Þjóðólfur - 14.10.1856, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 14.10.1856, Blaðsíða 6
— 150 — — Barnaveikiil er nu um stund altafaö stínga sér niSur á einstaka stab, einkum liér á Sel- tjarnarnesi og fj'rir austan fjall. Mörg börn hníga iyrir henni eins og vant er, en þó hefur reynslan sýnt, af) fjölda má bjarga ef menn forsóma eigi ab vibhafa í tíma þau meböl er allra landa reynsla sýnir, ab sé helzta vörnin gegn henni, sumsé sterk uppsölumeböl gefin í tíma, strax þegar undanfarar licnnar byrja, en þeir eru hœsi, hústi og hiti; menn ættu því, þegar veiki þessi gengur, af> láta sér hug- fast, eigi ab slá slöku vib neina hæsi eba hósta á ungbörnum á milli 1 og 12 ára, heldur, strax er slíkt merkist, gefa þeim a& kasta upp, og þar á eptir Calómelsduptið, eins og eg sagbi fyrir í riti mínu um barnaveikina í fyrra. j'ab ríbur og mikib á, a& börnunum sé strengilega haldib vib rúmib í vikutíma eba lengur, þegar áburtaldir fyrir- rennarar veikinnar hafa sýnt sig, og hefur þetta hér í nánd haft góbar verkanir á ýmsum börnum er veikin var ab byrja í, og stöbvab hana á all- mörgum. Eg finn þab skyldu mína ab ántálga þetta, svo eg gjöri mitt til, ab menn eigi láti sig leiba í villu af lygum og hégiljum úr Homöopöth- unum og þeirra þénurum, því þessir menn hafa nú komib mönnum fyrir austan fjall til ab reyna sín óbrigðulu meðöl (???) en eptir því sem sagt er og mér er skrifab, þá hafa öll þau börn, er veikin var verulega í komin, sálazt, eins og vib var ab búast, þrátt fyrir brúkun þessara meb- ala1. ÁbjTgbin lendir því á þeim er forsóma ab brúka þau einustu hjálparme'böl er eldri og nýrra tíma reynsla hefur sýnt og sannab, -ab opt ntegna ab stöbva þennan morbengil, og sem án efa mundu gjöra þab enn þá optar, ef þau væru við höfð í tcekan líma og börnunum væri eigi libib ab fara á fætur þó af þeim brái um stund, heldur lialdib í rúininu unz læknirinn álítur þau úr allri hættu, — Beykjavík 8. oktober 1856. J lljaltalín. — í kvöld kom hér skip til konsiil hr. M. W. B j e r- ing frá khöfn með 400 tunn. af kommat og aðrar nauð- synjar. I Aiij^lýsíng’ar. Enn af nýju ítreka eg tilmæli mín vib bók- sölumenn mína á Subur- og vesturlandi, ab þeir hib fyrsta borgi til ábyrgbarmans þjóbólfs, herra .T. Gubmundssonar andvirbi seldra bóka og skili __t---------------—— -------------------------- ') Líkt er oss skrifab af hérabslaskni S. Thorarenssen. Abm. honum þeim bókum, sem þeir eigi fá selt; kann eg þeim öllum góbar þakkir, sem þegar hafa skilvíslega leyst af hendi vibskipti vib mig. Staddur í Reykjavík d. 15. sept. 1856. Svb. HaUgrímsson. — I’resturinn til Kálfafellsstaðar i Hornafirði séra þor- steinn Einarsson, hofir cptir skýrslu þar um fráþcim sem hlut eiga að máli, gefið eptirfylgjandi stofnunum þessar gjafir: Barnaskólanum á Eyrarbakka 8rdl. Prestaskólasjóðnuin........4 — Biblíufélaginu . .........3 — — Grá hrisa, 5 vetra, með klaufarhóf á hægra fram- faeti, mark: stig frainan bæði, hefir horfið mér, og bið eg góða menn að gjöra inér vísbendíngu af, eða halda henni til skila gcgn saangjarnri þóknun, að Illöðunesi á Suður- ne3ju,n Árni Einarsson. — Bleikrauð hryssa með mark: líkast af fallinni standfjöður framan hægra, gagnbitað vinstra, — cinnig rauð hryssa með bleiku folaldi, mark: standijöður fram. hægra biti apt. vinstra. — liafa verið til hirðingar um tima á bæjunum Brúsastöðuin og Svartagili i þíngvalla- sókn, hvar réttur eigandi má vitja þeirra inót sanngjarnri þóknun fyrir hirðingu og þessa auglýsíngu. Fellsenda þann 1. október 1856. Á. Björnsson. — Kauður hestur, glófextur, ójárnaður, 6—7 vetra gamall, velgengur, mark: 2 bitar aptan vinstra, kom hér milli fardaga og Jónsmessu i vor, og má réttur eigandi vitja hans til min, mót sanngjarnri þóknun fyrir hirðingu og þessa auglýsíngu, að Egilsstöðum i Flóa. Guibrún Þórbardóttir. — Fjármark mitt, upptekið, er: hamarskorað hægra, tvírifað í stúf vinstra; eigi nokkur hér milli Ilvit— ánna þetta mark, þá skora eg á þá, að gjöra mér vís- bendíngu af sem fyrst. Klausturhólum i október 1856. J. P. Melsted prestur. Preataköll. Veitt: 11. þ. mán. Gufudalnr í Barbastrandarsýslu, séra Vigfúsi Eiríkssyni Reykdal, présti til Mibdalsþínga, (yflr 50 ára pr.) Auk hans sóktu: séra Júhann Tómásson á Hesti ára pr., séra Einar R. Sivertsen á þannglabakka og séra Arngr. Bjarnason í Súgandaflrbi. Óveitt: Garbar á Akranesi, ab fomu mati 28 rdl. 12 sk.; 1838: 196 rdl.; 1854: 301 rdl.; 68 sk.; óslegib upp. Mibdalaþíng (Snóksdals- og Saubafellssóknir) í Dalasýslu, ab fornu mati 36 rdl. 32 sk.; 1838: 167 rdl.; 1854: 304 rdl.; 364; Ó6Íegib upp. Útgef. og ábyrgðarmabur: Jón Guðmundsson. Prentabu^í prentsmibju íslands, hjá E. þórbarsyni. <v

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.