Þjóðólfur - 12.02.1857, Qupperneq 2
— 50 —
arherrann hefir nú svaraS stiptamtmanni upp á fyrir-
spurn lians áhrærandi fjárklábann, og hafbi ábur leit-
ab álits frá dýralækníngarábinu, ekki ab eins
um þab, hvort klábi þessi væri læknandi og meb hverri
abferb og hvaba mebölum þab mætti, heldur einnig
hvernig affarabezt yrbi ab láta læknínga-
tilraununum verba framgengt hér í landinu sjálfu.
Ileilbrygbisrábib kvab svara, ab klábi þessi sé
vel læknandi, og ab lækníngaabferb og meböl þau
er þeir Dr. J. II. og T. F. haíi tekib fram séu gób og
muni vel gefast; — en til þess ab láta þessum
lækníngatilraunum verba framgengt, leggur heilbrygb-
isrábib þab til, og á þab kvab rábherrann hafa
fallizt, ab dýralæknir T. Finnbogason taki sér nokkra
ýngri menn og kenni þeiin abferbina vib lækníng-
una, — og ferbist þeir síban um kríng (— yfir
allt landib?! —) á opinberan kostnab til ab lækna
klábaféb; en bændur leggi til mebölin sjálfir á sinn
kostnab. - - þetta er nú abal innihaldib úr bréíi
stjórnarinnar um fjárklábann. þab er haft fyrir satt,
ab stiptaintib ætli samkvæmt þessu stjórnarbréfi ab
gjöra dýralækni T. F. út nú þegar og eigi land-
læknirinn ab semja handa honum erindisbréf, er
stiptamtib síban samþykki, og eigi T. F. eptir þessu
bréfi ab byrja ferb sína upp til héraba, en óglöggt
er mönnum enn, hvernig erindisbréf þetta verbi
hljóbandi eba hvab dýralæknirinn eigi helzt ab af-
reka nú þegar. Vonandi er, ab honum verbi ekki
ætlab ab reyna lækníngar nú, á meban hærst standa
hinar megnustu vetrarhörkur; á meban svo er, þá
er flestöllum búendum fullfengib ab hirba fénabinn,
og þykir gott ef yfir þab yrbi vel komizt, en er
ekki fært ab bæta á sig ab auki yfirlegusömum
lækníngatilraunum svo í lagi fari, á mörgu fé, og
á meban fé er sem mest ullab; almennar lækn-
íngatilraunir ab svo komnu, álítum vér því
til verra en einkis; þeim verbur ekki almennt kom-
ib vib, ámeban svona stendur, og ab leggja fyrir
eba byrja þesskonar nú, sem ekki getur annab en
orbib kák og hálfverk, þab álítum vér fásinnu, því
trúin, áhuginn og alúbin hjá almenningi á lækn-
/ngunum vib fjárklábann er ekki svo mikil, ab
gjörandi sé ab draga úr því meb þeim ófyrirsynju
tilraunum sem liggur í augum uppi ab hljóti, sak-
ir árstíma, árferbis og annara kríngumstæba ab
mistakast eba reynast árángurslausar yíir höfub ab
tala. — Vér höfum því fullar ástæbur til ab rába
alvarlega frá öllum eiginlegum lækníngatilraunum
ab tilhlutun liins opinbera ab svo komnu niáli,
heldur ab þeim sé frestab þar til vebur mildnast,
dagur lengist, vetrarannir eru mestar á enda, og !
einkum þar til fénabur fer ab gánga smámsaman
úr ullu, eba þolir ab hún sé af klippt. Og ef
hlutabeigandi yfivöld vilja ekki þýbast þetta álit
vort, þá er samt ekki yert ab svo komnu ab senda
dýralæknirinn upp til héraba til lækníngatilrauna,
á meban hér á Seltjarnarnesi er nægb af klábafé til
ab lækna fyrir einn mann, en þó ekki svo margt
ab ekki sé hægt ab komast yfir þab, þar sem hér
er svo miklu meiri mannafli ab tiltölu vib fénabinn
heldur en í sveitunum. þar í inóti álítum vér
bæbi gott og naubsynlegt, ef dýralæknir T. F. væri
sendur sem fyrst upp til héraba og austur yfir fjall
til ab kynna sér hib sanna ásigkomulag og abfarir
fjárklábans eins og hann nú kemur í ljós, síban
hann fór ab magnast, og hinar ýmsu tegundir hans,
hvaba mebferb hafi verib höfb á klábafénu, hverjar
tilraunir hafi veríb gjörbar til ab hafa ab skilib hib
heilbrygba fé frá hinu sjúka og til að lækna þab,
og hvernig allar slíkar tilraunir hafi gefizt; ef allt
þvíumlíkt er nákvæmlega rannsakab af manni sem
þar á hefir fulla þekkíngu, og hann gefur síban
skýrslu þar uin, þá má mikib hér á byggja hinar
síbari verulegu tilraunir til ab lækna fjárklábann,
þegar tími og kríngumstæbur eru til þess. þab á-
lítum vér og einkar áríbandi, ab nú þegar væri
hlutazt til um af hálfu hins opinbera, ab rannsaka
vandlega allt saubfé í þeim hérubum þar sem kláb-
inn gengur, og ab dýralæknirinn væri vib staddur
þá rannsókn sem víbast ab hann má því vib koma,
ab síban væri nú þegar ab skilib vandlega allt sjúkt
fé frá hinu heilbrygba og þab haft hvort í sínu
lagi bæbi í húsum og á haga, því þetta er abal-
skilyrbib fyrir því ab nokkrum lækníngum verbi
skipulega vib komib, og ab af þeim verbi nokkur
árángur.
I næsta blabi skulum vér láta uppi greinilegt
álit vort um þær rábstafanir, er vér alítum naub-
synlegar og beztar í þessu mikilvæga máli.
— þar eb eigendum veitíngahússins í Reykjavík
hefir borizt til eyrna, ab ýmislegt sé sett út á veit-
íngar þar og vibgjörbir vib þá sem þar koma, bibj-
um vib hér meb alla þá, er í því efni þykir sér mis-
bobib, ab kæra þab fyrir okkur, og mun þá verba
gjört þab sem verbur, til ab bœta úr þeim bfcstum,
seni á því kunna ab vera. þetta er hin rétta ab-
ferb sem leidt getur til endurbóta, hvar á móti um-
tal og álas, hér um, vib óvibkomandi, ekki getur
leidt til annars en óánægju og jafnvel óvildar.
Eigendur veitingahússins
Skandinavien.