Þjóðólfur - 28.02.1857, Page 2

Þjóðólfur - 28.02.1857, Page 2
yríii eydt þar sem hann gengur nú yfir. Úr því nefndirnar voru ekki settar í haust, þá þarf aíal- starfi þeirra nú: — nákvæm og örugg rannsókn alls saubfjár í klábaplázunum, 3 vikur í röb, — hann þarf ekki aí> byrja fyr en í kríngum fráfærur, og standa yfir svo sein mánabartíma, — því vér tók- um þaí) fram enn, þab á aí) gjöra bændum kost á aí> fá læknistilsögn og læknismeböl innan sýslu, en aí> öiru leyti á ekkert ai> hlutazt um af> þeir lækni fé sitt, heldur láta þai> vera á þeirra ábyrgb hvort geir gjöra þai> eiia láta ógjiirt. Væri nú hverjum nefndarmanni veittir 15 rdl. fyrir þenna starfa, bæiii í afialnefndunum og hreppanefndunum, en þær yrbi / / settar í Borgarfjarbar-, Gullbríngu- og Kjósar- Ar- nes- og Rángárvallasýslum, þá yrbi sá kostnafiur af> vísu samtals 2700 rdl., efmr náiægt 3000 rdl.; en þaf) er vonandi ai> enginn livorki æfiri né lægri liorfbi í neinn kostnab, enda þótt meiri væri en þessi, þar sem nm abalbjargræbisstofn og velferb gjörvalls landsins er ab ræba, og þab virbist leggja sig sjálft, ab eins og þab er sanngjarnt ab Subur- umdæmib eitt standist kostnabinn vib lækníngatii- raunir þær sem gjörbar eru í þessu umdæmi, svo eigi gjörvallt landib ab standast þann kostnab er leibir af því ab aptra útbreibslu fjárklábans héban til Norbur- og Vesturlandsins. þab er og aubvitab, ab bæbi mundi jafnabarsjóbunum of vaxib ab bera þenna kosnab svona i einu vetfángi, og eins alþýbu, ab honum yrbi á hana nibur jafnab í einu lagi, auk annars vanalegs kostnabar, en því er treyst- anda, ab stjórnin yrbi fús á ab leyfa, ab þessi kostn- abur yrbi lébur í bráb úr konúngssjóbi, meb því skilyrbi ab jafnabarsjóbir landsins endurgyldi þab fé smámsaman. þó ab vér nú þannig höfum orbib ab benda á annmarkana á sumum fyrirskipunum og rábstöf- unum hinna æbri yfirvalda í þessu máli, treystum vér því, ab þau ekki taki þab svo, sem þab sé gjört til ab halla á þau eba vefengja ab þau liafi hinn bezta og einlægasta viija til ab rába málefni þessu sem bezt til lykta, engu síbur en sjálfir vér; þab er einnig aubvitab, ab ólíku er liægra, ab sjá eptir á agnúa og galla á slíkum rábstöfunum held- ur en ab gánga frá þcim svo l'rá upphafi, ab ekk- ert verbi ab fundib; lieldur treystum vér því, ab æbri yfirvöld sem lægri, en einkum herra stiptamt- maburinn og forstöbumabur hinnar fslensku stjórn- ardeildar, Ieggist öll á eitt, til ab stybja af alefli ab sem fljótustum og beztum afdrifuni þessa rnáls, og taki því þessar athugasemdir vorar til greina, ab því leyti þær eru á rökum byggbar. (Absent). Ávarp til Vestfirbínga. , pað mun kunnugt þeiui sein vom á h'olliibiiöafuiuli . Vorið 1854, áð þar kom til umræðu, að styrkja Olaf Jónsson nokkurn til, að fara til Danmerkur, og læra þar jarðyrkju. llann er æltaður úr Vestureyjum á Breiða- lirði, og voru vestureyjamenn farnir aft byrja sainskot til þessa, þegar mál þetta var rædt á fundinuin; kom inönn- um það sanian, að reyna heldur, að láta Olal' læra jarð- yrkju bér á landi, var