Þjóðólfur - 28.03.1857, Blaðsíða 2
- 74 -
ekki skorib úr hinni vafaspurníngunni hvorki af ne
á, hvort leiguli&unum sé skylt aB ábyrgjast jarfear-
kúgildin fyrir klábanum, ef hann gengur almennt
yfir, eíia hvort þeir eigi frjálst aö skila þeim af
sér til lánardrottins, hver sem hann er, undir eins
og kláðinn er farinn afe brjótast út í fé hans.
þegar hinn megni og skæbi fjárkláiii gekk hér
yfir meiri hluta landsins árin 1761—1779, þá kom
hér fyrir hin sama vafaspurníng, og reyndist þá
sem optar, „ab hinum lærbu bar ekki saman"; hinir
mestu lagamenn er þá voru uppi, ritubu álit sín
um þetta mikilvæga mál; og urbu þá reyndar allir
lagamenn hér á því máli, af) ákvarbanir Jónsbókar-
laga um leigufénab og leigukúgildi, yrbi
ekki heimfærbar upp á jarbakúgildin. Sveinn lög-
mabur Sölvason og Bjarni, sýslumafeur í Húnaþíngi,
Ilaldórsson, og fleiri, voru fastir á því, af> leigulib-
arnir ættu afi ábyrgjast jarbakúgildin og þau ætti
ab falla þeim ef þau félli; en aptur voru abrir
lagamenn á gagnstæfra máli, og mebal þeirra eink-
uin Olafur síbar stiptamtmafiur Stephensen, og sögfra,
ab þau ætti aí> falla jarbeigandanum. þess var þá
fariö á leit vib stjórnina, ab dómsnefnd yrbi sett
til þess af> skera úr málum þeim er hér af kynni
aí> rísa; en þaf> var af stúngib meb konúngsbréfi 10.
apr. 1773, og þar lagt fyrir, af> engin mál út af
skababótum fyrir fallin kúgildi skyldi leggja í dóm
fyrst um sinn. Rúmu ári síÖar kom út á Alþíngi
23. júlí 1774, frá þeim stiptamtmanni Thodal og
Olafi amtmanni Stephensen, vara-reglugjörb um, af>
selja hvern kúgildis-ásaub á klaustra- og umbobs-
jörbunum, þar sem klábinn væri kominn, fyrir 20
fiska minnst, heldur en ab láta jarbarkúgildin falla
og verba ab engu, en geyma andvirbib til þess ab
kaupa fyrir ný kúgildi þegar frá libi, því ef kú-
gildin væri látin falla svona fyrirhyggjnlaust, þá
gæti leidt af því bæbi ábyrgb fyrir þá er hefbi
klaustrin og umbobsjarbirnar á leigu („forpaktarana"
sem þá voru nefndir), og tjón fyrir konúngssjóbinn,
en hvorki ráblegt né óhult ab trúa snaubum leigu-
libum fyrir andvirbi kúgildanna eba ab eiga þáb
inni hjá þeim. Hin næstu árin þar á eptir varnú
ritab fram og aptur um kúgildamálefnib, og eink-
uni um þab, hverjum ætti ab gjörast ab bæta fyrir
þau kúgildi sem fallib hefbi eba félli, ab því leyti
sem þau hefbi verib látin óseld fyrir verb sam-
kvæmt reglugjörbinni af 1774. þeir Thodal og
Olafur Stephenscn urbu þá fastir á' því, ab bæbi
beneficprestarnir, og jarbeigendurnir, sem hvorir-
tveggju tæki- fullar smjörleigur af kúgildunum, ætti
sjálfir ab bæta upp og setja aptur inn á jarbirnar
kúgildin sem fallib hefbi á þeirra jörbum, og sömu-
leibis bændakirkjueigendurnir, enda þótt hálfar kú-
gildaleigurnar gengi til prests. En á klaustra- og
umbobsjörbum lögbu þeir til, ab skabinn af hinum
föllnu kúgildum skyldi koma nibur ab réttum jöfn-
ubi á eiganda (konúnginn), klausturhaldara ebur um-
bobsmann, og á leiguliba, og skyldi því hver um sig
bæta upp ab þribja liluta hin föllnu kýgildi. Toll-
kammerib sem þá fékkst mikib vib öll þau íslands-
mál er áhrærbu tekjur þess og útgjöld, og sem
hafbi verib send téb álitsskjöl embættismannanna
héban, ritabi síban álit sitt um málib og lagbi fyrir
konúnginn til úrskurbar, og taldi þar vafalaust ab lög-
um, ab kúgildin á klaustra- og umbobsjörbunum
yrbi ab falla konúnginum svo sem eiganda þeirra,
sjálfsagt ab nokkru leyti, og því hlyti konúngs-
sjóbnum og ab gjörast, ab bæta þau ab nokkru
leyti, enda segir „ToIIkainmerib", ab þetta sama
hafi orbib upp á í Ilolsetulandi þegar þar stób líkt
á; og þar sem álíta megi, ab konúngur hafi tvo
þribjúnga af arbi kúgildanna þá bæri konúngssjóbn-
um einnig yfir höfub ab tala ab standast 2 þrib-
júnga af skababótunum. En af því ekki þókti vinn-
andi, ab sanna til lilítar hin ýmsu tilefni og ásig-
komulag kúgildafeliisins, þá lagbi „Tollkammerib"
til, í álitsskjali sínu til konúngs 18. marz 1779,
ab hin föllnu kúgildi á konúngseignunum, sem kall-
abar voru þá, yrbi upp bætt úr konúngssjóbi meb
tveim þribjúngum ebur meb helmíngi ebur þá þrib-
júngi verbs. A öllum þessum álitsskjölum, er nú
var skýrt frá, var byggbur konúngsúrskurburinn 29.
marz 1779, og var þarskipab, ab bæta skyldi ab
helmíngi úr konúngssj óbi öll þau kúgildi sem
fallib hefbi á klaustra- og umbobsjörbunum, úr
fjárklábanum, ábur en reglugjörbin af 1774 kom
út, er lagbi fyrir ab selja ásaubarkúgildin, eins og
fyr var sagt, og skyldu klaustra- og umbobshald-
ararnir, fyrir þessa uppbót og verbib er fengizt
hefbi upp úr hinum seldu kúgildum eptir 1774,
vera búnir ab koma inn á sérhverja af tébum jörb-
um fullri kúgildatölu eins og verib hefbi ábur en
faraldurinn byrjabi.
þá má og geta þess, ab sjá má af kansellí-
bréfi 28. júní 1777, ab Finnur biskup Jónsson í
Skálholti hefir færzt undan vib stjórnina bæbi ab
hafa ábyrgb á kúgildum þeim er féllu á stólsjörb-
unum úr klábanum eptir 1764, þegar hann kom
þar ab stóli, eba ab svara tilþeirra, sem og einnig
ab lögsækja leigulibana til endurgjalds fyrir þau.
Síban skipabi kanselíib nefnd embættismanna, meb
kans.bréfi 2. júní 1781, til ab gera út um þetta