Þjóðólfur - 14.10.1856, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 14.10.1856, Blaðsíða 3
— 147 — „10 sjúka sau&i, hefSu tillagt sér 2 ósjúka, þegar „þessum afe eins liefBi orfeiS haldib frá a?> koma „me&al hinna sjúku, og jafnvel þú a& einn og annar „sýslumabur, bœbi í þeim sýslum, hvar plágan hefir „byrjazt vib landamerkin millum sýslanna, og í hin- „um öferum, hvar hún hefir yfir gengib, hafi leitazt „vib ab fá innbyggjarana leidda til áburgreindrar „nytsamlegrar fyrirtektar, og þar til fengib flestra „samþykki, þá skulu þó sam't abrir hafa sett sig „þar í mót. því höfum Vér, upp á þab ab þessi „skabsemd, vegna nokkurra liirbuleysis og mótþróa,' „ekki skuli án hindrunar víbar útbreiba sig ogupp „svelgja þab, sem enn nú kynni eptir ab vera, svo „og einnig, ab nytsamleg vibleitni, fjártímguninni „til vibréttíngar, í öbrum allareibu eybilögbum stöb- „um ei skuli yera hindrub, allranáb. fundib fyrir „gott ab tilsegja og befala", o. s. frv. Vér treystum því, ab allir hinir vitrari og betri landsmenn, æbri sem lægri, stybji ab því meb alvöru og af alefli, ab stjórnin fái ekki tilefni til ab kveba upp yflr landsmönnum álíka dóm og þenna, né held- ur til ab beita hinum almenna strángleik er hún þá varb ab beita og hafbi fulla skyldu til ab beita, eins og þá var komib; vér treystum því, ab allirlands- menn þeir er nú eiga klábaie vindi ab því fúslega, sakir sjálfra sín og allra landsmanna, ab skera þab fé allt, sem cr yfir komib, afdráttar- og undanfærslu- laust, og fá menn elcki fullþakkab forsjóninni, ab kvilla þenna ber ab dyrum nú um haust, þvíjafn- an er hollur haustskabinn, en varla nokkru sinni sem í ár, því aldrei mun saubfénabur reynast neitt ár vænni en nú, og vér treystum því, ab þeir állir sem hafa orbib varir klábans í fé sínu, vindi jafn- i'ramt hinn brábasta bug ab því, ab hafa vib á öllu fe sínu þær lækníngatilraunir sem nú eru ráblagb- ar í „leibarvísinum", og útskýrbar fyrir landsmönn- um, og munu þær vel gefast, ef til þeirra er tekib í tíma, og vandlega vib höfb sú abferb, sem þar er fyrir lögb. (Um þab, hvenær hentast sé ab halda synodus). „Herra útgefari þjóöólfs !“ „1 32. blaði þessa árs þjóðólfs sUýrið þér frá, að við á prcstastefnunni í suniar hufuin lireift, cða að ininnsta kosti fylgt fastast frain þeirri uppástiingu, að prestastefn- an vcrði framvcgis lialilin seinasta virkan dag i júníinán- uði. Scgizt þcr treysta því, „að þessu ekki verði fraingengt, og vona að biskup H. G. Thordcrscn, höfundur uppástúng- unnar uin alinenna prcstastefnu fyrir allt landið, leggi af óllu alli móti þessari uppástúngu“, því verði hcnni fram- gengt, þá sé „þarmeð algjörlcga lokn fyrir það skotið, að'úr synodus geti orðið almennt prestaþing fyrir gjörvalt landið, þar sem aðrir prcstar þá ekki gætu sókt presta- stefnuna, nema mcð óbærilegum skaða og tilkostnaði, heldur en þeir, sem næst eru Reykjavík“ o. s. frv. Til ályktunar farið þér þess á lcit, að einhver vilji verða til, að sýna í blöðunum „alla ókosti og ástæðuleysi“ þessar- ar „bæði vanhugsuðu og mjög ískyggilegu uppástúngu".— það hefur víst ekki getað dulizt yður, sem halið svo vakandi anga á sóma synodus's, að úr siimiim prófasts- dæmum hefir, auk prófasts, stundum vcrið einn og stund- urn enginn prestur, og kcmnr þnð af því, að prestarnir eiga óliægt að sækja prestastefnuna uin það leyti, sem hún er haldin. Kauptíð er hér, einsog þér vitið, scinustu daga júnim. og fyrstu daga júlímán., og geta þeir, sem lángt eiga að, ekki vel frestað kaupstaðarferðum, vcgna sláttarins, sem í hönd fer; þcir prestar, scin verða að vcra i Reykjavík um þetta leyti, og sem einnig er boðið að vera á synodus, eiga þvf tvo kosti, og hvorugan góðan, annaðhvort að dvelja í Reykjavik til 10 júli, cða nð fara heim og svo suður aptur eptir 2—5 daga heimaveru. Til þess nú að bót réðist á þessu og til þess, að synodus gæti orðið fjölskipaðri, án þess að neinum sé gjörður sá örðuglejki, að verta að fara 2 ferðir suður i stað einnar, hreifðum við því á synodus i sumar, að prestastefnan framvegis yrði haldin rúmri viku fyrri en híngaðtil, þareð þar mcð væri prcstum austanfjalls gjört hægra fyrir, en engum öðrum óliægra, það við gætum séð. — þcssu þurftum við ekki að „fylgja fast fram“, því það mætti cngum mótmælum. — þá varð einhver annar en við til að stínga upp á þvi, að synodus væri lieldur haldin sein- asta virkan dag í júnfmán. en fyrsta daginn í júlím. og það vegna alþíngis, — sem ekki er vant að halda þann daginn, sein synodus er, — því alþíngi væri „bagalcgnst að missa einhvern fyrstu daganna áður en ncfndir væru settar, og voru, að okkur mynnir, allir á, að seinasti virk- ur dagur í júním. væri vel fallinn til að vera synodus- dagur. það var tilgángur okknr, er við hreifðum þcssu ináli, að af yrði numinn sá örðugleiki, sem við að framan höf- um minnzt á, — af lcrðakostnabarreikningum alþingis- manna úr Rángár- og Arnesþíngum sjáið þér, hvað suður- fcrðir héðan hér um bil kosta — og þó cn heldur, að þar með yrði hrundið úr vcgi þvf, sem við viluin fyrir víst, að ekki alllítið hefir spillt vinsæld og undir eins á- liti synoduss, — við skiljum alls ekki, til hvers það cr, að vcra að gjöra örðugt fyrir, eða örðugra enn vera þarf, að sækja fund þenna, þegar ekkert cr þar mcð unnið á neinn veg, og getum ekki annað séð, en að scinasti virkur dagur í júním. sé vel fallinn synodusdag- ur, — og það hversu margir sem fund fSenna ættu að sækja — á meðan synodus ckki er ætlaður nema cínn dagur. — þér vitið sjálfur, að sjálfur þér, sem víst ekki viljið olla öðrum „óbærilegum skaða“, hafið boðað hina almennu þíngvallafundi seiitustii daganajúním.', — og þó ’) Að vísu hel' eg sem blaðaniaður, auglýst, að þíngvallafundir ætti að verða 27. 28. júní, cn ckki hefi eg tekið það upp hjá mér, að ákvcða eða boða fundina til þcssara daga, hcidur var það gjört eptir álykt- an sjálfra fundanna eptir atkvæðaijölda, scm alkunnugt cr að eg setli mig þvert i móti á hvert sinn og það mál var rætt; (sbr. 7. ár þjúðúlfs bls. 42. „frumv“-2. gr., við bls,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.