Þjóðólfur - 11.04.1857, Page 3
- 83 -
vcstan 150rd!., alls550rdl., og landCógctinn 100 rdl:, alls 300
rdl. — Fundur sendlherra frá óllum hinuin stærri veldum
i Kvrópu var i Khöfn í vetur, til þess að gjöra út um
Eyrarsundstollinn, og voru flest veldin orðínásátt um þetta
mál; Danmörk á, eptir frumvarpinu til satnnfnganna, að
hætta að heimta tollinn 1. þ. mán., en veldi þau er sigl-
íngar ciga út og inn unt Eyrarsund, skulu greiða Danmörku
livcrt að réttrf tiltólu við tollgjald það er þau hafa látið
af hendi um undanfarin ár, 20,570,798 rikisdala f hin næstu
40 missiri og vexti af því sem ógoldið er; Rikisráðið átti
að koma samau i vor til að fullgjöra þetta inál. — Ekki
vill réna óvildin i hertugadæmunum við Dani og sljórn-
ina, licldur virðist hún að aukast; á fulitrúaþíngi Sljes-
vikurmanna, afstúngu þeir að jafna niður aukaútgjölduin
þcim er stjórnin, samkvæinl lögunum, hafði gjört Sljesvík
að greiða til sameiginlegra nlríkisþaiia hið næsta ár; þelta
var ný afgengið undir lok febr. mán., og vissu menn þá
ekki hvað stjórnin mundi -jf ráða, en liklegt er, að þetta
vcrði borið undir Rikisráðið í vor.
— Skrifað er frá Khöfu, að stjórnin ætli að leggja fyrir
Alþíngi i sumar frumvarp til rcglugjörðar um vegabætur,
og gjöra Álþíngi kost á að ákveða framvegis tckjur eg
útgjöld hér á lándi, nð öllum Ifkindum með því skilyrði
að vísað verði á þá tekjustofua er sambjóði og geti bor-
ið öll útgjöldin, svo að Danmörk þurli cngu til að kosta
framvegis.
Dómur yfirdómsins
f sökinni: rettvísin, gegn Geir þorgeirssyni úr
Arnessýln.
(Kveíinn upp 9. marz 1857. — JxStt únglíngur steli ábur
en haun er búinn a% ná sakamanna lógaldrt, era ýngri en
15 ára, og yflrhann hafl gengií) dómur oghegníng fyrir þaþ
brot, þá verbur hann afc eins dæmdur eins og fyrir þjófn-
ab í fyrsta sinu framinn, þegar hann stelur næst á
eptir og þó eldri en 15 ára).
rMeb játníngu hins ákærba og óþrum framkomnum upp-
lýsíngum er þaí) löglega sannaí), aí) ákærbi Geir þorgeirsson
á Lebri í Amessýslu hafl á næstlibnu hausti á ferb siuni upp
í Hreppa stolib úti á víbavángi anstan til vií) Sogib, hvítri
lambgimbur, sem ekkt er upplýst hver átt hafl, og slátrab
henni þar í sogunum, og i sömu ferbinni tálguhníf, mejjun á
8—10 sk., frá' prestinum séra P. Stephensen á Ólafsvöllum,
og loks, einnig í sömu ferþinni, aí) kvöldi dags út í haga,
nálægt Laugardæla ferjustaí), 2 lömburn, er liann einnig slátr-
aí)i þar, sem hann var staddur, og hirti, eins og úr fyrsta
lambiuu, einúngis kjötií), gærurnar og mötiun. llnífuriiin og
Jeifarnar af 2 seinni lömbunum, sem til samans var virt 2
rdl. 32 sk., eru aptur heimtar eigandanum, og aí) ölbru leyti
lieflr haun sleppt kröfu um skaíiabætur. Fyrir afbrot þessi
er hinn ákærbi, sem er rétt nm tvítugs aldur, og eptir dómi
frá 13. marz 1852, þá hann ekki var kominn til sakamanna
lögaldurs, heflr sætt 10 vandarhagga refsíngu fyrir þjófnab,
hinn 27. nóvember, er næst leif), dæmdur fyrir þjófnaþ í
öl&ru sinni í 40 vandarhagga refsíngu, og þessum dómi heflr
hlutabeigandi amtmabur skotií) til landsyflrréttarins".
