Þjóðólfur - 14.08.1856, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 14.08.1856, Blaðsíða 4
— 132 — mjög slæmt, at slíkar meiníngarleysur skuli sjást á prenti. P. Pjetursson. táT Knn fremur heflr domkirkiiipresturinn, prdfastur herra Ólafur Pálsson beíiií) at) anglýsaeptirfýlgjandi prent- villur, er hann segir iíh si'u í ræíjumii eptir sig í téí)ri útfar- arminm'ngu Dr. Jóns Thorstensens: Bls. 2721, serf. sem; 284, ónnu f. ónnur; 314, eptir„aí)“, vantar í vér; 3310, ljóssins f. hússins; 4011, þar f. þaíi. — Til minnisvaríia yflr Dr. Jón Thor6tensen hafa enn fremur geflí): kaupm. Carl F. Siemsen 20 rdl, og danne- brogsm. Eyjólfur Einarssou í Svefneyjum 4 rdl.. Samtais nú inu komií) 147 rdi. 56 skl. — Sómu brezku hrossakaupm. komu hér aptur í gær, og fara austur í Bángárþ. — Gnfuskipiþ „Tasm.“ lagti liéþan í gærkvöld. — Maírnr heitir Bj arni þ>ór 1 augarson, vestur í Djraflrli og er nú formaþur fyrir þiljuhát. Hann sigldi inn í sumar úr eiuni legu sinni, og liaftji þá lítit: afla%; en þegar inu í fjörþinn dró vart) hann þar var frauskrar flskiduggu, var hún þar nýkomin úr legu, eþur á innsiglíngu, virtist Bjama sem hún mundi hafa vél aflaþ, og rær báti sínuui út aí) henui viii 3. mann til þess ai komast fyrir, hvar þeir liafl loitaÍ og dregiÍ bezt; hann 6té einu upp, en hinir 2 urbu eptir í bátn- um. Frakkar svöruÍu honum engu til þess cr hauu spurii, en lögiu fölur á hinii iitla bát haus, því þeir væri ferjulausir. Bjarni kvaist eigi vilja láta; Frakkar kváiust þá mundu taka bátinh hvai sem hann segii, og sýndu sig í ai> gjöra svo, en þá jókst orí) af orii, ogtóku þá allir skipverjar aþ sækja aí) Bjarna «inum; en hanu verst vel og drengiiega, tekur „hand- spaga“ (nál. 3 álna staur) og verst meí), en skipar jafnframt fylgjurum sínum aþ koma upp á skipiþ til hjálpar sér, eu þeir þora ekki; þá skipar Bjarni þeim aí> róa sem snarast í land og sækja maun einn er hann nefnir, og muui sá duga sér; þeir gjöra svo og róa frá skipi, en þá stóþ slagurinn sem harþast og hopaþi Bjarui hvorgi, heldur bart)i á þeim óhlífllb. En þegar þeir komu út aptur, þá var allt meS friísi og spekt, sat þá Bjarni fram á spili og studdist fra:n á barefli sitt, þjakaþur nokkuþ og móíiur, en svo virtist löndum, sem þeir væri ekki síþur þjakaþir, skipverjamir. Létu þeir þá Bjarna fara naiurlausau ofan í bát sinn, og í laud. jieir landar tóku þá aí) spyrja B. um slaginu, en hann vildi sem fæst um tala, þó kvaíist hann halda, „aþ eugan hefþi hann drepií)0. Litlu síþar en þetta var, slæddu Hollendíngar upp um þetta sviþ dauíian mann frakkneskan, en sá var stúnginn efc- ur lagi)ur, iluttu hann á land og sögbu Frökkum af, eu þai) var um hríb, at) þeir hirtu ckki um aí) grafa hann, og skop- uþust Hollendíngar at því. Auglýsíngar. Suhuramtsins húss- og bústjórnarfélag heflr á fundi, 5. júlí 1854 heitií) verþlaunum. 