Þjóðólfur - 07.03.1857, Qupperneq 2
- 66
á slíkum stöbum, sumpart meb og sumpart án lækn-
íngatilrauna, þá heíir hann þvert í móti títbreibzt
og magnazt í öllum sveitunum beggja megin sub-
urheibanna, þar sem Mibdalsféb, þessi grúi, gekk í
sumar, og er hib sama sagt um sveitirnar þarna
eystra, þar sem náb hefir til samgaungu vibButru-
féb í Flóa; þetta er ntí áreibanlega víst, ab allra
rómi; svo ab hvort sem klábinn hefir komib á Mib-
dalsféb og Butruféb af ensku lömbunum ebur eigi,
— og þab atribib út af fyrir sig virbist mér litlu
skipta eba engu í sjálfu sér, — þá er samt aub-
sætt, ab klábaféb frá Mibdal og Butru sem hleypt
var öktunarlaust um afrétti og heimalönd í vor,
hefir borib meb sér og af sér á fé annara sveita
þenna verri og magnabri klába sem nú reynist, og
sem síban hefir út breibzt hér úr einum búsmal-
anum í annan og frá einni sveitinni í abra, og
sem hefir veitt miklu erfibar ab lækna heldur en
hina klábategundina, t. d. fyrir vesten Hvítá í Borg-
arfirbi, sem nú er öll horfin, víst um stund og tíma;
og enginn getur samsinnt þab, ab þeir fyrir ve3tan
Hvítá hafi lagt meiri alúb vib ab lækna klábann,
heldur en t. d. þeir hér sybra, eba hafi haft til
þess betri kunnáttu eba tök á því, og alla sízt til-
sögn þvílíka, sem hér er kostur á.
Nú virðist mér samt Ijóst af þessu öllu, að þar sem
höruudsóheilindin1 hafa komið fram i fénaði einnig ó svo
ótalmörgum stöðum, hvar ekki er svör að gefa að kláð-
inn liafi getað að fluttzt héðan að sunnan, þá væri það
hin mesta fásinna fyrir yfirvöld cg innbúa þessara fjar—
lægari héraða, t. d. f Húnavatnssýslu og fyrir vcstan llvitá,
að eiga undir þeim eldi f öskunni, að ekki logi upp af
honum að sumri og hausti engu minna eða óskæðar en
hér brennur nú; þessi fjarlægari héruð ætti að láta sér
víti þeirra Flóamanna og Mosfellssveitinga, þau f fyrra
vór, verða nu að varnaðf og góðri kenníngu; kláðinn
sýndist þar f rénun f fyrra vor eðn horfinn, að minnsta
kosti var það altalað, eins og nú uin kláða-einkennin ves!-
an Hvftá, en þetta getur orðið þcim vcstanmöniuim og
Norðlendingnm að eins ska'ðu báli, cins og nú er her orð-
ið, ef þeir gjalda engan betri varhuga við en hér var
goldinn; eða ef þeir eltki hafa neina viðburði til
þess að koma f veg fyrir tjón það og eyðilcggíng cr þar
af getur leidt, aðra cn þá að heimta og reiðn sig á svo
mikinn fyrírskúrð hér syðra og vestra, að cngar samguuiig-
ur fjárins geti átt sér stað á fjöllunuin.
Eg vona þvi að öll yfirvöld vor bæði æðri scin óæðri,
og allir hinir betri og mcrkari menn vestanlnnds og norð-
an leggist nú á eitt, og það f tækan tima, að hafa fram í
■) Eg nefni það svona, þvf það er þó inerkilegt, að f
„Lciðaivísi“ þcirra Iljaltalins og Teits skuli svo að scgja
ekkeit vera tekiö fram um hin fyrri og siðuri kenninierki
þessa kláða, svo að menn hafa við ckkcrt liaft að styðjast til
að þekkja hann ineð vissu; þelta er óforsvaranlegur gBlli
á „Lciðarvisi til að lækna“ livað sem er. Höf.
