Þjóðólfur - 14.07.1856, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 14.07.1856, Blaðsíða 4
— 120 - 1 rdl. þetta, ásamt því er getiS er í „íngólfi", samtals 67 rdl. er í vörzlum dánarbús konferenzrábs sál. Th. Sveinbjörnssonar; þar aö auki í vörzlum undirskrifabs: frá honum sjálfuni lOrdl.; frá land- læknir Dr. J. Hjaltalín 2 rdl. og frá sýslumanni S. Schulesen 3 rdl. 16 sk. — En fremur inn komib til kaupmanns Þ. Jónssonar: frá kaupmanni þ. Jónssyni 10 rdl.; prestinum E. Ó. Kúld 20 rdl.j factor E. Egilsson 20 rdl.; prófasti G. E. Johnsen 10 rdl.; kammerrábi sýslum. Th. GuÖmundsen 5 rdl.; pró- fasti I. K. Briem 3 rdl. Eru þannig nú inn komnir til þessa minnisvarÖa samtais 150 rdl. l«sk. Aö þessi skýrsla ekki birtist fyrr en nú, eraö miklu leyti aö kenna fráfalli konferenzráös sál. Sveinbjörnssonar, en síöan hann féll frá, er þetta mér aÖ kenna, sem eg biö hlutaöeigendur viröa til vorkunar. Aö ööru leyti leyfi eg mér aö skora á þá hina mörgu af lærisveinum Egilsens sáluga, sem enn eru uppi hér í landi, aö þeir vilji styöja mál þetta ýhver á sinn hátt), svo þaö geti feugiö þær lyktir sem séu samboönar ölluni hlutaöeigendum. Tillögunum veitir viötöku kaupmaöur Th. Johnsen í Reykjavík, sem í staö konferr. sál. Sveinb. hefir tekiö aö sér aö gángast fyrir þessu fyrirtæki. v Reykjavík, 11. júlí 1856. Th. Jonassen. — Mannalát og slysfarir. 12. f. mán. „andaöist á bezta aldri bóndinn Jón Sigurösson á Hjallalandi á Alptanesi, einn hinn efnilegasti af ýngri mönnum þar um NesiÖ, dugandis sjóliöi og lieppinn formaöur, reglusamur, hreinskiptinn og vin- sæll. — 10. þ. m. andaöist hér í staöiium eptir 4 daga legu merkiskonan Margrét Jónsdóttir (Snorrasonar bónda i Njarövík) ekkja Einars snikkara Helgasonar hér í Reykjavík hróöur Arna stiptprófasts, og voru þau Margrét heitin syzkinabörn; hún var 56 ára, fríö sýnum, gáfuö vel oghin mesta geröar- kona og prýÖilega aö sér í öllum handyröum. — 5. þ. m. slógst fyrir borö af sigluránni á innsigl- íngu hér milli eyjanna, og drukknaöi á hezta aldri T o r f i Ó1 a f s s o n, úr Ilafnarfiröi, mikill drykkjumaö- ur, en dugandis sjóliöi, og hafÖi hann í vor veriö formaÖur á þilju-áttæríng þeim, er hann nú dmkkn- aör"af, og eigandinn, kaupmaöur Jón Markússon, hefir lialdiö úti í vor til fiskiveiöa. — Fuudur í Reykjavíkurdeild Ijius íslenzka búk- mentafelags var haldiim bér 11. þ. mán., gengu þar 14 uýir menn í félagiö, meö 3 rdl. árlegu tillagi, í fyrsta siuu fyrir 1856; en til heiöursfélaga voru kosnir þessir menn: Doufferin lávaröur, sem hér feröast nú, hinn frakkneski vísindamaÖur F. de Saulsy er nú er hér í fylgd prinz Napo- lúons, og sýslumaÖur Lárus Thoraronsen á Enni. En prinz Napoléon sjáifur var kjörinn