri, smjöri, því venjuleg heffe getur ekki uáfe hér til, efea
heimilafe þeim rétt til slíkrar breytíngar á hinni upprunalegu
afgreifeslu, þegar bún afe öferu leyti er sönnufe, og þafe hlýtur
hún afe álítast eptir máldagans hljófeun og gildaudi lands-
venju. Omuna heffe getur heldur ekki átt sér stafe í þessu
efni, því hún er ekki bundin vife neitt víst tímabil, hversu
lángt sem vera kynni, heldur einúngis vife þafe skilyrfei, afe
ekkert verfei upplýst um þafe, hvernig heimildinni upphaflega
hafl verife háttafe, sem ekki á sér stafe í þessu máli, þar som
heimildin fyrir landauragjaldinu má álítast fólgin í máldaga
kirkjunnar. Af þessari ástæfeu gæti þafe því ekki orfeife þeini
innstefndu að lifei, þó þeir gætu leidt sönnur afe því, afe
prestsmatan af HoiTellseigninni lieffei upp í mannsaldra verife
goldin mefe peníngum, en ekki í þeim, eptir máidagans hljófe-
an algenga skileyri, enda skortir, eins og þegar er búife afe
taka fram, þessa sönnun, lengra uppeptir en til ársins 1809,
en þángafe til, og allt afe árinu 1817, þegar verfelagsskrárnar
komust á hér á landi, var eptir reglugjörfe frá 17. júlí 1785
lagaheimild fyrir því afe leysa áskilife smjörgjald mefe 5*/4 sk.
hvcrt pund, efea mefe 52% sk. fyrir hvern fjórfeúng, ef smjör
ekki var til; og þessu samsvarar og hér um bil sú prcstinum
til Bjarnaness híngafe til greidda peníngaborgun af Hoffells-
kirkju, liverrar afe framan er getife, en þar í virfeist aptur afe
felast sönnun fyrir kúgildanna tilvoru og tölu eptir máldag-
anum, sem og fyrir því, afe afgreifesian til prestsins heflr verife
vife þau mifeufe. þeir innstefndu hljóta þannig afe vera skyldir
til afe borga áfríjandannm þá umræddu afgreifeslu af Hoffells-
kirkju-eign, samkvæmt hans réttarkröfu, annafehvort í smjöri,
18 fjórfeúnga, efea þeirra virfei, eptir hvers árs veifelagsskrá á
smjöri, og sömu afgreifesin ber afe greifea árlega af Iloffells-
kirkjueign prostinum tii Bjarnarness safnafea eptirleifeis.
Málskostnafenr virfeist eptir kríngumstæfeunum eiga afe
falla nifeur fyrir báfeum réttum, og laun til áfríjandans skipafea
málsfærslnmanns, sem ákvefeast til 15 rd!.. eiga afe borgast úr
opinberum sjófei.
Landsyflrrétturinn getur ekki leidt hjá sér, afe taka fram1’
afe undirdómarinn heflr dæmt málife mefe óeifesvörnum mefe-
dómsmönnum, þvert á móti N. L. 1—7—5, og tekife þá fyrst