„AÍ> því leyti ákærbi nú er dæmdur sem seknr í þjófn-
aí)i í ö£m sinni, getur landsyflrrétturinn ekki abhyllzt þessa
skoíun, þvf eins og þaþ eptir tilskipun frá 20. febrúar 1789
var álitib, að sá, sem á%ur eu hann náhi sakamanna lög-
aldri, hefþl veriíi dæmdur eptir téþrar tilskipunar 6. gr. ætti
fyrir þann þjófnaí), sem hann fulforíiinn yrí)i nppvís aí>, aí)
dæmast eptir sömn tilskipunar fyrstu grein, þaí) er: fyrir
þjófnaí) í fyrsta sinni, þannig er þab af fyrirmælum tilskip-
unar frá 11. apríl 1840 § 26—29 auþsætt, a% hiu sama grnnd-
vallarregla enn þá gildir í þessari grein, þegar sá, sem stal
meban hann var á barnsaldri, aptur fullorbinn drýgir þann
glæp“.(
„Akær%a ber því einúngis aí> dæma sekan í þjófnali f
fyrsta sinni eptir 2. lií> tilsk. 11. apríl 1840 § 6“.
„HvaE hegníngu þá snertir, sem ákæríii fyrir brot sín
heflr iinnic) til, virbist hún, þegar á þá einu hlib er litií) á
hins ákærba undan gengnu óvöndubu breytni, býræfni hans
í þjófnabinum og frekkjufuilu lýgi upp á stjúpföbur sinn, aíi
hann hefbi skipaíi sér aí) stela, eins og hann gjörbi, en á
hina, hans úngi aldur og þekkíngarskortur, sem og þab at-
ribi, aí) kindurnar, sem hann stal, voru Jörnb, er tekin til
greina, hæfllega metin til 16 mánaíla betrunarhússvjnnu, sem
eptir tilsk. frá 24. jan. 1838 samgildir 2 ^X. 27 vandarhagga
refsíngu, auk þess 6em honum ber aí) standa allan af sök-
inni í hérali leiddan kostnab samkvæmt undirréttarins dómi,
sera í því atribi ber aí) stalbfesta. Svo greibir hann og þann
af áfrýjun sakarinnar leibandi kostnaí), og þar á rnelal laun
til sóknara og svaramanns hér vi'b réttinn, sem ákvaríiast til
5 og 4 rdl. ríkismyntar“.
„Mehferb sakarinnar í hérabi heflr verih forsvarauleg og
sókn og vörn heunar hér vib réttinn lögmæt".
„því dæmist rétt aí) vera“:
„Akæríii, Geir þorgeirsson, á a?> hýíast 2 27 vand-
arhöggum og vera hátur lögreglustjórnarinnar sérdeilislegu
gæzlu f 16 mánubi. Hvalb málskostnalb f héralbi snertir á
undirréttarins dómur óraskalbur aí> standa“.
„Sóknara viS landsyflrréttinn .organista P. Gulbjohnsen
bera 5 rdl., en verjanda, exam. juris J. Gubmundssyni 4 ríks-
dalair r. in., f málsfærslnlaun, sem eins og annar kostnabur
sakarinnar borgist af hinum ákærba".
„Dóminum aí) fullnægja undir alför aí) lögum“.
(aðsent).
þar eð „þjóðólfur“ á 52. hls. þ. ú. getur uin fjártjón
Vogabænda, þá viljum vér nieð línum þessum hiðja herra
ábyrgðarmanninn að leiðrétta inissögnina um skýlisleysið
yiir fénu, þar vér eigum tvö fjárhús, er taka flcira fé en
fjárstofninn var áður cn vér misstuin áminnstar kindur. Hefir
þvf sögnmaðurinn ckki hermt sögnna sein réttast. En hvað
áhrærir tilfinníngar- og öktunarleysi vort á fénu, þá viljum
vér geta þess, að það hcfir rcynzt með bctra fé til niðurlags i
hreppnumuiidanfariiiár, sem cr að þakka Iandgæðum jarðar-
innar fyrir ásauðinn, enda hcfir ogfénu hvervetna vcrið beitt
þar á vctrum, scm hagar voru helzt uppi, eins og skeði
daginn fyrir fjárskaðann; þá var fénu hleypt á Stapann,
þar sem hagar voru lyrir, og var þetta orsökin til þess,
að féð týndist þannig, með því líka að veðurstefnan var
sú, að það hlaut að hrckjast ofan fyrir Stapann. — Hvort
vér cigum með réttu skilið fiá höfundinum niðurlag grein-
armnar ofan á fjármissirinn, eða ckki, það feluin vjer þcim
að dæma sem dómsvaldið liefir, og jafnfiamt þeim er orð-
ið hafa fyrir tjóni þessu, eins og líka hverjuin þeim, cr
verður fyrir skaða af tilviljun eða völdum náttúrunnar,
sem af almætli sínu gctur gcrt ríkan á svipslundu fátækau.
Vogabændur.