Þjóðólfur - 14.07.1856, Blaðsíða 3
— 119 -
og álítnirj vér þetta sama sem cnga auglýsíngu á
opinberu uppbobi, þegar þ<5 er kostur á ab láta
hana verba miklu almennari, nefnilega meb því, —
sem þó hvorki stiptamtmanni Trampe né hinum
danska sýslumanni Baumann ætti a& vera ókunnugt
um, — a& auglýsa þesskonar uppbob í blöbun-
um, eins og gjört er. um svo ab .segja hvert og eitt
uppbob í Danmörku. þetta blab hefir nú komifc út
í hverri viku hina undanförnu 3 mánubi, og hib
sí&asta blab í júni er gengií) út og komií) fyrir viku
til hinna fjarlægustu héraiia landsins; virbist því aí>
þai) hef&i verii) hæg&arleikur' og þess vegna bein
skylda gegn hinu opinbcra og almenníngi, afe aug-
lýsa í blaiiinu „þjó&ólfi" þetta uppboi, sem er byggt
á rábherra skipun 7. apríl þ. ár er ai> öllum lík-
indum hefir borizt híngai) í maí mánuiii.
— Nú skal þessu næst skýra nokkui) frá rausn
og höfiínglegum gjöfum prinz Napoléons til lands-
manna. Hinn fyrsta dag er hann var hér, fór hann
inn í Vi&ey og sókti heim sekretera Ólaf Stepfien-
sen og skoiaii þar eyna og varpii); hann lag&i föl-
ur á æiarkollu eina er Iá þar heima undir stofu-
gluggum og þá hana ai> gjöf af sekretéranum meÖ
hrei&rinu öllu; baui) prinzinn honum sí&an út á
skip meii sér, en^þar skeinkti hann secreteranum
mynd sína steinstúngna og eina silfurmedalíuna mei)
andlitsmynd hans, en syni secreterans, Magnúsi,
sendi hann mei) föburnum byssu mei) öllu er til
heyrir, hii) bezta skotvopn, og má ske allt ai> 200'
rdl. virii. — þegar prinzinn kom hér aptur frá
Geysi, þá gaf hann hverjum lestamannanna af 10,
30 fránka (10 rdl. 42 sk.), en forgaungnmanni þeirra,
Geir Zöega, 50 fr. (17 rdl. 38 sk.); þá gaf hann
einnig stfptamtsgariiinum hér, honum til æfinlegs
prýfeis, olíumyndir nærþví í fullri líkamsstæri) og í
gylltri umgjöri) af frakkakeisara, Napoléon IH. og
drotníngu hans; þetta eru meistaraverk, em bæii
standandi, keisaradrotníngin mei) kórónu n höfiinu,
en keisarinn þrífur til veldisprotans og nístir utan-
um hann hendinni. Stiptsbókasafninu hér gafhann
eptirfylgjandi bækur: Le Fhitarque Franpais, (æfi-
sögur merkismanna á Frakklandi mei) myndum þeirra)
Vol. 1—6 í logagylltu bandi; Voyage de la' mer
morte, par F. de SauUy, (feri) Saulsys í kríngum
Dau&ahafiii) Tom. 1—3, í líkn bandi ; Iconographie
chrétienne par M. Didron (Hin kristilega bílætafræ&i)
og þar ai) aúki heila bók um krýníngu Napeleons 1.
(hins mikla) mci) 39 eirstúngnum myndum. Fnn
fremur sæmdi prinzinn þessa yfirmenn vora og a&ra
mei eptirfylgjandi skeinkíngum: greifa Trampe gaf
hann steinstúngna mynd af sér og föiur sínum,
Jeröme Napoléon, í gylltum umgjörium; greifafrúnni
theboribúnai allan úr Sérvres-porsellíni gylltu (hinu
dýrasta porsellíni sem er til), elzta syni þeirra
hjóna gaf hann tvíhólkaia byssu, mei öllu er fylgja
skal, hina mestu gersemi, hinum næstelzta silfur-
vasaúhr, en sína silfurmedalíuna hverju liinna 5
barnanna; Prófessor Dr. P. Pjeturssyni gaf hann
stokk er spilar 8 lög; er stokkurinn sjálfur úr
Palísandertré og grópaiar rósir og myndir inn í
lokii úr Rósavii, en spilverkii innan í er allt úr
stáli og látúni, og hinn bezti gripur. Bæjarfóget-
anum, kanselíráii Finsen gaf hann steinstúngna
mynd sína, og gullmedalíuna mei aitdlitsmynd hans.
Rektor B. Johnsen gaf hann sömuleiiis gullmeda-
líuna, og vasaúhr er slær, í gullhulstri, en dóttur
rektors gaf liann spiladósir. * Konsúl, lifsala Randrúp
gaf hann og eina gullmedalíuna (hún eríminníngu
slagsins vii Alma og Inkermann í fyrra), og stein-
stúngna mynd af sjálfum honum. Gullmedalíur
þessar vega 5V3lói, og eru nálægt 100 rdl. virii,
hver þeirra. — þegar hann skoiaii prentsmiijuna,
hinn fyrsta dag er hann sté hér á land, gaf hann undir-
prenturnnum öllum saman 60 fránka í gftlli (20 rdl.).
— Á biblíufélagsfundi, sem haldinn var
9. þ. m., voru þessir menn gjöriir ai oriulimum
félagsins: Jón Guimundsson lögfræiíngur, og prest-
arnir: séra Jón Austmann á Eyjadalsá; séra Jón
þorleifsson á Barkarstöium, séra Jón Melstei á
Klausturhólum, séra Jón Reýkjalín á Rípi og séra
Jón Björnsson á-Arnarbæli. Gjafir voruinn komnar
frá lögfjæi. J. Gnimundssyni 3 rdl., séra J. Jóns-
syni á Mosfelli 4 rdl., safnai og gefii, af prófasti
séra þ. Kristjánssyni 30 rdl., prófasti séra Hálfd.
Einarssyni 25 rdl. 32 sk., próf. séra J. Haldórssyni
60 rdl. 34 sk., séra J. Reykjalin 38 rdl., séra Jóni
Austmann lOrdl. — Eptir fram lögium reikníngi til
30. f. m. átti félagii í vaxtafé . 4,388 rdl. '68 sk.
, í penfngum 645 — 56 —
— Gjafir til Minnisvaria eptir Doktor sál.
Svb. Egihson. . ;
Auk þ.eirra sem getii er í „íngólfi" 1853 bls.
64., samtals 46 rdl., hafa en fremur gefii: sýslumai-
ur A. Arnesen 3 rdl.; aiministrator M. Ólsen 3 rdl.;
prófastur J. Jónsson Steinnesi 1 rdl.; prestur þorl.
Stefánsson 1 rdl.; prestur Ilinr. Hinriksson 1 rdl.;
prestur Jón Sigurisson 2 rdl.: próf. þórar. Kristjáns-
son 2 rdl.; prestur S. B. Sivertsen Útskálum 2 rdl.:
stúdent Páll J. Víidalín 2 rdl.; kaupm. Sv. Ólafsen
í Keílavík 2 rdl; aflrent af etazráii Th. .Tónassen