Þjóðólfur


Þjóðólfur - 12.02.1857, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 12.02.1857, Qupperneq 1
Auglýsíngar og lýsíngar uin cinstakleg rnálefni, cru teknar i lilaðið fyrir i!sk. áhverja sniá- letursllnu; kaupcnilur blaðs- ins fá liclmíngs afslátt. Scndur kaupenduni kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark. 7mörk; hvert einstakt ur. 8 sk.; sölulaun 8. hver. 9. ár. !- ■ febrúar. 13. — Frá forstöbumönnum hinnar svo nefndu „Gutt- Skrifstofa „[ijoðólfs11 er í Aðal- strscti nr. 6. þJÓÐÓLFUR. 1857. ormsgjafar“ hefir „þjóöólf. “ ah færa þessa auglýsíngu. „Gjöf Guttorms prófasts þorsteinssonar". — Um stiptun þessa hefir í „Lanztí&indanna" 2. ári bls. 155 og „íngólfs® D. bl. 1853 verib prentub svo látandi auglýsíng •“ „„Meb gjafabréfi, dags. 23. des. 1836, en sta&festu af konúngi 29. des. 1837, haf&i prófastur Gutt- ormur sál. þorsteinsson á Ilofi í Vopnafir&i á- nafnaÖ hinu opinbera 200 rdl.; skyldi leiga bætast vib þenna sjób á meban prófasturinn lifbi, en eptir hans dag bæri ab verja leigunni til verb- launa handa þeim, sem á íslenzka túngu semji gó& og alþýbunrd nytsamleg rit í eblisfræ&i (Physik), náttúrusögu, landliúnabi og í kristilegri si&afræíá. Ekkert því líkt rit má vera minna en 3 arkir (ef inntak þess er ekki sérdeilislega árí&andi og meb tilliti til atvinnuveganna nytsamlegt fyrir landib), og ekki stærra en 8 til 12 arkir prcntabar; verö- launum má því ab eins útbýta, ab algjörb vissa »é fyrir því, ab ritib komi út á prenti og verbi selt alnienníngi meb sanngjörnu verbi. þess er í áminnstu gjafabréfi óskab, ab Islands biskup, dómkirkjupresturinn og presturinn á Görírnm á Alptanesí bjó&i fram verfclaunin, til taki tímann, þá ritgjörbirnar eigi ab vera komnar til þeirra, gefi út hér ab lútandi auglýsíngar, og Ioksins á- nafni verblaunin þeiin rithöfundi, sem samií) hefir þá beztu ecur fyrir alþybu uppbyggilegustu rit- gjörbina. þessar ritgjörbir eiga ab vera nafn- lausar meb merkigrein á fremsta blabi (Motto); líka skal fylgja hverri þeirra forsiglabur sebill meb nafni, standi og absetursstab hiifundarins. þegar búib er ab ánafna verblaunin fyrir ein- hverja ritgjörb, er sebillinn, sem henni fylgdi, opnabur af prófdómendum, sem þá strax tilkynna höfundinum þab sem þurfa þykir““. „Samkvæmt þessu bjóba fyrgreindir prófdómendur, enn á ný, hverjum sem vill, ab semja ritgjörb þess efnis, sem hér er til tekib og ab koma henni til biskups ábur 1 ár er Ijjbib frá því þessi auglýsíng nú kemur út á prenti. Alítist ritgjiirbin gób og nytsamleg fyrir alþýbu, og umgángist höfundurinn ab hún komi út á prenti og seljist vib sanngjörnu verbi, er honum heitib 14rdl. í verblauna skyni. Fjárhagur stiptunar þessarar, sem hér er um talab, er sem stendur þannig, ab hún á: 1., Konúngl. skuldahréf Nr. 2738, dagsett 14. maí 1838 ab upphæb . 218 rdl. 13 sk. 2., Landfóg. Tért. kvitt. 15. marz 1843 ab upphæb ... 43 — 62 — 3., Landfóg. Tert. kvitt. 11. des. 1850 ab uppliæb . . . 79 — 61 - - Alls í innstæba á vöxtum 341 rdl. 40 sk. samt þar ab auki leigu af Nr. 1 og 2 frá ll.júní 1850 og af Nr. 3 frá upphafi. Útgjöld hafa ekki verib önnur en stríbsskattur árib 1849 1 rdl. 27 sk/‘ — Fjárklábinn eykst hér sybra, ab því er sagt er, og út breíbist meir og meir eínkum á lömb- um ebur gemsuin; flestir verba nú ab leggja árar í bát meb lækningatilraunir þó þeír hefbi til þess vilja og alúb, því ekkert af því heitir fáafllegt er til klábasmyrslanna skal hafa, ekki lýsi eba lýsissápa né koparvitríól; en terpentínolía kom nú frá Eng- landi og fæst í „apothekinu“. þab sem þeir fyrir austan fjall nefna mergrunasótt, á því sama er nú farib ab brydda hér sybra, eptir því sem rába er af ölluni einkennum, ullarlosinu og þvalri fitu í henni; ein þessleibis kind var hér tekin og skorin, og krufbu þeir hana og skobubu vandlega, landlæknirinn og dýralæknirinn; ekkert sást á hár- raminum annab en hvítt ebur gráleitt hreistur eba flösuværur, áþekkt og á fé sem skáldast á vordag, og þó nokkub frekar; en þegar kind- in var flegin, þá var holdrosinn ab vísu vfb- ast ebur alstabar heill og seigur og víba þunn- ur mjög, en inilii hárrams og holdrosa voru víba í bjórnum kýli ebur nabbar fullir meb þykkum grepti, en ekki nábu þeir inn úr bjórnum inn í holdib; lúngun voru farin ab visna; engin klába- lús var ab finna ebur sjá í bezta stækkunargleri, hvorki í ullinni né graptarnöbbunum; þeir segja bábir, ab þetta sé ekki annab en inn sleginn klábi mest sakir kulda, og álíta þeir þetta jafn- vel hina háskalegustu tegund Ijárklábans. -- Stjórn- - 49 -

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.