Þjóðólfur - 14.06.1856, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 14.06.1856, Blaðsíða 4
— 104 - í eií> rúnni hálfu ári soinna, enda þá þessi aíiferíi hans eptir kríngumstæíiunum ekki virr ist eiga baka honum ábyrgþ. A% óferu leyti vitnast a?) málib, a% því leyti þat) heflr veriþ gjafsóknarmál, bæíii í heraþi og viþ landsyftrréttinn heflr veriþ rekiþ og flutt forsvaranlega." ,,J>ví dæmist rett aþ vera:“ „þeir innstefndu eigendur Hoffellskirkju eiga a'b borga prestinum í Bjarnauessþíngum, Bergi Jónssyni og eptirmónn- um hans í kallinu árlega í prestmötu af téúbrar kirkju eign úr Hoffelli, 18 fjórílúnga smjörs, et)a þeirra andvirþi í peníng- um, eptir hvers árs verþlagsskrá á smjöri. Málskostnaílur falli niíiur fyrir bátum réttum. Laun áfríjandans skipata máls- færslumanns viþ yflrréttiun, organista P. Guþjohnsens, sem ákveílast til lördl., greiíist úr opinberum sjóíli." „Saganaf Affli SkalIagTÍmssyni; kostaö hefir Einar Þórðarson, forstöbum. prentsm. íslands, Reykjavík 1856". — 8 Hbl. br. 304. blsi; óinnfest 1 rdl. Sítan Hólaprentverkib gaf út ýmsar Islendíngaeögur, á næstliþinni öld meí) svo hatramlegum frágángi eins og kunn- ugt er, og Hrappseyjarprentverkií) sömulenbis nokkrar sögur meíi litlu betri frágángi, þá hafa hér á landi engar Islend- íngasögur veriþ út gefnar nema Njála sem prentuí) varíVií)- ey liérna um árit), (um 1840), og þókti frágáugurinn á henni ekki taka stórum fram Hólasögunum. Magnús Stephensen fékk prentsmiííjunni allt af nóg annaí) verkefni iueéan hann lifl&i, enda afkastaþi hún þá ólíku minna en hún afkastar nú. — Útgáfur saganna hafa dregizt héþan til Haftiar, og er þaþ eblilegt, þar sem þángab hafa safnazt allar skinnbækur og handrit saganna, og eru einúngis þar a% finna ýmist í hinu merkilega safni Árna Magnússonar eþur og í hinu mikla bóka- safni konúngsins, enda getur ekkert veriþ öbru ólíkara en frágángurinn á þeim sögunum er Arna Magnússonar nefndin heflr útgeflb á þessari öld og fomrita- og fornfræba- félögin, eísa sögnrnar frá nólum og Hrappsey, 'og Viþeyar-Njála. Af því nú svona hafa gefizt útgáfur saganna hér hjá oss aí) und- anfórnu þá kynnu menn í fljótu máli ab ætla, &b útgáfa sög- unnar af Egii Skallagrímssyui, sem hér er um ab ræía, mundi ekki vera á marga fiska eba mikils virtji, einkum af því ekki er getib framan á bókinni annars forgaungumanns fyrir út- gáfu þessari en Einars þórþarsonar, ólæríls manns, er þar til heflr, ab þessu, ekki þókt æflnlega velja mönnum af betri endanum, þegar hann heflr verib einn eba ab mestu einn um útgáfur ýmsra bóka aþ undanförnu, t. a. m. „Kiddarasögurn- ar“ „Bemódusar-Rímur“ og einkum „Rímur af Reimari og Fal“ — óloflegrar minníngar! En þab er eins í þessu sem mörgu öíiru, aí) menn mega gæta sín vib því, bæbi aí) gángast einúrigis fyrir lit, oíia láta hann fæla sig, og eins aí> kveba upp ómilda dóma ein- úngis byggþa á því sem nndan cr farií). Vér ætlum t. d. aþ hinn vísindalegi frágángur á þessari nýju útgáfu af Egilssögu sé í alla stabi vftunanlegur, og svo góíiur og vandaímr sem hér voru framast faung á. Hún er undirbúin til prentunar og prentuí) aí) heita má orþrétt eptir Iíaupmannahafnar út- gáfunni 1809, sem jafnan heflr verib