til fyrsta heiÖurs- forseta félagsins. — Verzlun: AÖalkauptíÖinni er nú lokiÖ hér aö þess» sinni, og .veröur ekki annaö sagt, en aö hún hafl veriö vel hagstæö landsmönnum hér um suÖurkaupstaÖina. Rúgur heflr veriö á 11 rdl., bánkabygg á 13. rdl., kaffe og steinsikur á 24 sk.; hvítur sikur 22; brennivín 16 sk. En íslenzk vara heflr veriö þannig tekin í múti: hvít nll á 32 sk., meö 2 skl. upp- bút víst til flestra hinna efnaöri búendur anstanljalls; mislit ull 24, svört ull 26, túlg 20 sk., hver þessi varan um sig meÖ 1 sk. uppbót viÖ þá austan yflr fjall og má ske fleiri; þaö er í orÖi aö einstakur kaupmaöur hafl bætt upp 2 sk. alla land- vöruna, fram yflr þaö verÖ, sem hér er sagt, en ekki vitum vér fullar sönnur á því; um lestirnar var svaraÖ út á saltfisk 18rdl. haröan flsk 24 en lýsi 10 nirk. kútinn; eu nú mun óhætt aÖ fullherma, aÖ velverkaÖur saltflskur sé kominn í 20 rdl., og víst hákallslýsis tunnan meÖ ílátinu á 30 rdl. — Tvö skip komu hér 12. þ. mán. annaÖ frá Noregi eu hitt frá Englandi; sógÖu þau mikla kuldatíö frá Noregi og Danmörku og útlit fyrir heldur lélega kornuppskeru, en aö kornvara hækkaöi í voröi. — í gær morgun kom hér aptur járngufuskipiö Saxon, er fúr meÖ prinz Napoléon héöan 5. þ. mán. þaö hafÖi séÖ til skips hans á miövikud. var, i^il. 30 mílnr frá landi, en þar le'nti Saxon í hafís, laskaöist, og varÖ því aÖ snúa híngaö sem bráöast. Hafl prinz N. fariÖ alveg til Jan Mayen, getur hans vart veriö hér von fyr en annaÖkvöld; eu hvaö U'öur úr því, munu menn heldur fara aö undrast um liaun. — Hinir brezku hrossakaupmenn fúru austur í Ráng- árþíng og keyptu þar á markaöi 60 hross, fyrir 16 rdl. aö meöaltall, en 10 — 12 keyptu þeir áleiöis fyrir sama verÖ; þeir keyptu og 2 úrvals kýr, hverja á 28 spes. þ>eir koma hér apt- ur aö mánuöi liönum'. Prestaköll. Veitt: 9. þ. mán. SlöÖruvalIaklaustur í EyjaflrÖi, séra J>úröi J>úrÖarsyni Jónassen á Lundi. Auk hans sóktu þessir: séra Björn Jónssou til Stóra- dals og séra Daníel Jónsson á Kvíjabekk, báöir nálægt 21 ára pr.; séra Páll Jónsson á Myrká, nál. 15 ára pr., séra Éinar B Sívertsen á þaunglabakka, 15 ára pr.; séra Arn- grímur Bjarnason á Staö í Súgandaðröi, 8 ára pr.; séra Jún Bjarnason í Meöallandi og aöstoÖarpr. séra Jón Björns- son í Arnarbæli. — , Um Arliarbæli sókti ekki (eins og þó sagt er bls. 96) séra Svb. Guömundsson á Kirkjubæ, heldur séra Svb. Sveinbj örnsson í StaÖarhrauni. Oveitt: Luudur í Luudareykjadal (Lundar- og Fitja- súknir), aö fornu mati 15rdl. 72 sk.; 1838: 99 rdl.: í fyrra matiö: 150 rdl.; slegiö upp 11. þ. m. Útgef. og ábyrgflarmabur: Jón Guðmundsson. Prentaöur í prentsmiöju Islands, hjá E. þúröarsyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.