Þjóðólfur - 11.04.1857, Blaðsíða 1
Skrifstofn „þjóðúlfs" cr ( Aðal-
stræti nr. 6.
þJÓÐÓLFUR.
1857.
Auglýsfngar og lýsíngar uni
einstakleg málcfni, eru teknar í
blaðið fyrir 4sk. áhverja smá-
leturslínu; kaupendur blaðs-
ins fá helmings afslátt.
Sendur kaupendum kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark. 7mörk; hvcrt einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver.
9. ár. 11- apríl. 20.
— Fjáklábinn fer, eptir síbustu fregnum,
versnandi á einstöku bæjum í Borgaríirbi einkum
um Flókadal, og hér og hvar í Bæjarsveit;
á Stóraási í Hálsaveit og Hlíbarfæti í Svínadal er
og búií) aÖ skera nifcur megin hluta fjárins úr
klábanum. — í Rángárvallasýslu var klábalaust
þegar síbast spurbist, nema á 2 bæjum, á Sprerbli
í Landeyjum, þángab sem Hreinn bóndi Gub-
-laugsson rak fé sitt í haust, þrátt fyrir bann
sýslumanns og ferjumanna á þjórsá — Hreinn rak
féb í ána þegar hann fékk þab ekki ferjab, — og
á Svínhaga í Landi; bóndinn þar hafbi fengib hrút
hjá Ilreini. Sýslumabur kammerráb Stephensen
var nú búinn ab láta skera nibur allt fullorbib fé
í Svínhaga, en lömbin reyndust meb öllu klábalaus,
og voru þau því látin lifa meb því skilyrbi, ab
bóndinn hefbi þau í sjálfhaldi í allt vor og sumar
svo ekki kæmi samanvib annara fé; — sömuleibis
átti tafarlaust ab skera nibur allt fé á Sperbli,. og
þann fénab annara er hefbi komizt í samgaungur
vib þab. — Um Biskupstúngur er og klábinn frem-
ur ab út breibast. — Af lækníngatilraunum dýra-
læknisins um Arnessýslu hefir enn ekki fréttzt.
— Brautarholt áKjalamesi meb öllum kirkju-
jörbum og ítöknm er nýselt án uppbobs; Arni sem
þarvarMagnússonseldi, enyfirdóinari JónPjeturs-
son keypti fyrir 3 000 rdl., aulc þess ab taka vib
kirkjunni, eins og hún er, ofanálags- og „portíónar-
lausri"; en portlón hennar var nú ním 500 rdl.
— Prófastskosníng. — Séra Daníel Hal-
dórsson á Glæsibæ er kosinn og af biskupinum,
7.jan. þ. árs, kvaddur til prófasts í Eyjafjarbarsýslu.
-r- HTý lagaboð til fslands, samkvæmt uppá-
stúngum og álitsskjölum frá Alþíngi, bárust meb
hinum nýkoinnu skipum, þessi:
I. Auglýsíng frá dómsmálarábherranum, 19.
nóvbr. 1856, um ab skip þau sem eiga heima í
konúngsríkinu Sikileyjum (Neapel og Sikiley), og
fara kaupferbir til Islands og Færcyja, séu undan
þegin ab greiba þab 2 rdl. aukagjald af hverju dönsku
lestarrúmi, sem ákvebib var af útlendum skipum í
konúnglegum úrskurbi 1. apr. 1856.
II. Opib bréf, 24. nóvbr. 1856, um þab, hvern-
ig greiba skuli kostnab þann, er þarf til ab
fram' fylgja lögunum 15. apr. 1854, um siglíngar
og verzlun á íslandi.
Kostnab sem leibir af rábstöfunum er gjöra þarf
til ab fram fylgja verzlunarlögunum 15. apr. 1854,
skal greibaúr jafnabarsjóbi hvers amts (l.gr.) —
Abur en fast ákvebib verbur um þab, ab sú ebur
sú rábstöfun sé naubsynleg, skal bera þab niál'
undir Alþíng; en stjómin má skera úr því til
brábabyrgba, og skal þá (eim til bráðabyrgðá),
greiba kostnabinn er af því rís, ein3 og fyr segir
(2. gr.)
III. Opib bréf, 6. jan. 1857, er lögleibir á ís-
landi meb breytíngu, lög 5. apr. 1850 um, ab út-
lendir gybíngar megi setjast ab í ríkinu (Danmörku).
„Eins og þab er innlendum gybíngum heimilt, ab
setjast ab á íslandi, eins mega einnig útlendir
gybíngar taka sér þar bólfestu, án þess ab vera
þeirra þar á landi sé bundin öbrum takmörkun-
um, en þeim, sem eiga sér stab um veru annara
útlendra manna".
IV. Opib bréf, 6. jan, 1857, um ab stofna
byggíngarnefnd á verzlunarstabnum Akureyri1.
V. Tilskipun, 6. jan. 1857, um breytíngu á
tilskipun 8. marz 1843, vibvíkjandi kosníngum til
Alþíngis.
Kosníngarrétt til Alþíngis skulu hér eptir eiga:
a) allir bændur sem hafa grasnyt og gjalda til
allra stétta; sömuleibis þó þeir séu undan þegnir
þegnskyldugjaldi, fyrir sérstakar lagaákvarbanír.
b) embættismenn, sein annabhvort hafa veitíngu
embættis af konúngi eba stiptsyfirvöldunum; e)
þeir sem hafa tekib lærdómspróf vib háskólann,
eba embættispróf vib prestaskólann, þótt ekki séu
þeir í embætturn, ef þeir eru ekki öbrum hábir;
d.) kaupstabar -borgarar ef þeir gjalda til sveitar
ab minnsta kosti 4 rdl. árlega; e.) þurrabúbar-
menn, ef þcir gjalda til sveitar eba bæjarþarfa
ab minnsta kosti 6 rdl. árlega. þar ab auki skal
') þctta lagaboð cr svo einstnkslegs efnis. að vjer leið-
um hjá oss að augljsa inniiialil þcss, crnla iiiun nA'orðri“
gjöra það.
- 81 -