Þjóðólfur - 11.04.1857, Side 4

Þjóðólfur - 11.04.1857, Side 4
- 84 Vér höfum ekki viljað ncita höfundunum nm að taka þessa afbötun inn í blaðið, en þótt hver sá sem þckkir hvert bersvæði Vogastapi er og nokkra tilfinnfngu hefir fyrir guðlegri meðferð á skepnum, muni ekki finna mikla afbötun í þvf að skilja fénað eptir á slikum stað um skamin- degis nætur og í verstu illviðrum, enda þótt þar væri hagar, og víst hefði höfundiinum verið nær að segja eigi frá að þeir ætti næg fjárhus, og nota þau þó ckki fyrir skýli handa fénu í liinum mestu vetrarhörkum, — cf þau þá eru notandi, en það hefir skilvís maður sagt oss að naumast muni vera. — 19. „árgángi þjóðólfs bls. 30-31 hafa“ nokkrir suð- urnesjamenn ritað grcínarkorn móti brélinu frá Árnessýslu, hafa þeir gjört það meir af vilja enn niætti; grcinin er mögur og merglaus, oss virðist þvi engin þörf að svara þeim einu orði. Nokkrir Árnc3Íngar. — Mannalát og slysfarir. — Eptir nákvæmari fregn- um og skýrslum er síðar hafa borizt, skal hér leiíirétta þacj: — aí) Stefán bóndi þórarinsson frá Núpum varí) úti 22. jan. —, ekki yflr fé, heldur var hann a'b fylgja únglíngum véstur yflr Hverflsvötnin, og sama daginn varí) úti eauéaniahuriim frá Mórtúngu á Síðu, sem fyr er getií), Páll Bjarnason a'b nafni. — Hinn sama dag, eíiur nóttina þar á eptir, varí) og úti yflr fé sauþamaður frá þvottá í Múlasýslu og þrír menn fyrir norþan: bóndi úr þistilflrþi, vinnumaímr frá Fossvöll- um á Jökulsdal og annar frá Rafnkellsstöþum í Fijótsdal; þannig hafa þessa dagana, 22.—23. jan. orðií) úti alls 6 manns og er þó ekki til spurt úr „Fjörþunutn" í Múlasýslunum. þessa hina sömu nótt féll snjóflóð yflr bæinn aí> Hlít) í Lóni (Austurskaptaf.s.) og brotnaði niíiur undan því eldhúsib; bóndinn Jón Markússbn, var þar þá staddur og vinuu- kona, var hann ab baka sig yflr eldinum og maka meí) á- burbi vií) meinsemd einni, en í því bili brotuaði niþur eld- húsií) undan snjóflóðinu, og hafði þau bæíii undir og ofan á eldinn, og lágu þau þar og gátu engabjörg veitt sér, þáng- a'b til vebrinu slotabi og menn urílu til kallaþir aí> bjarga þeim; stúlkuna sakaþi lítið, en bóndi var svo skemmdur af bruna aþ hann vartalinn af. — I öndverðum febr. varí) mað- ur úti á leií) frá Skagaströnd, hann var drukinn. — A þorr- anum rasaíii úngbarn á Hlfð í Hrunamanna-hrepp ofan í sjóþandi grautarpott, en móbirin kom aí) í því vetfángi og fékk bjargaí) barninu, svo lítt skemmdu, aí) þab tókst þeim prófasti séra J. K. Briem og Magnúsi alþíngism. í Lángholti a?) gjöra þaí) alheilt. — 19. febr. andabist ab Vík í Mýrdal húsfrú Ragnhildur Gubmundsdóttir, ekkja eptir hinn nafnkunna sýslumann Skaptfellínga Jón Guímundsson, er öruggasta mótstölu veitti Jörgensen, þegar hann leitaiji hér til æðstu laudsyflrrába 1809; húu var áttræí) ab aldri, fædd 1777, giptist 1804, og átti 9 börn; lifa ab eins 3 þeirra, 2 dætur og séra Björn Jónsson til Stóradals; hún var góð kona og gáfut), glaþlynd og jafnlynd ráésvinn, og viusæl. — 3. þ. mán. andabist