Þjóðólfur - 09.05.1857, Side 3

Þjóðólfur - 09.05.1857, Side 3
- 99 - (Bréf til ábyrgbarmanns „Þjófeólfs"). Vér heyrura þess getið, að f sumar hafi prinz Napo- leon sett upp nokkrar spurníngar til úrlausnar; þar mörg- um mundi þykja fróðlegt að sjá spurníngar þessar með svörun- um, leyfi eg mér að minna herra ábyrgðarmanninn á þetta, þó svo að hann ekki sjái neinn hæng á þvf í pólitisku tilliti. í annan stað óskum vér að heyra yðar heiðraða álit um það, hvort opið hréf frá 23. apríl 1793, sem nákvæm- ar ákveður opið bréf frá l.júní 1792, sé enn nú gildandi; eg hefi heyrt, að í fyrstu grein stæði, að stránglega væri fyrirboðið að senda incnn upp i landið með útlendar vörur til kaupa, og báðir, það er eigandi vörunnar og sá, sem selur fyrir hann, ættu að sæta útlátum; að vísu kvað greinin hljóða um lausakaupmenn, en sakir þess kaup- ■naðurinn minn sagði eitt sinn við mig, er við áttum tal um þetta: „3$t þar tffe So» tíl at forþanble 3$arer unbtagen þaa ífjobftceberne og' Ubltggerfioeberne", datt mér í hug, hvort þessi grein, er eg áður nefndi, ekki mundi Ifka að nokkru leyti heimfæranleg til föstu kaup- tnannanna, sem gera út menn til kindakaupa með alls- konar óþarfavörur, sem og annara landprángara. En fremur þækti oss vænt um að heyra, hvort sýslu- mönnum er þetta mál óviðkomandi; því ritgjörðirnar í „þjóðólfi" hafa þó svo hreift þessu máli, að þeir geta ekki liorið fyrir ókunnugleika sinn. Að endíngu leyfi eg mér uð vekja atliygli yðar að, hvort bezta ráðið til að afstýra þessu landprángi mundi ekki vera það, að koma á lög- legri sveitaverzlun. Tótnássöðum 4. jan. 1857. Með virðíngu S. Histjánsson. Bréf þetta barst oss ekki fyr en 3. þ. mán., og skul- um vér nú svara þvf á þessa leið: það sést nú af hinni nýprentuðu „Skýrslu um hinn lærða skóla í Reykjavík, skólaárið 1855—56“, bls. 46, að prinz Napoleon „lagði nokkrar skriflegar spurn- ingar, cinkum ríkisfræðislegs efnis, fyrir skólaineistarann, cr bann, með aðstoð kunníngja sinna, leitaðist við að svara sem bezt hann gat“. Svona segir frá f „skóla- skýrslunni“, og er þetta hið eina sem oss er kunnugt um þetta mál; og varla líkindi til, að frekari vitneskja fáist um það, sízt að svo komnu máli. það mun ekki verða álitið, að hin nýju verzlunarlög um frjálsu verzlunina hér, 15. apr. 1854, hafi breytt að neinn eða aptur kallað opnu bréfin 1. júnf 1792 og 23. apríl 1793 áhrærandi sveitaverzlun og annað práng til sveita, af hverju tagi sem er (sjá dóm yfirdómsins f „þjóð- ólfi“ 7. ár, bls. 54—55), og sjálfsagt eru þá téð lagaboð eins heimfæranleg upp á fðstukaupmennina eins og aðra, cfþeir senda menn ineð varníng upp til sveita til þess að verzla með eða pránga út; þvf ekki á þetta neitt skylt við flutnínga á na uðs y nj a vö rum og fyrifram pönt- uðum varnfngi inn á firði og vfkur, þar sem ekki eru kaupstaðir, en þótt sá flutnínngur sé nú lögheimilaður, sfðan verzlunin breyttist. Téð opin bréf frá 1792 og 1793, og svo öll hin eldri vcrzlunarlöggjöf leggur skýlaust sýslu- mönnum og öðrum héraðastjórncndum þá skyldu á herðar, að vaka yfir, að landpráng eigi sér ekki stað né neins- konar lögbönnuð verzlun. það getur verið, að iandprángi og annari ólöglegri verzlun yrði nokkuð afstýrt með lög- legri sveitaverzlun, — ef höfundurinn er á því máli og