Þjóðólfur - 30.05.1857, Blaðsíða 4
- U2 -
síðan að dvelja hér fram til þlnfjs. — Eptir tilmælum amt-
manns Havsteins helir stiptamtið falið yfirdóinara J ó n i
Pjeturssyni að hefja ransókn um þuð, um Gullbríngn-
og Arnessýslu, að hve miklu leyti, það verði álitið eða
scu tíkindi fyrir, að ldáðasýki sú, sein hér gcngnr syðra,
sé fyrst upp koinin af cnsku lömbunum sein fluttust að
llraungerði í hitt eð fyrra; um þetta á að yfirheyra menn
fyrir dómi og taka í eið, en norðlenzkur bóndi (Erl. hreppst.
Pálmason), og svo sunnlenzkur maður einhver, eiga kost á
að vera nærstaddir prófin og leggja þær spurníngar fyrir
sem þurfa þykir úr að leysa til frekari upplýsíngar.
— Jagt frá Brctlandi kom hér 23. þ. inán. í þeim er-
indum, annaðhvort aðfáaðveiða lax, eður og kaupa hann
veiddan, og sjóða síðan niður, aungulvarman, í blikkstokka
er skipverjar höfðu með sér, og bús til að elda í og öll
önnur tæki; þeir fóru liéðan upp að Ilvítá I Borgarfirði.
— Luusakaupmaður kom hér og í þessari viku fráNoregi,
og hafði á boðstólum, mest kafíe, sikur og hamp; lands-
inenn hafa lítið sem ckkert við hann skipt. — 28. þ. mán.
kotnu hér kaupmennirnir S. Jacobsen og D. Thomsen.
— II v a I r e k i. I f. máti. ráku, undan hafisnum, á Skaga-
strönd s e x reiðarhvalir frá 30—70áln. á lengd; sjnunda
hvalinn rak um saina leyti, eða var lagður, á Vatnsncsi,
nál. 40 áln.
— Máriáialát. — 8. þ. mán. andaþist 49'/2 árs merkis-
bóndinn Magnús MagnússOná llrauni í Ölfusi, Bein-
teiussonar í þorlákshófn, brúíúr þeirra Árna dannebrogsmanns
á Ármúti og Gisla skúlakeunara, Magnússona, hinn mesti
starfs- og atorkumahur, gúíur búndi, hezti húsfaþir, gestrisinn
og vinsæll. — 16. þ. mán, Stefán hreppstjúri á Seltjarnar-
nesi ÓíafsSön í Hvammkoti, Stefánssonar, bfúþur lista-
mannsins Guþbrandar sál. smiís í Reykjavík; hann var aþ eins
32 ára áb aldri, áúgnaþarmaímr, hreinskilinn, gestrisínn og ór-
látur, hinn vinsælasti, og því harmdauþi óllum er hann þekktu.
— 26. þ. máni júmfrú Margrét Júnsdúttirí Reykja-
vik, Jónssonar Sýslnmanns á Stúrúlfshvoli, systir frú Valgerþ-
ar sál. í I.augarnesi og þeirra syzkina; hún var 83 ára og
hafþi legib í kör um næstliílin ár. — 27. s. mán. áb Utskál-
um, frú Steinun Helgadúttir, rúmra 87 úráaíl aldri;
hún var borin aí> Ökrum í Mýrasýsln 18. apr. 1770, og voru
foreldrar hennar Helgi búndi Guþmundsson og Guílrún Sig-
urþardúttir; hún var tvígipt, fyrst, 17. júlí 1792 Gnbmundi,
oeconomus vib tugthúsiþ og síhar verzlnnarsijúra í Hafnarflrþi,
þúrþarsyni, on sviptist lionum aí) eins 37 ára gómlum í júní
1803, og vart) meí) honum 8 barna auþií), eitt þeirra er herra
H e 1 g i biskup Thordorsen; í annaþ sinn giptist hún
sera Brynjúlfl Sivertsen (Sigurþssyni) er síbast var prestur á
í'tskáium, og átti mev) lionum 6 börn, eru þar á meþal séra
Sigurtur Sivertsen á Utskálum og séra Einar í Gufudal; alls
voru orþnir meir en 120 afkomendur hennar áíur hún dú, og
liflr meir en helmingur þeirra; frú Steinun var einkar fríð sýnum,
gáfuþ vel, og nafnkunn, þau er ekki ofsagt, ab manngæzku,
húgværíi og stillíngu og hverskonar kvennlegri kurteysi. —
— Meb breíi frá 3. f. m. hefur sendiherra Frakka-
keisara í Kaupmannahöfn, Dotezac, sent forseta bók-
menntafélags deildarinnar í Reykjavfk, sem gjöf’ til
hins ísl. bókmenntafélags frá Prins ]Va)>oleoil
þessar bækur:
Histoire D’ Angleterre, par Davið’ Hume, conti-
íTuée jusqu’a nos jours par Smollet, Aclolphus et
Atkin, traduction riouvelle. Paris. 1-13.
