Þjóðólfur - 28.02.1857, Blaðsíða 3
- 63 -
stofn og allt er við þarf, cnda held eg hann búist varla
við því, og mun hann liafa í huga, að vera við jarðyrkju
hér vestra í vor og suinar hjá þeim sein þegar eru farnir
að byrja; þykir mér það vcl til fallið, þvi gángi honum
betur cn þcim, verður það að þakka kunnáttu lians, og
eykur það trnust manna á lioniim. Mcr virðist nú tiltæki-
legast, að úr allri þorskafjarðar-þínghá kæmi 1 eða fleiri
menii úr hvcrri svcit (liclzt kosnir) á Kollahúðafund næst-
komandi vor, og ráðgist um þetta inikilvæga mál, held
eg það ætti að vcra aðalumtalsefnið, að útvega Olafl hent-
uga jörð til ábýlis, og styrkja hann til búsknpar, og stinga
upp á gáfiiðuni og cfnileguin niönnuin sem væru til taks
að fara til lians sem fyrst, að læra jarðyrkjuna. Um það
þyrfli og svo að tala, livort þorskafjarður-þínghá ein,
skyldi eiga tilkall til þessarar kennslu, cða forgángsrett
til hennar, ef fleiri lærisveinar byðist, og virðist mér nátt-
úrlegast, nð l'ara i þessu tilliti eptir þvi hvað mikið hver
sýsla, styrkti Olaf til að koma kennslustofni þessum á lot.
Annars sýnist mér eðlilegast, að allt Vestiirumilæniið væri
samtnka í þessu. það ætti lika bezt við, ef að þvikæmi,
að mönnuin þækti ástæða til, að styrkja fyrirtæki þetta,
fyr eður siðar, með nokkru af búnaðarsjnði Vesturum-
dæmisins, líkt og Alþíng stakk upp á, og tíðknst í Noregi,
við þess háttar keunslustufnanir.
Kf iuiibúum hinna annara sýslna, þækti það (eins og
má) bczt við eign, að allt umdæmið væri samtnka í þessu
máli, ættu hinar sýslurnar, sem eru utan þorskafjarðar-
þíngs, að scnda nokkra liina beztu menn sína til þorska-
fjarðarþings, eða lýsa þvi yfir, áður en þorskafjarðarþíng
cr haldið, að fundir verði halduir á hcntiigum stöðum, til
að ræða mál þettn. þcss vil eg gcla, að vel mætti þnð
koma til umræðu, livort ekki væri tiltækilegt, að fá flall-
bjarnareyri eða nðra opinbera eign lianda Oiafl til ábýlis,
ef einhver þess háttar jörð yrði losuð til þcss, og er eg
viss um, að amtmaður vor mundi leggja hið bezta til
þessa máls, því Ólafur hefir skrifað luér, að amtmaður liafi
tekizt á hcndur, að útvega sér plóg og hcrfi með fyrstu
skipum f vor.
Rg skora nú á innbúa vesturumdæinisins, að þeir
láti sem fyrst meiníngu sína í Ijósi uin mál þctta, hvort
þeir vilja gcl'a þvf nokkurn alvarlcgan gaum, eða nlsala
sér öllum afskiptum af þvf. Kg mcina þetta ekki til
þeirra fáu, er sýnt hafa vilja til að styrkja þetta mál í
orði og verki, en þeir eru svo fáir enn þá, að eg tcl ó-
vfst, að þeir væru einfærir um, að framkvæma allt erliér
að lýtur, og svo er óvíst, að það kæmi að liði, ef al-
manníngur leggur ekki aihuga á það.
, Eg þarf ekki að brýna það fyrir neinum skynsömum
inanni, livað nauðsynlegt það er fyrir oss Isfendfngn, að
jarðyrkjan hér komist á fullkomuari framfaraveg en lifng-
nð til, þvf nú á landbónaðurinn að geta styrkt sjáfarút-
vegina, og þvi má ælla, að sjáfarútvcgsmcnn, og enda kaup-
staðarbúar, sjái iivað nauðsynlcgt það er, að styrkja mál
þetla.
það getur verið, að það deyfi áhuga einhverra í þessu
máli, að nji litur illa út fyrir mörguin, vegna fjárpest-
anna, en ekki tjáir að láta hugfallast, þó nokkuð blási á
móti, lieldur fara að eins og hugaður sjóinaður, að róa
því fastara sem meira er inótviðrið, til að ná landinu, og
mun þctta vel heppnast, þvf „guð bjargar þeim sér vill
bjarga". Skrifað 9. janúar 1857.
