Þjóðólfur - 18.04.1857, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 18.04.1857, Blaðsíða 2
- 80 - ura gegn þeim og leiftrétta þær, eptir því sem segir í tilsk. 1843; ekki þarf samt aíi senda kjörskrárnar til annara kjörstjóraí amtinu (4gr.). — Engan mákjósa utan kjördæmis, nema þaí) sé sannab fyrir kjör- stjórninni, aö sá sé kjörgengur og ab hann vilji takast kosníngu á höndur í því kjördæmi, og engu öSru (5. gr.). — Sérhver sá sem gengur fram (á kjörþínginu) til kosníngar, skal nafngreina, hvern Iiann kýs til alþíngismanns og eins, hvern liann kýs 411 varaþíngmanns (6. gr.). — Enginn er rétt kjörinn abalþíngmabur eöa varaþíngniabur, nema hann hljóti meira en helmíng allra atkvæSa sem greidd eru á kjörþínginu; fái enginn svo mörg atkvæbi skal apt- ur kjósa óbundnum kosníngum; fái þá enn enginn meira en helmíng atkvæfea skal kjósa um aptur í þribja sinn, en aí> eins milli þeirra tveggja sem vií> seinni kosnínguna fengu flest atkvæii; haíi fleiri en 2 hlotiii jafnmörg atkv. vib abra kosníngn, skal hlutkesti ráia milli þeirra; eins skal hlutkesti ráiia, ef tveir hljóta jafnmörg atkvæii vi!> þribju kosníngu1 (7. gr.). — Skaptafellssýslu skal hér eptir vera skipt í 2 kjör- dæmi, ejrtir sömu merkjum, sem henni hi'ngai til heíir verib skipt í tvo kjörhluta. Hvort um sig af þessum kjördæmuni kýs einn alþíngismann og einn varaþíngmann. en sýslumaburinn er kjörstjóri í báb- um kjördæmunum (8. gr.). — Ab öbru leyti stend- ur vib þab sem fyrir er mælt í tilsk. 8. marz 1843 um kosníngar til Alþíngis (9. gr.). — Tilskipun þessi nær gildi þegar kjósa skal í næsta skipti, eptir ab kosníngartími þeirra, sein nú eiga alþíngis- setn, er umlibinn (10. gr.). ÚtJendar frettir. — Styrjöldin milli Breta og Chínverja. — Bretar hafa mikla verzlun á Chínverjalandi og þó einkum í borginni Canton, þab er einn liinn mesti verzlun- stabur þar í landi; Brctar hafa þar nokkur herskip til þess ab vernda kaupfor sín og þegna. Xú var þar hjá borginni kaupfar eitt er Bretar áttu, og var ný búib ab varpa akkerum, en megin hluti skip- verja voru Chínverjar; cn fram á þetta skip ób ó- aldaflokkur einn úr landi, 8. okt, f. á., þóktust eiga rétt á ab heimta landa sína þaban, rifu nibur af skipinu hib brezka flagg, og misþyrmdu svo skip- verjum, og»thandtóku 12 þeirra og lögbu í bönd og höfbu í burt meb sér; og þegar Breta - konsúll- inn þar á stabnum vildi leiba landsmönnum fyrir ‘) Meiníngin er sú, ab ef atkvæbin standa ekki á stúkn, heldur lendir réttur helmíngur þeirra á hvorum af þeim tveimur sem kjósa má um í þribja sinn, þá getur hvor- ugur fengib meira en helmíng atkvæba, og þess vegna verb- ur þá hlutkesti ab rába. sjónir, ab slíkt mætti þeim ekki haldast uppi, þá drógu þeir dár ab honum og hótubu hörbu ef hann legbi þar nokkub til. þetta kærbi konsúllinn fyrir herskipayfirmanninum, Seymour lávarbi, en hann skorabi þá þegar á jarl Chínverja í Canton, Jeh ab nafni, um ab selja fram hina liandteknu skip- verja, og þab innan 2 dægra, því ella mundi hann leggja ab herskipum og skjóta logbröndum á stab- inn; Jeh sinnti þessu ab engu öbru en því, ab hann sendi hinn seinni dag 12 menn í böndum til Sey- mours, en brátt varb þab bert, ab þetta voru ekki hin- ir sömu, sem teknir höfbu verib á skipinu, heldur óbótamenn einir, er Jeh hafbi tekib úr dýflizum til þess ab smána Breta meb þessu. Seymour lagbi þá herskipnnum ab, og skaut á allan gamla stab- inn, þar sem Chínverjar búa, (en Breta og librir Xoi-b- urálfu-menn búa í Iiinum nýja blutanum), og skaut á hann logbröndum, og brunnu þar til ösku fjöldi húsa. Bretar tóku herskildi höllu jarlsins, en hann komstþó sjálfur undan; þetta var 27. og 29. októbr. og 3. og 4. novbr. f. á., en 6. s. mán. tóku Bret- ar 23 skip af Chínverjum og eybilögbu þau. En ekki lenti þar vib, því þegar þab spurbist út um landib, ab enginn innlendur yfirmabur væri í Cant- on og lítil lögregluvörn, en ófribur kominn milli landsmanna og Breta, þá söfnubust þángab, svo hundrubum skipti, ræníngjar og íllræbismenn og settust þar ab meb ránum og illverkum; var þetta klagab fyrir landstjórninni, en þegar henni vannst ekkert á vib þenna óaldaflokk, þá varb ekki annab úrræba, en ab Bretar skyti enn á ný eldlinöttum á stabinn til þess ab stökkva þaban íllþýbi.þessu, og tókst þab ab vísu, eptir ab af þeim voru fallnir liátt á annab hundrab manna, en af því íllræbis- menn þessir höfbu helzt Iátib fyrir berast í hinum nýja hluta stabarins, þar sem Evrópu-kaupmenn hafa búbir sínar og absetur, þá urbu nú Bretar ab leggja þarna eld í hús sinna manna, og lögbust fyrir þab einnig mörg hús í þessum hluta stabar- ins í kaldakol, og stórfé fargabist; varb þab ómet- anlegt tjón fyrir hina blómlegu verzlun í Cantonar- borg og margan stabarbúanna. Talib var sjálfsagt, ab styrjöld þessari væri hvergi nærri lokib, og mik- inn vibbúnab höfbu Bretar til þess ab halda henni áfram. Dómur yfirdómsins í sökinni: réttvísin, gegn Sölva Sölvasyni úr Skaga- fjarbarsýslu. (Kveðin upp 14. apr. 185?). „Með játuingu liins ákærða Sölva bóniln Sölvnsoimr

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.