eptir lánga og þúnga legu merkismaburiun Jón Noríifjör?) í Njarbvík; síþar skal verba skýrt fráhin- um helztu æflatriþum hans. — S. d. bráðkvaddist maírnr á leib tii'ían upp á Akranes; Iíann var drukkinn þegar héíian fór. — 9. desbr. f. á. gekk únglíngsmaímr, Jóhann Frií)- rik Ólafsson á Neíiriglerá í Eyjaflrði, að heiman meí) byssu á rjúpriaveiíar; hann heflr ekki fundizt síían, og var talií) víst, aí) hann mundi hafa farizt meí) snjófló?! í gljúfr- um þeim sem Glerá fellur eptir. — Siðan seinast var auglýst I ,,þ)jóðólfi“ hcli eg tekið við lianda Eyrarbakka barnaskóla: Frá Birni Snæhjörnssyni, á Keldnakoti 3 mörk; Bcikir herra P. C. Tofte, Reykjavík 4 rdl.; Birni Brandssyni'á Duf- þekju 5 rdl.; Séra þorstcini Einarssyni á Kálfafellstað 8 rdl.; Jóni Bjarnasyni i Sólkatnpt 3mörk; bónda úr hrepp enuin ytri 1 rdl.; Olafi Hafliðasyni á Iýanibi í Iloltum 1 rdl. Jóhannesi Guttorinssyni i Nýjabæ 1 rdl.; þórði Bjarnasyni á Scli efra, 3inörk: Bjarna Björnssyni á Götu 1 rdl. Barnaskólans vegna ber jeg hérineð þessum heiðruðu velgjörðarmönnum nefudarinnar innilega þakklæti. þann 31. dag dcsemberm. 1856. 1 uniboði nefndarinnar, Gubm. Thorgrímsen. — Verllag á útlendum vornm mnn en vera óákveílií) hér syíira; sagt er, a?) bæþi í Vestm.cyjum og í Hafnarf., hjá Levin- sen sé rúgtunnan nú seld á8rd.; hér heflr hún verií) frál.þ. mán. 9rdl., bánkab., á llrdl.; brennivín 20sk. Auglýsíngar. — Skuldunautar allir og skuldheimtumenn í dán- arbúi Björns sál. Kris t j ánssonar umbobs- nianns Kirkjubæjar- og l'ykkvabæjarklausturs, inn kallast hér meö innan árs og dags fráþvíþessi auglýsíng er út gengin, til þess ab greiba mér þaí) er þeir voru honum gjaldskyldugir, og sanna fyrir mér sem skiptaráfeanda í tébu búi skuldakröfur sínar. Skrifstofu Skaptafellssýslnanna 3. marz 1857. * Á. Gíslason. — Mér til ánægju, og öðrum til upphvatningar, og ept- irbreytnis, vil eg skýra frá því, að árið, sein eg byggði upp allan bæinn á ábýlisjörð minni Múla á Skálmarnesi, gáfu eigendur téðrar jarðar, próf. Ó. Sivertsen, og prest- ur E. K»ld í Elatey, mér allt eptirgjald jarðarinnar það ár, cður 16 vættir f landaurum. þessi gjöf er því viður- kcnníngarverðarí frá minni liálfu, sem efnaleysi mitt og aðrar ástæður hafa hamlað mér frá, að bæta ábýli mitt svo, eins og eg liefi lund og enda lag til. Skálmarnesmúla 15. jiíl. 1856. Daniel Hjaltason. — Hér með gjöri eg kunnugt öllum mínum heiðruðu skiptavinum og almenníngi, að eg er nú alfluttur með alla verzlun mina úr hinni fyrri sölubúð nr. 2 ( Að- alstræti, og í hið nýja tvíloptaða hús mitt, nr. 12 í saina stivcti, norðast, við nialarkambinii að vestanverðu, og anspænis fyrir Ilafnarstræti. Ji. P. Tœrgesen, kaupinabur. (^’Næsta blab kemur út á Iaugardaginn kem- ur, 18. apríl, og þaban í frá á liverjnm laii^ardegi milli hádegfis ognóns fram til mibs júní mánaSar. Utgef. og ábyrgharmahur: Jón Guðmundsson. Prentabur í prentsmilijii Islands, lijá E. þórbarsyni.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.