Þjóðólfur - 18.04.1857, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 18.04.1857, Blaðsíða 3
- 87 - á Illugastöðuni í Skagafjarðnrsýslu, og öðrum atvikum, er það nægilcga sannað, að liann haustið 1855, á lieimferð með rckstur úr Skrapatúngurétt hali tckið i högum 2 golhöttubildótta geldluga, er urðu á vegi hans, og Danícl þorsteinsson á Trölleyrum átti, og markaðir voru mcð hans marki, og gefið þeim, sem með honum var, I skyn, að geldíngar þessir væru injög likir sinum gcldíugum, cn siðnr iiefir liann játnð, að liann ekkert lainb liafi átt mcð sama lit; geldínga þessa, sem eigandinn helir aptur fengið, markaði ákærði undir mark sitt, og seldi þá siðan, sania daginn, ýngismanni Sigurdi Gunnarssyni á 7 mörk hvern þcirra, og sama virðlng var og scinna lögð á þá að rétt- arins tillilutun. Til afbötunar þjófnaði þessum, helir' á- kæi-ði að eins tilgreint, að liann hafi verið nokkuð kennd- ur, cn það cr jafnframt sannað, að liann ckki hafi verið svo kcnndur, að hann eigi hafi haft fullt ráð og rænu verka sinna. Fyrir þetta afbrot er liinn ákærði, er kom- inn er yfir lögaldur I sakamálum og eptir amtsúrskurði frá 1. júlí 1854 áður hefir sætt 5 rdl. 12 sk. selst fyrir tí- undarundandrátt, dæmdur við aukarétt Skagafjarðarsýslu liinn 8. sept. f. á. I 30 vnndarhagga rcfsíngu, og til að vera háður sérlegri gæzlu lögreglustjórnarinnar, um 9 niánuði, svo og lil að lúka allan af sökinni löglega Icið- andi kostnað. Ilvað því næst afbrot það snertir, er hinn ákærði þannig liefir gjört sig seknn I, þá virðist auðsætt, að það beinlínis heyri undir sauðaþjólnað á viðavángi, eptir til- skipun frá 11. apríl 1840, 6. gr. 2. lið, og virðist cptir málavöxtum hegníng hins ákærða cptir téðum lagastað, samanb. við tilskipun frá 24. jan. 1838 § 4., hæfilega á- kveðin til 40 vandarhagga rcfsfngar, sem er hin vægasta liegníng, eptir nefndiim lagastað, fyrir slikan þjófnað. Svo ber hinn ákærði cinnig að vcra undir lögreglustjórnarinn- ar sérdeilis gæzlu í 1 ár. Að öðru lcyti ber undirréttar- ins dóm að staðfesta. Laun sóknara og vcrjanda hér vjð réttinn ákvardast til 4 rdl. og 3 rdl., sem eins og annar kostnaður sakarinnar greiðist af lijnuin ákærða. Hekstur og meðferð sakarinnar við undirréttinn hefir verið forsvaranleg, og sókn og vörn liennar hér við rétt- inn lögmæt". „þvf dærnist rétt að vera:“ „Undirréttarins dómur á óraskaður að standa, þó þann- ig, að hinn ákærði sæti 40 vandarhagga refsíngu, og sé liáður sérdcilis gæzlu lögreglustjórnarinnar í 1 ár. Sókn- ara við landsyfirrcttinn, organista P. Guðjohnscn bcra 4 rdl. og verjanda, examinalus juris J. Guðmundssyni 3 rdl., í málsfærslulaun, sem eins og aunar kostnaður sakarinnar borgfst af liinum ákærðu“. „Dóminum að fullnægja undir aðför að lögum“. — Hæstaréttardómur („Berl. Tíí). 