honuin því komið fyrir lijá plóg- iii>iuni Jens, ér þá var á Friði'iksgáfti, scm var sagður duglegur plógmaður, vár Olal'ur lijá bonuin sumaiið 1855 til aft læra plægíngu og fleira þar að lútandi, og fékk góð- an vitnisburð fyrir dugnað og Iagvírkni. Um baustið var Ólafi k'omið fyrir hjá brr. tiuðmundi Ólafssyni jarðyrkju- manni í llvammkoli til að læra það bóklega, er jarðyrk- junni til lieyrði, og fékk liann þnr bezta vitnisburð, fyrir gáfur og kostgæfni við lærdóm þennan. Nú liefir liann vorið með Guðmundi næstl. sumar við jarðyrkjustörf, og í vetur til að læra til fnlls, það bóklega, liverja liann vist verftur búiun að af Ijúka í vor. IVú befir Ólalur ritað mér, að sér bali boðizt góður atvinuuvegur, cn af því vcstfirð- íngar liafi styrkt sig til lærdómsins, vilji liann láta þá gánga fyrir, og liafi því neitað þessu boði. ftíú veit eg ekki tíl, að neitt.se al' ráðið um það, hvcrnig vestfirðing- ar ætli að nota þeuna mann, en það vona eg staðfastlega, að þeír vllji ckki sleppa af bonum, því þá verður lángt þángað til þeir fá annan, sein eins væri að sér i jarðyrkju ; cn fyrír þessu a‘tla eg ekki að gjöra ráð, lieldur benda á þá aðferð cr mér virðist tiltækilegust, eins og nu er kom- ið inálinu. Óialur hefir rilað mér, að þvi að eins mundi lærdómur sinn geta komið sér og einkum öðruin að liði, að liann fengi ábýlisjörð með fastri bvggíngit seiri hentug væri til jarðyrkju, (en ekki kærir liann sig um að það sé sérlega stór jörð.); vill liann byrja þar búskap, og taka efnilega mcnn til að kenna jarftyrkju; lianii heíir Ijóslega sýnt mér fram á það, hvað jarðyrkjan væri ófullkoniin ef jarðyrkjumaðurinn væri liingað og þángað, því livað scm allaga færi, þá sé engiiin lil að koma þvi i lag; þclla geta lika allir séð, al’þvi seni mórgiini cr kuiiiiugt, neliii- lega af aldingörðum vorum, vér sjáum bvcrnig færi um þá, þó einhver kastafti í þá fræinu, og yfirgæfi svo, og enginn skeytti svo uin þá allt sumarið, enda Jielir reynsl- an sannfært suma Norðlendínga um þetla, af þvi sem sá áður ámiiinsti Jens liefir gjört þar víða , og af þcssum or- sokum orðið til cinkis, ueina, að deyfa áhuga manna á plæingatilraunuuum, og var þó Jens sagður ágætur plóg- maður. En það dugir ekki, að velta jörðinni í flag, og ef til vill kasta f liana Iræi einusinni, og yfirgcfa svo allt saman, og láta allar skepnur troða í sundur þann losaða jarðveg oumgirtan.' Einhver kynni að segja, að það yrði lángt í land að lærisveinar Ólafs færu að vinna að jarð- yrkjunni, en þvi vil jeg svara þannig; meðan þeir eru að læra, ættum vér að girða tún vor efta bletti þá er vér vildum plægja, og þækti mér vcl til fallið, að þeir seni hcfðu það í buga, meir cn i ráðagjörð einni, fengju Ólaf’ til að útvclja bletti þcssa, þvi ekki sé cg, að honiim verði útveguð jörð i vor að kemur, og því siður útvegaður bú- ‘) Að eg tali ekki um vatnsveitíngar og meðferð á- burðarins, auk annars, sem getið er í Kitgjörðinni ( BJíý- juin Hélagsritum“ 15. ár, um búnaðarskóla. Höf.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.