Þjóðólfur - 30.05.1857, Blaðsíða 2
- ÍIO -
aldrei nokkru sinni hafi sro mikils þurft, — 10,000rdl.
þegar þar frá eru dregnir þeir . . . 3,900 —
sem í tekjunum stafl. D. er talife aí> komi
inn fyrir ábur léb og fyrifram út lagt fé,
og sem þannig eru ekki verulegar lands-
tekjur, _____________
þá er íslandi þar talib til útgjalda fram
yfir þab sem á sér stab í raun og veru 6,100rdl.
2. Til beggja skólanna eru öll útgjöld talin sam-
tals 15,520 rdl. auk 3 ölmusa til prestaskóla stú-
dentanna, en þær eru greiddar úr sjóbi háskólans í
Kaupmannahöfn og þess vegna ekki til færöar í
ríkisreikníngunum. Nú hefir stjórnin í Danmörku
aptur og aptur vakib athygli ríkisþíngsins ab því
og viímrkennt, ab ríkissjóbnum væri skylt áí> bera
útgjöldin til skólans, meb því þángaö hefbi runnib
allt andvirbi hinna seldu Skálholts og Hólastijlsjarba,
(sbr. „Ný Félagsr. X“. bls. 25 og „Skýrslur um
landshagi ísl. II. bls. 292 ath.gr.).
I „Nýjum Félagsr. X“, bls. 24, er sýnt, ab sam-
kvæmt ýmsnm eldri konúngsúrskurbum, sé þab
skylda konúngssjóbarins aí> greiöa til hinna lærbu
skóla hér á landi...................... 10,800 rdl.
aí> mebtöldum tíundum af Eyjafjarbar
og Skagafjarbarsýslum og afgjaldi eptir
Bessastabi, 620 rdl., en af því þetta
hvorttveggja er talib mebal tekja Islands
í ríkisgjaldalögunum hér aí> framan, þá
má hér frá draga þesssa sönvu . . . 620 —
En hinir...............................10,180 rdl.
verba ab-álítast ab hvfla beinlínis á konúngssjóbn-
um sem árleg vitaskuld til íslands. þegar því frá
hinum fyr á minnztu...................... 15,520 rdl.
sem til skólanna þurfa þ. á. eru dregn-
ar tébar . . . . v.........10.180 -
þá rnínka þar meb hin verulegu útgjöld
til íslands um . ,........... 5,340 rdl.
3. Stjórnin hefir aldrei nokkru sinni mótí þvi mælt,
að konúngssjóði vspri eins skylt að tclja íslandi til góða
árlega lagavexti af andvirði seldra þjóðeigna hér á landi,
sem allt hefir runnið inn í konúngssjóð, eins og t. d. af-
gjlödin af hinuni óseldu þjóðeignum og vexti af andvirði
þeirra eigna sem seldar eru síðar, en andvirðið fyrir stend-
ur ógoldið inni hjá kaupeudunum; og ekki gctur hún held-
ur með neinum rétti eða sanngirni inótmælt þessu. En
þegar ræða er um þau útgjöld sem beinlinis þurfi til alls
rikisins og einstakra hluta þess, það og það árið, þá cr
stjórninni ekki hægt að telja þar Opp i þær tekjur sem
hvcrgi geta að komið; nú hefir andvirði þjóðeignanna
héðan gengið þegjandi inn í konúngssjóð, án þess nð telja
það sem heinlinis skuld er Island ætti þar inni, og vexti
af árlega; allt hið sama er að segja um vexti af andvirði
stólsjarðanna sem fyr er getið, og verður þvf stjórnin einnig
að láta þá ótalda íslandi til góða að svo komnu. — Að ótöld-
um þjóðjörðum þeim hér á landi.er seldar voru rikisaðmiral
Hendrik Bjelke árin 1674 og 1675, hafa hér frá 1760 til
1846 verið seldar þjóðeignir, — auk stólsjarðanna, — fyrir
rúmlega 139,000 rdl. (sjá jarðatal Jolinsens bls. 435—443),
og væri árlegir vextir þar af, er ætti að höggvn skarð í
útgjöldin lil íslands, 5,560 rdl.
Eptir þessurn 3 atriðum ætti því mismunurinn á
tekjum og útgjóldum til Islands að vcra fullutn 17,000
rdl. m i n n i heldur cn kemur i Ijós eptir ríkisgjaldalög-
unum, og þessi misinunur, i stað 30,885 rdl., ekki að vera
meiri en i mesta lagi, rdl.
(Aðsent).
þar eb mabur nokkur, ab nafni Páll Eyjólfsson,
sem var á ferb hér í sveit í næstl. apríl mánubi,
en er vib búnab ab Miblandi í Yxnadal í Eyafjarb-
arsýslu, hafbi þá frétt mebferbis, ab bóndinn á Upp-
sölum í Skagafjarbar sýslu, Jónathan ab nafni, hefdi
lesib sér þab sent abrar fréttir úr bréfi sonar síns
I’orfinns borgara í Reykjavík, ab sjóróbrarmönnum
þeiin úr Túngunt og Laugardal cr hér vóru nóttina
rnilli þess 6.-7. niarz næst libna, og hörmulegar slis-
farir hrepptu á Mosfellsheibi, einkum nóttina eptir,
hefbi þá fyT um getnu nótt verib vísab í t>íng-
valla kirkju til næturveru, og því hefbi
svona farib, nl. ab sumir þeirra dóu, en sumir
komust meb naumindum lífs af; — svo skora eg hér
nteb alvarlega á ofannefndan þorfinn Jónathansson,
borgara í Reykjavík, ab hann, sem annar ærlegur
og drenglundabur mabur, sem fyrst í „þjóbólfi,"
annabhvort viburkenni, ab hafa farib í bréfi til föb-
ur síns þessurn ebur áþekkum orbum um ofannefnt
atribi, ebur ab liann í sama blabi, ef hann er hér
hafbur fyrir rángri sök, láti þab opinberlega í ljósi
ab hann liafi ekki þannig skrifab, sem um liann er
hermt; færist hann þar á móti undan þessari minni
áskoran og vilji engu svara, skal hann þegar strax
vita, ab eg álít þá þögn hans sama sem fulla játn-
íngu um, ab hann sé ab því valdur, sem ofan nefnd-
ur Páll hefur um hann frá skýrt.
þíngvölluni, 2. inai 1857.
S. Bech
Dómur yfirdómsins.
í sökinni: réttvísin, gegn Jóni Einarssyni og fl. úr
Húnavatnssýslu.
(Niðuil.) „Einari Jónssyni er gefið að sök, að hann
á næstliðnu háústi, þá á 18. árinu, hafi tekið og eignað
sér I Aðalbólsrétt hvitt geldíngslamb, er bóndinn Finnur
Finnsson á Fitjum átti, og selt það sein sína eign, og en
fremur er sannnð upp á liann, að hann 1 fyrra vor, mcð
ýngri bræðruni sínum, þeim með ákærðu Sigurði og Guð-
mundi, upp á heiði, bafi tekið úr hornum á 3 sauðum, sein
aðrir áttu, 3 koparbjöllur, sein til samans höfðu kostað 1