30. des. f. á.) í málinu: Kristján bóndi Jónsson í Stóra- dalí Húnavatnss. gegn Birni bónda Jónssyni á Draghálsi í Borgarfjarbars., áhrærandi kröfu Bjtirns til Kristjáns útaf skuldavi&skiptum þeirra. Meb dómi hins konúngl. íslenzka yftrdóms 18. des. 1853, var kröfu Björns um 58 rdl., meö vöxtum af þeim frá 1. júlí 1844, frávísafe, en þar í mótivar Krist- ján skyldabur til ab greiba Birni, — af þeim 289 rdl. sem upp á var stefnt, — 227 rdl. r. s. meb vöxtum frá 1. febr. 1850; sömuleibis var Kristján skyldahur til ab greifea Birni 4% vexti af þessum 227 rdl. frá 6. júní 1842 til 1. febr. 1850, nema hann gæti hreinsab sig af því meís eifei fyrir dómi, ab hann liefbi ekki undir gengizt ab greifea Birni vexti af þeim 600 rdl. er Kr. tók vife hjá honum 9. nóv. 1841; en ab ö&ru leyti voru þeir frí-dæmdir hvor fyrir annars kröfum. — Fyrir gestaréttardómi Húna- vatnssýslu, 31. ágúst 1852, var Kristján skyldaijiir til aí) greiða Birni: 60 rdl. 36 sk. silfurs; í annan stab einnig 160 rdl., svo framarlega semBjörn gæti meb sáluhjálpareiði fyrir dómi synjai) fyrir, ab hann hefði ekki tekib vib 160 rdl. hjá Kr. subur í Iíeykja- vík haustib 1843; ab öbru leyti var Kr. frí dæmd- ur vib gestaréttardóminn frá öllum kröfum B. J. — Fyrir Hæstarétti sókti málib fyrir Kr. J. málaflutn- íngsm. etazráb Blechingberg, en enginn kom fram til ab verja malib fyrir B. J., og kvab Hæstiréttur upp í máli þessu, 24. desbr. f. á., svo hljóbandi dóm: „Afrýjandinn (Kristján Jónsson) skal greiða hin- um stefnda (Birni Jónssyni) 220 rdl. 3G sk. og 4 % vexti par af frá 16. júlí 1832 par til skuldin er greidd, en að öðru leyti frí vera fyrir kœrum lians, Málskostnaður fyrir öllum dómum skal niðar falla. Til dómsmálasjóðar- ins skal hvor málsviðeigandanna um sig greiða 5 rdl“. — Skýrsla um hrakníng og harbar farir hinna 14 sjóróbrarmanna er lögbu vestur á Mosfellsheibi 6. f. mán. (Skrásett af séra M. Grímssyni á Mosfelli.) Laugardagínn, 6. marzmán. lögðu upp frá þíng- völlum og Vatnskoti, suður á Ieið á Mosfellsheibi, þcssir mennt^F.gill Jónsson, bóndi á Hjálmsstöðuin, Isak, bóndi á Útey, þiðrik þórðarson, vinnumaður á Útey, Guðmundur Pálsson bóndi á Hjálmsstöðum, Bjarni Bjarnason, vinnuinaður úr Austurey, Gísli Jónsson, vihnumaður á Snorrastóðum, Jón Sigurðsson á Ket- ilvöllum- allir úr ,Miðdalssökn; úr Úthlíðarsókn: Einar þórðarson, vinnumaður á Austurhiíð, Kristján Snorrason, vinnumaður á Arnarholti, Sveinn þ o r- steinsson, vinnumaðiir á Strillu: úr Haukadalssókn: Pétur Einarsson Jónassenog Guðmundur Jóns- son, vinnnmenn á Múla; úr Torfastaðasókn: þorsteinn Guðmundsson, bóndason frá Kervatnsstöðum. Lögðu allir þcssir 14 menn saman á lieiðina, og fóru frá Kárastöðuin i þíngvallasveit um dagmál, í logni og sokkabandsdjúpri lausamjöll. Héldu þeir siðan á fram, og voru vissir um að vera óvilltir út að þrívörðum, Úr því kom i Vilborgarkeldu, feingu þeir lága-skafrenníng vcl ratljósan, en skall á með þrcifandi bil á norðan, eða út-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.