6 fyrir þúfnasléttun og garía- hleíislu og 2 fyrir jaroeplarækt. þeir sem vilja beiilast verþ- launa þessara eru hér mei) be%nir, ai> hafa skilaþ bónarbréf- um sínum, ásamt tilhlýbilegri álitsgjör’fc félagsfulltrúa, til und- irskrifaþs aukaforseta, innan þessa árs loka. Verfclaununum er eingaungu heitifc fyrir verk þau sem unuin eru á tímabilinu frá 5. júlí 1854 til sömu tífcar 1856; en þó ræfcur ao lík- iudum, aí komi ekki jafnmargar verfclaunabeiþslur, og mörg- um ver&launum er heitifc, fyrir hin tilteknu lerk er unnin hafa verifc á þessum ákvefcna tíma, þá verfci einnig tekin til greina nú, eins og aí) undanförnu, áreiíianlegar skýrslur um jarfcabætur og önnur verk er lúta afc framúrskarandi jarTirækt og dugnaibi í búskap, og fyrir slík verk, ef mikifc kveour afc þeim, veitt uokkur þóknun, enda þótt unnin væri á lengri tímabili, heldur en 2 næstlifcnum árum, ef afc eins nokkur efca meiri hluti þeirra eru unnin á þeim árunjim Reykjavík, 2. Augúst 1856. 0. Pálsson. Auglýsíng frá deild hins íslenzka bókmenntafélags í Reykjavík. þiafc eru tilmæli hins íslonzka bókmenntafélags til alira landsmanna og einkum allra hinna heiíruþu félagsmanna, ai> þeir vildu vera félaginu úti um og senda því handrit forn og ný, t. a. m. annála, kvæfci, dómabækur, máldaga og önnur fornskjöl, sem afc líkiudum eru til hér og hvar út um land, þvílík handrit munu verþa geymd vandlega í söfnum félagsins, og nöfn gjafaranna og innihald ritanna tilgreind f „Skírni1". J>eir sem vilja styrkja .felagifc í þessu efni, eru betnir afc senda handritin forseta bókmenntafélagsdeildarinnar í Reykja- vik, Prófessor Dr. P. Pjeturssyni. — Herra prófastur Ó. Sivcrtseu í Flatey heflr sent mér 10 rdl. til prestaskólasjófcsins „frá ónefndum mannií Br eit)afj ar í) areyjum“; fyrirhverja gjöf eg hér mcí) presta- skólans vegua votta mitt inniiegt þakklæti. Reykjavfk, %—56. P. Pjetursson. — Jarpur óskilahestnr, mei) hvít hár í enni, vel mic;- aldra, heflr þrekinn mefcalvöxt, óaffextur, met) mark: stand- Qöfcur aptan yinstra, seldur fyrir nokkrum árum frá Helluvabi, austur í Skaptafellssýslu, kom hér í vor, og er enn óútgeng- inn, iná því eigandinn vitja hans híngat), mót sanngjarnri þókuuu fyrir hirfcíugu, og borgun fyrir þessa auglýsíngu. Varmadal á Rángárvöllum þann 20. júlí 1856. F. Stephánsson. — Raufestjörnóttur hestur, 10 vetra, klárgengur en þó þýfcgengur, heldur lítill, affextur og aljárnaour, mark: tvær fjafcrir framan bægra, livarf frá mér í Reykjavík, í f. máu. llver, sem kymii afc hitta þenna liest og handsama hann, vildi gjöra svo vel afc gjöra mér vísbendíngu af, efca koma' honum til míu, og skal eg fúslega borga sanngjarnan kostnafc. Gunnarsholti á Rángárvöllum, 11. júlí l856. Gubmundnr Gubmundsson. Prestaköll: Veitt: 31. f. mán. Stokkseyri mefc K ai d ab arn esi í Flóa, háskólakandíd.'Magnúsi Eiríkssyni í Kanpm.höfn. — S. d. Gáulverjabær mefc Villíngaholti í Flóa, afc- stobarpresti síra Páli íngimundssyni í Ganlverjabæ. Auk þessara, sem hlutu, sóktu, um bæfci braufcin: séra Daníel Jónssoi* á K.víjabckk, séra þorkell Eyjólfsson í Asum, séra Jón Bjarnason í Mefcallaudi; — Um Stokks- eyri: séra Bened. Kristjánsson abstobarpr. á Mtíla, og séra Steff. Thorarensen abstobarpr. f Hraungerþi; — um GAu 1- verjabæ: séra Arngr. Bjarnason í Súgandaflrbi. Útgef. og ábyrgflarmaftur: Jón Gvömnndsson. Prcntabur í prentsmiþjn Islands, hjá E. þórbarsvui.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.