vor almenna kláðalaug á öllu fé, sjúku sem ó-
sjúku, jafnótt og það gengur úr ull og stckklömb mega
við því — og það með nægum og vel hugsuðum undir-
búnfngi, — þvf hér þarf mikillar og öruggrar fyrirhyggju
við af hendi yfirvaldanna, góðra samtaka af hendi allra
hinna hetri og vitrari manna, og lags og lempnf og þol-
gæðfs til að sigrast á heiinsku, sérvizku og öktunarleysi
hinna lakari; ekki legg eg til kláðalaugun upp úr álnar-
kerjunum, hvað sem svo Teitur dýralæknir segir um þau,
það er nær að plægja eða blindínga sninan vatnsfellda
kassa aflánga, svona liðugt kliftæka og trogmyndaða, á-
þekkt og kindin er sköpuð, þvf ekki er það neinn hægð-
arauki við þvottinn að þurla að hneppa liana f kut og
sem hálftroða ófan f flátið. Kláðalögin má ekki slanza
við viljaleysi og þrjósku einstakra manna, hvort sem það
kemur af örbyrgð, sérgæðíngsskap og cinþykkni, eða öllu
þessu; það verður að laða þessa menn til að verða ekki
útundan — þvi einn slikur mætti allt verkið ónýtt gjöra
og árángurslaust f mörgum sveitum; það verður að þvo
fé þeirra mcð þeim eða fyrir þá þeim kostnaðarlaust,
einkum efþeír eru klaufar eða miður áreiðanlegir, og gefa
þcim meðölin i löginn ef þeir eru snauðir; þvf þá er og
fé þeirra fátt, og nemur ekki tniklu; hvort sem það lcnti
á bænduin f sveitinni eða jafnaðarsjóðnum, og á hans
kostnað virðist inér hclzt að öll laugarmeðölin ætti fyrir
fram að kaupa. Allir sjá nú, hve ómissandi nefndír eru
til þessa, eins og þeir Havsfein og Melsteð hafa sctt, að-
alnefnd f sýslu og undír hana gefna eina f hverjum brepp;
— eg óska þeim til lukku hér syðra, að eiga ekki ein-
úngis allar lækníngar undir Teiti einum og aðstoðarinönn-
um lians, hcldur og allar fraiukvæindir til læknínganna og
til að verja frekari útbreiðslu kláðans; og eins sést það
bczt sfðar, hvað hreppstjórarnir áorka einir og aðstoðar-
laust incð að girða fyrir, að kláðafé verði rekið á fjöll;
liverníg tókst lireppstjóranuiu f Mosfallssveit það í vor er
var, sem reyndar var von? En vér skoruin á þá Dr.
Hjaltalfn og Teit læknir, að gefa út sem fyrst greinilegar
og skipulegar en stuttar og Ijósar reglur um tilbúninginu
á kláðaleginum, aðferðina við böðunina og f hvaða til—
fellum eigi að gefa inn laxeríngar; þeir mega óliult treysta
þvf, að slíkar reglur yrði keyptar, þó hið opinbera vildi
ekki kosta til þeirra. — Eg kem bráðuin með seinni hlutann.
Norblíngur, til sjóróbra hér sybra.
Verblagsskrárnar á íslandl
fyrir ársbilib frá mibjum maí 1857 til mibs maí 1858,
eru nú settar og út gengnar frá amtmönnum landsins.
Fyrir Suburamtib og Skaptafellssýslurnar 23. febr.
— Vesturamtib.......................14. —
— hinar ýmsu sýslur í Norbur- og Austuramt-
inu; þaban eru skrárnar ókomnar.
Abalatribin í verblagsskrám þessum eru sem
fylgir:
I. í Suburamtinu:
a, í Skaptafelissýslunum. Hveit Hver
hundr. alin.
Ull, tóig, smjör, fiskur: rd. sk sk
Ull, hvít................................ 33 72 27
— mislit.............................. 28 72 23