A. Einarason.
(ASseut).
„Herra útgefari þjóÖdlfu!“
Eg hef verib at) leita og leita í hverju bla'&i þjóbólfs
eptir, hvort enginn hefbi orþif) svo lukkulegur af) ni í verf)-
launin er þjófxilfur yfiur lofafi hérna um áriþ til þeirra efa
þess sem gæti bezt úr því leyst: „hverjum reglum fylgja
stiptsyðrvóldin mef) brauf)aveitíngarnar“; mig lánngafi ekkert
til af) vita manninn, en eg var alltaf af> hlakka til a<b sjá.
svarif). En nú trúi eg sá tími sé út hlaupinn innan hvers
verþlaunin gátu unnizt, svo eg hugsa ekki a% vinna þau héfan
af; en til þess þér getif) séf) hugsunarhátt sumra prostariua
sem vorif) er af> ,,prómóvera“, þú af> aldrei geti t. d. hann
séra Júna Reykjalín kallinn fengif) neitt brauf) hjá þeim, og hvafe
vife almúginn eigum hægt mef) afe bera tilhærilega virfeíng fyrir
einstökum af þessuin geistlegu herrum, þá sendi eg yfeur hér
mefe eiginhandar bréf, sem er eins og þér sjáife eins konar opin-
bert bréf, frá einum slíkum presti sem þau háu stiptsyflrvöld
hafa ekki alls fyrir laungn veitt allgott braufe; þér þekkife má ske
sjálfur höndina, en-ef þér ekki þekkife, þá skal og ábyrgjast,
afe þafe er eigin hönd prestsins á bréflnu og hans eigin hand-
ar nafn uudir, og er því úhætt, ef yfeur svo sýnist, afe setja
þafe í „þjúfeúlf“ til gamans; helzt vildi eg samt, afe mann-
skepan væri ekki nafngreindur afe svo stöddu, því engan ein-
stakan mann vil eg sverta, og þá líka, afe sleppt væri hrcps-
nafninu". Yfear vin
J. J.
(Bréflfe prestsins hljúfear þannig)
.. ...........d. 2. jan. 1856“.
„Jafnvel þú eg sé ný búinn afe skrifa hússbúnda leikmanns
nokkurs Lárusar frá Svínadal í K...........i, upp á svartan
hund, vænsta fjárhund, og vænstan af þeim hnndum er þeir
Lárus sölsufeu og höffeu út héfean úr súkn, og þú eg líka sé
yfeur mefe öllu úkunuugur hreppstjúri gúfeur, þá ræfest eg
enu í afe skrifa yfeur fáar línur, þenna huud minn sem vife
köllufeum Skugga, áhrærandi, og treysti eg sanngirni yfear og
drengskap til afe bœta þetta og laga. Svo var mál mefe vexti,
afe eg átti ei nema þennan eina svarta hund, nú í 2 ár, dygg-
an og tryggan, og vel dugandi vife fé og skepnur, og eg ætl-
afei ekki afe lúga honum, en þeir Lárus komu fiatt upp á
okkur snemma morguns, öndverfean vetur þenna, og hann
túk mig einslega tali, mjög tilfinnanlega og alúfelega í orfei,
og bafe mig afe selja sér þeuna hund minn, en þú eg sé eigi
vanur afe ueita úkunnngum opt fyrstu búnar, ng hann léti ei
laust afe fá hundinn, færfeist eg í fyrstunni eins tilflnnaniega
undan, mefe þeim ummælum, afe eg úmögulega mætti missa
þann eina hundinn og hann svo fylgispakan og þarflegan;
en haun lét ekki af, unz eg naufengur í einhverslags bráferæfei
lét hann, en hann fékk mér 1 rdl. efea hálfa spesíu, og sagfei
um leife afe eg ætti hjá sér, og jánkafei eg því og kvafe sanu-
ast mnndi eptir sem hundaeklan og dýrleiki þeirra ágerfeist,
sem nú held eg sé fullsannafe, þar úrevndir hvolpar fárra
vikna fást varla fyrir 10 rdl.; eg léfei Lárusi hnakkgjörfe
mína ef þyrfti, til þess hann heffei ei snæri um háls
hundsins, og eg léfei honum stimplafea þykka svarta ðösku
sem túk hér um l’/i pela og eg lét hann fá, og^gat eg þafe
þú ekki þá, brennivínsdropa á hana sem hann lét 16 skild.