fleiri mcð honum, þá er eini vegurinn til að liafa það fram sá, að scmja um það bænarskrá ogsenda alþfngi,— en ef yfirvöldin sjálf eru aðgjarða- og afskiptalaus um prángið, og bæði kaupmenn og alþýða á hiun bóginn svo miskunsöm við prángarana, að kæra þá ekki fyrir yfir- valdinu, þá getur, auðvitað, prángið áttsérstað eins eptir sem áður, eins tii sveitanna, þó þar kæmist á lögleg verzl- un, eins og það á sér nú stað í sumuin kaupstöðunum og rétt inn undir þeim. Fréttir. — Styrjöldin milli Chínverja og Breta fór vaxandi frá nýári, og tóku Chíuverjar, um miðjan jan. þ. á., heldur að kreppa að varnarliði Breta, svo þeir urðu þá að verjast að svo komnu máli, og átta hart f; náðu Cliínverjar nokkrum skipum frá Bretum, þar á meðal einu er nefndist „þistle“, og drapu niður at' þvf alla inennina. Yeh jarl f Cantonarborg, sem fyrergetið, hefir og gengið vel fram f þvf, að vinna uppreistarliðið, — sem lcngi liefir verið þar f landi ©g hefir leitazt við að steypa keisaran- um, sem nú er, frá ríkjum, — til þess að sættast við keis- aramenrt, og leggjast á eitt með þeim til að ofsækja Breta, og hefir Yeh tckizt þetta vonum fremur, enda þótt hann dræpi niður 70,000 af uppreistarmönnum, fyrir fáum árum hér frá, f Cantonarborg; hefir Yeh einkum tekizt bæði að vinna mótstöðumenn keisarans og aðra landsmenn til að gjöra Bretum tjón og drepa þá niður með þvf, að lofa hverjum þeiin, sem færði sér höfuð af einhverj- um Breta, 100 chinverkum pjöstrum, fyrir hónd 10 pjöstrum, en fyrir fót 15 pjöstrum; á borg þessa gjörðu Chínverjar enn nýtt áhlaup, 4.—6. jan. þ. ár, og svo að segja gjöreyddu staðinn af öllum Norðurálfu-búum og öllum eignum þeirra. I annari borg er Ilongkong nefnist, sú borg liggur á umflotinni eyju, og eru f henni margir Bretar og Norðurálfubúar, og hafa þar mikla verzl- un, einkum með thegras, tóku skömmu eptir nýárið hfnir innlendu staðarbúar sig saman um það, að eitra öll brauð, þau er Norðurálfumönnum voru ætluð, með völsku- drepi; en þetta komst brátt upp, því ólyfjanin hafði verið höfð svo megn, að allir, er neyttu af brauðunum, kenndu hennar þegar i stað, með megnum uppköstum, varð þá brátt bert, livað um var að vera, og varð nálega öllum bjargað með gagneitrum. Bowring lávarður var æðsti sendiherra Breta bjá Chínverjum, hann kallar nú Breta- stjórn þaðan, en sendir aptur þángað Elgin lávarð; á hann að reyna fyrst á friðsamlegan veg að vinna Cliin- verjakeisara til að viðurkennast, halda hina fyrri verzl- unarsamnínga og bæta tjón þau er Bretar hafa orðið fyrir, en tækist það ekki með góðn, á að halda styrjöldinni til streytu við Chínverja, og liafa Bretar til þess mikinn við- búnað. Eptir hinum síðustu fregnum leit og út fyrir, að Chínasoldán mundi æfla að sjá sig um hönd; hafði hann lýst yfir ósamþykki sínu á ölluin tiltektum Yehs jarls við Breta, og sýnt sig hneigðan til friðar við þá og að vilja cndurnýja verzlunarsamníngana. En áður en þetta spurð- ist til Bretlands, reis megn ágrciníngur út af þessari styr- jöld i málstofu Breta öndverðlega f marz; álösuðu mót- stöðumenn stjórnarinnar hcnni harðlega fyrir, að yfiriuenn hennnr f Chína hefði l'arið afglapalega og ineð hroka að 1 Chinverjum, og væri þetta aðalundirrót og orsök styrjald-

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.