Þjóðólfur - 09.05.1857, Side 2
- 98 -
liafi af rábíb ab kvebja nokkra menn tll fundarins
héban úr amtinu, þetta hlytur þó afe virbast naub-
synlegt, bæbi af því ab menn koma svona úr hin-*
um ömtunum, af því þaí) segir sig sjálft, aö hinir
merkustu og greindustu búmenn bera láng bezt og
áreibanlegast skyn á, bæöi hvernig fjárklábaveikinni
nú er komib í raun og veru, og hvaba rábstafan-
ir verbi tiltækilegastar, vinsælastar og aubsóktastar
afe hafa fram, til afe aptra útbreibslu fjárklábans,
eptir því sem hér hagar til; og af því ab þær ráb-
stafanir, sem meb fram eru byggbar á rábum og til-
lögum hinna merkustu og beztu manna og sem al-
þýba ber almennt traust til, fá hjá henni beztu á-
heyrn, mesta tiltrú og verbur því bezt tekib og bezt
fram fylgt af hennar hendi. Sé sitptamtmabur ekki
enn búinn ab kvebja neina slíka menn til fundar-
ins, þá kynnu nokkrir ab segja, ab um seinan yrbi
ab gjöra þab héban af, úr því amtm. H. væri nú
ab eins ókominn, en hvorki tekur lángan tíma ab
kvebja til fundarins t. d. Magnús alþíngismann
Andrésson á Sybralángholti, Arna hreppstjóra Björns-
son á Fellsenda og Gubmund alþíngism. Brandsson,
og þó ab fresta þyrfti fundinum um 1 dag fyrir
þær sakir, þá er varla ráb fyrir gerandi, ab amtm.
II. gæti þykkzt því, úr því hann varb sjálfur fyrri
til ab bregba út af ab koma í ákvebinn tíma.
þab er máské hvorki hyggilegt né rétt, ab fara
um þab neinum orbum ab svo komnu, hvert ætl-
unarverk þessa fundar ætti einkum ab vera; en
hann- getur komib miklu og verulegu til leibar í
fjárklába málefninu ef hreinskilnar og hispurslausar
skýrslur og hyggileg ráb og tillögur koma fram af
hendi leikmannanna, og innbyrbis alúb og lempni
afhendi yfirvaldanna sem á fundinum verba; ogvér
fulltreystum ab hvorugt þurfi ab efa, enda þótt
einkum herra stiptamtmaburinn og herra Havstein
virbist ab hafa haft híngab til nokkub sundurleita
skobun á niálinu, og fyrirskipanir þeirra ekki orbib
meb öllu samsfba til þessa; herra stiptamtmaburinn
virbist máske einnig ab nokkru hábur dýralæknínga-
rábs-rábherra rábstöfuninni þeirri í vetur um, ab
láta allt þar vib lenda ab Teitur lækni klábaféb,
en greifi Trampe hefir þegar sýnt, ab hann álíti sig
ekki svo rígbundinn vib þessa skipun, ab ekki megi
meb neinu móti út af bregba hvab sem uppá komi,
því ella hefbi hann ekki gefib hinum amtmönnunum
kost á ab eiga fund vib sig, enda hefbi þab verib
tilgángslaust, hefbi þessar dönsku rábstafanir verib
þab eina sem eptir mætti fara; og greifi Trampi
er velviljabri Islandi en svo, ab hann láti þessar
rábstafanir standa í dyrunum fyrir öbrum, sem aug-
sýnilega ná miklu fremur ab aptra frekarí útbreíbslu
klábans. l‘ar ab auki mun herra stiptamtmanninn
greina mjög lítib á vib hina amtmennina ef allt er
vel ab gætt; þeir hafa nú meb rábum beztu manna
komib sér nibur á og lagt fyrir, ab í hinnm vest-
ari sýslum skyldi í vor baba allt fé ebur maka í
klábalög, jafnótt og þab fer úr ullu ; stiptamtmab-
urinn leggur einmitt hib sama fyrir í reglugjörbinni.
Hinir amtmennirnir hafa lagt fyrir, fram á útmán-
ubi, ab lóga því fje sem klábugast væri, — „reglu-
gjörb,, stiptamtsins eins; abaltilgángurinn er sá,
fyrir hvorum tveggja ab hib sjúka fé verbi lækn-
ab, og skuli ekki ná ab færa veikina yfrá hib
heilbrygba; svona og í þessu skyni lét t. d. sýslu-
mabur Borgfirbínga skera nibur klábasjúkt fé þar
um sýsluna eptir þab komib var fram yfir mibjan
vetur, og sýslumabur Rángvellinga nú undir sumar-
málin í Svínhaga og á Sperbli; og eiga bábir þeir
sýslumenn þakkir skilib fyrir þab bæbi af yfirbob-
urum og undirgefnum. Nú, ef þab yrbi álitib naub-
synlegt fyrir alls almennings sakir bæbi á Vestur
og Norburlandi, ab varna meb öllu móti samgaungum
um afrétti af fé Arnessýslumanna og Borgfirbínga
vib fé Húnvetnínga og Mýramanna, eins og orbib
kvab vera uppá í bábum hinum ömtunum, og vér
álítum óumflýjanlegt, en fyrir má sjá, ab engir
verbir mundu geta varib t. d. gömlum saubum úr
Borgarfirbi ab sækja vestur yfir Hvítá á fornar sum-
arstöbvar á Mýramanna afréttura, þá er aubsætt,
ab naubugur verbur einn kostur, ab drepa nibur
þegarívor ab minnsta kosti alla þá full-
orbna saubi í Borgarfirbi, sem vanir
eru á afréttum fyrir vestan Hvítá. því hafi
þab ekki ab eins verib leyfilegt lieldur og lofsvert,
ab skera nibur allt fullorbib fé, í Svínhaga og Sperbli
til þess _ab verja Rángarvallasýslu fyrir ab klábinn
útbreiddist þar, þá verbur enn meiri naubsyn hér á
um borgfirzku saubina sein fjallvanir eru orbnir
fyrir vestan Hvítá, til þess, ab verja klábanum ab
út breibast héban tíl vestur- og norburlandsins.
Dýralæknir T. Finnbogason kom aptur úr
Borgarfjarbar ferb sinni 4. þ. mán; eptir því sem
orb flýgur af, þá kvab hérabsmenn þar ekki hafa
festa öllu mcira traust til árángnrsins af þessari
ferb hans, heldur en þeir fyrir austan fjall. En
aptur verbnr ekki varib, ab margir ern víst í frekara lagi 6-
sanngjarnir og heimtut'rekir vib T. F.; því þab er eins og
menn ætlist til ab klábinn hverfl af fénu vib einsamla komu
hans, en gá ekki þess, ab klábalauginni verbur ekki kom-
ib vib ab svo komnu, á moban vebráttan er kuld og gróbur-
laus júrb, flestur fénabur í ullu, allur Ijúldi beztu libsmanna
vib sji), og mebúlin til laugarinnar ókomin frá útlúndum.