álitiu vönduí) útgáfa; heflr Kandidat Jón þorkellssou unniþ ab því, og hefir hann einnig samiþ skýríngamar, aptan vií) sjálfa söguna, yflr allar vísurnar í henni, nema yflr „Sonar-torrek— skýríngaruar yflr þaþ kvœþi eru eptir rektor sál. Svb.Egilsson. Allar þess- ar skýríngar ern samtals 27 blöí) (bls. 231—283), og álítum vér þær mjög niikilsverbar, og einkarmikinn kost vií) útgáf- una, bæci fyrir vísindamenn og til fróíileiks og rétts skiln- íngs fyrir hvern sem er á hinu forna og fagra skáldamáli voru; tímatali?) og registrií) aptanvií), (bls. 235—303), er og mikilsveri&ur kostur viþ þessa útgáfu. Prófarkalesturinn (eptir kand’ J. j>. og skólakennara H. Kr. Fribriksson) ætlum vér og ab sé vel vandaíiur og villuiaus, ab öíiru en þeim prent- viliurn sem getif) er á öptustu blaþsíþu bókarinnar. Pappírinn í bókinni er prýbisgóílur og prentunin og letr- ib eins, og má því segja, aí) allt sé vel vandaþ til hennar og hún þaunig gjöríi bæí)i girnileg fyrir kaupendur, og vér álít- um einnig ab hún sé gjörb vel aþgengileg fyrir almennfng meí) því verþi sem á hana er sett, því dýra má alls ekki kalla bók þessa þó hún kosti 1 rdl., þó á hiun bóginn kynui ab virbast, sem húu hefþi kunnat) aþ mega vera met) nokkut) vægara verti, svona at) mestu leiti prentut eptirannari útgáfu, svo aí) ekki þurfti at) kaupa handritif) á sjálfri sögunni öllu dýrar en fyrir skriptina á því, og þar sem brotif) á bókiuni er og vertiur lítit) áttablafabrot eptiralgengum prentpappír, þó þetta lúsabrot sé nú ortiit) hvat) algengast hér vif> preutsmitiju landsins. — Til minnisvartia yflr Dr. Jón Thorstensen hafa enn fremur gettt: yflrkeniiari og riddari B. Gunnlaugsson ðrdl.; stúdent Maguús J. Austmann í Vestmanneyjum 2rdl. Sam- tais nú inn komit) 103 rdl. 5 6sk. — þeim 13 sveitúngum mínum í Skorradals hrepp og 2 i Lundareykjadal, sem án allrar tilhlutunar hreppstjó^ans gáfu mér í fyrra vor fullt kýrverti, þegar eg missti atíra kú mína, votta eg hér met) innilegar þakkir minar. Múfellsstötum, í Skorradal í apr. 1856.; Jörundur ísleifsson. Auglýsíngar. — Hér með fyrirbýð eg alla áfángastaði f Mosfellg- k i r k ju I a n di á M o s fel 1 s h e i ði, svo og einkum i heinva- landi Mosfells, eða á Víðirnuin, og allar lcstaferðir um liann. Á Víðirnum mun eg ckki lieldur þola neina að- komuhesta framar, og mega menn ætla svo til, að þeim verður vísað af honum, livert sem bezt gcngur. Mosfelli í Kjósarsýslu 9. júní 1856. M. Grímsson. — Gráskjóttur foli 4 vetra, óvanaður, mark: svlt hægra, helir vanlað, síðan næstl. haust frá Breiðaból- stað í Miðdölum, og er lieðið að lialda honuin þángað til skila. Jón Jóhanns- Pétursson. — Hcstur, leirljós, 8 vetra, gjörfulegur, óalfextur, ójárnaður, mark: lögg frainan hægra, — cnn fremur mó- brún hryssa, 7 vctra, fremur lítil, en laglega vaxin, smáhæfð, mark: standfjöður aptan vinstra. — liafa horlið mér, og bið eg að þeiin vcrði lraldið til skila, nnnaðhvort til min, að I n n ri-Nj a rð vf k, eður og að S t ö r a k r o p p i f Borgarfirði, ef svo þykir hægara. Eggert Jónsson. Útgef. og ábyrgfiarmaftur: Jón Guðrnurtdsson. Preutaíur í prentsmiþju Islands, lijá E. þórílarsyui.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.