Þjóðólfur - 14.08.1856, Blaðsíða 3
— 131 —
skránni (©tntðcfllniber), cr hann borinn 9. sept.
1822; -þab hefir og misprentazt uni Lofevík Napo-
léon keisara, hvenær hann komst til keisaratignar á
Frakklandi; þab var ekki íyr en 1852.
Kand. B. Gröndal hefir kvebib kvæbi til
prinz Napoléon, og mun öllum virfeast ágæta vel
kvebib; og munum vér, ef til vill, birta þab sífcar.
Skriptin á því eptir höfundinn sjálfan var abdáan-
leg og þó einkum uppdrátturinn á titilblabinu;
rektor herra B. Johnseu útlagbi kvæbib á frönsku.
þ>aö er nn í almæli, ab prinz Napoléon ætli
aí> láta hafa héf mikift vif) á morgun ebur annab-
kvöld, því þab er fæbíngardagur hins mikla og víb-
fræga föburbróbur hans, en ógjörla vitum vér enn
sönnur á þessu eba í hverju þab verbi helzt fólgib,
nema hvaí> sagt er ab muni verba fallbysssskothríÖ
af herskipunuin og eldhnattaílug (? gyr»crrFerie) um
kvöldiö; en reynist þetta annaÖ en laus munnmæli,
þá mun veröa skýrt l’rá því sítiar.
þrjú hin frakkncsku herskip sem hér liggja
enn; „Artémise", „Perdrix" og „Agile“ er kom
liér undir lok f. mán. aö austan, ætla öll liéÖan
alfarin um næstu helgi.
- AbyrgÖarmabur „þjóÖólfs" hefir í blaöi sínu
þ. 26. apr. þ. á. í nótu viö landsyíirréttardóm í
máli því sem höföaö hefir veriö gegn verzlunarfnll-
trúa Fischer ogskipherra Wandahl fyrir helgidagsbrot,
getiö þess, aÖ orÖin: „aaben Plads“ í danska text-
anum í tilskipan 28. marz f. á. 2. gr. standi ekki
í hinum „samhljóöa" íslenzka texta. þetta ér aö
vfsu satt og kemur til af því, aö eg fann ekki neitt.
íslenzkt orÖ sem mér þókti samsvara þessum orÖ-
nm í dönskunni, en í staö þess er bætt inn í grein-
ina þessum oröum sem ekki standa í danska text-
anum: „þegar svo stendur á“ þ. e. þegarstöö-
um er svo variö (aÖ nota veröur til þess gott veÖur
og hagstæöan vind), eöa meö öörum oröum, þegar
þaö er „aaben Plads0’. þaö er þannig ásigkomu-
lag staÖarins eins eptir íslenzka eins og eptir
danska textanum sem er skilyröiö fyrir hinni um-
ræddu undantekníng, og eg get því ekki lialdiö aö úrslit
málsins hefÖi oröiö önnur þó menn eingaungu hefÖi
fylgt íslenzka textanum. Eg sé aÖ sönnu, aö orÖiÖ
„aaben Plads" er í dóminum kallaö „hafnarleysa",
en eg heföi þó hikaö viö aÖ hafa þetta orö þó mér
hefÖi dottiö þaö. í hug, af, því á Islandi eru þeir
staöir t.il þar sem ekki er nein eiginleg höfn t. a.
m. í Reykjavík, en þó engan veginn geta álit.izt
,jaaben Plads", og oröiö „hafnarleysa® þarf því
þidrrar útskýríngar viÖ sem gjörÖ er í dóminum.
eigi þaö ekki aÖ veröa misskiliö. Yfir höfuÖ má
elcki í útleggíngunum væftta þeirrar „samhljóÖunar*
milli danska og íslenzka textans, aö hvert orö sé
þrædt, og mundi líka veröa úr því skrítiö mál eins
og áönr hefir sýnt sig.
Khófn, 30. júní 1856.
Oddg. Stephensen.
Dómur yfirdómsim
í málinu: Eiríkur Olafsson
gegn
Magnúsi og Ulfi Kr. Heidemann, Runólfssonum
í Skaptafellssýslu.
(Kvebinn npp 11. ágúst 1856).
„þareö liéraÖsdómarinn í þessu máli, sem húfÖaö er gcgn
}ioim innstefndu út af misþyrmi'ngu þeitra á sækjandannm,
ckki heflr látiö sækjandanum í té þá leiöheiníngu sem hann
haföi beÖiö um, og haun sem almúgamaöur átti krúfu á frá
dúmarans hálfu, samkvæmt laganna fyrirmælum í tilskipun
frá 8. marz 1799 (sbr. tilsk. 3. júní 1796, kap. III § 13, 0g
tilskipun 15. ág. 1832 § 10), og máliö þannig hvergi nærri
er oröiö svo npplýst sem augsýnilega hefÖi veriö kostur á, ef
dúmarinn heföi liaft þau afskipti af því, sem vera bar,
veröur ekki hjáþví komizt aÖ dæma þann í málinu upp kveöna
dúm og málsins meÖferÖ í héraÖi úmerka, eins og líka mál-
inu ber á undirdúmarans kostnaÖ aÖ heimvísa til nýrrar og
lúglegrar moÖferÖar og dúmsáleggíngar, eptir aö búiö er, á
þann hátt, sem tilskipun 15. ág. 1832 10. gr. áskilur aÖ
útvega þær skýrslnr og uppiýsíngar,í málinu, sem þúrfkrefnr
og máliö gefur tilefni til“.
..jjví dæmist rótt aö vera
„Púlitíréttarins dúmur og sú í málinn viÖ liaföa málsmeö-
ferÖ á úmork aö vora, eri málinu vísast heim í heraö til nýrr-
ar ,og lúglegri meöferöar og dúmsáleggingar á undirdúmarans,
sýslumanns Árna Gfslasonar kostnaö".
y Atliii^asemil
I útfararminníngu þeirri eptir Dr. Jón Thor-
stemen sál. landlækni, senj prentu?) er f Kaupnt.
höfn 1856, er ein líkræÖan eptir mig, og þykir mér
mjög illa farib, aö í henni eru margar hraparlegar
prentvillur, sent trufia meinínguna. Þannig er bls.
1515 „áþreifanleg" fyrir óþreytanleg; bls. 1725 á-
þreifandi“ fyrir ópreytandi; bls. 19, stendur: þaö
er aö vísu satt, aí> hann var afe verja aöra fyrir á-
rásum dauöans, í stafein fyrir: pað er að vísu satt
að hanní mörg ár átti í stríði við dauðannþeg-
ar liann var að verja aðra fyrir árásum dauð-
ans, en hvað hann sjálfan snerti, átti liann ekhi
í neinu dauðastríði; bls. 2120 stendur deytt end-
urminnínguna fyrir deyft endurminnínguna. þar
eÖ handrit mitt er skýrt og greinilega skrifaö, verÖ
eg aö kenna þessar prentvillnr hyröuleysi þess, sem
tekiÖ hefur eptirrit af því eöa hins sem lesiö hef-
ur prófarkirnar. en hvort heldur er, þvkir mér þaÖ