i
31. A. Thiers: Histoire du consulat et de l’empire.
Paris. Tom. I-XIII.
M. Guizot: Histoire de la civilisation en Europe
Paris. Tom. I-V.
Lacordaire: Conferences de Notre - Dame de Paris.
Paris. Tom. I, III, IV, X.
Œuvres de Massillon, évéque de Clermont. Paris
Tomi ‘1-2.
Le Codes Franrais. Paris 1856.
Th. B. Macaulay: Tlie history of Engtand, from
the accession of James the second. Tauchnitz
edition. Volum. I.-VIH.
Auglýsfngar.
fnisnnd eln nótt,
arabiskar sögur, I. hefti, útgefandi Páll Sveins-
son (bókbindari), Kaupmannahöfn 1857; stórt 8 bl.
brot, auk titilbl. og formála, 8 arkir; verfe 72 skl.,
fæst í Reykjavík hjá Egli bókbindara Jónssyni, Ein- i
ari prentara þórbarsyni og svo víöast um land, ab
minnsta kosti nálægt kaupstöbunum.
Boðsbréf sem fylgir þessu I. hcfti segir, sð bókin vcrði
í 4 binduin, livert 25 — 30. arkir á stærð, og komi ut
nálægt 20 örkum á hverju vori. „þiisund og ein nótt“
er alknnn bók mcðal allra siðnðra þjóða og í aflialdi hjá
þeim fyrir fegurð sína og fróðlcik, og livað luin er Ijós
og skemmtileg dægrastyttíng fyrir ýngri menn og eldri,
leika menn sein lærða. Frágángurinn á'þcssu I. hefti er
að öllu vandaður, bæði að prentnn og pappi'r; uiálið ljóst
lipurt og lireint og prentvillur að heita engar. En þótt
pappir og prentun hafi hækkað talsvert i verði á hinum
seinni árutn, vilduni vér óska og enda imyndvm oss, nð
verðið á þessari fróðlegu skemmtihók, sem þó er ekki
frumrituð heldur út lögð, mætti vcrða nokkuð vægara.
— Mibvikudaginn, þaun 24. júní næst komandi, verbur, eptir
Ó6k faktors, H. A. Sivertsens í Hafnarflrbi, selt vib opinbera
auction þiljuskipið „H ákallinnk, sem liggur í dokkinni fyrir
utan verzlunarhús stúrkaupmanns, P. C. Knudtzons samastab-
ar, ásamt til heyrandi seglbúnabi og áhöldum. —
Auctionin byrjarkl. 4. e. m. ogfer fram á stabnum, hvar
skipib er.
Ilvab hér nieb gefst til vitundar.
Skrifstofu Kjúsar og Gullbríngusýslu 23. mai 1857.
A. Baumann.
— Eptir tilmælum hcf eg á boðstólum til sölu, áttróið
s k i p, stórt og stöðugt til flutnínga, er það allt úr góðri
eik og rckavið, ógallað, með stjórafæri, seglum, 4—5 ár-
um, o. s. frv. Hver sem kaupa vil), komi og semji við
mig, að Lambastöðum á Seltjarnarnesi.
Asgeir Finnbogason.
Útgef. og ábyrgbarmabur: Jón Gtiðniundsson.
Preutabur í prentsmibju Islands, hjá E. þúrbarsyni.