Þjóðólfur - 13.06.1857, Page 1
Auglýsíngar og lýsfngar um
einslakteg málefni, eru tcknar i
blaðið fyrir 4sk. á hverja smá-
ieturslinu; kaupendur blaðs-
ins fá helmfngs afslátt.
Sendur kaupendum kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark. 7niörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver.
9. ár. 13. júni 29.
Skrirstofa nþjóðólfs“ cr f Aðal-
stræti nr. 6.
þJÓÐÓLFUR.
1857.
— Alþíngismafiur Ísfir&ínga herra J ó n S i g -
u r ö s s o n kom hér til sta&arins meb skipi frá Kaup-
mannahöfn 6. þ. mán. -- Meb satna skipi, kom hér
snöggva ferfe landi vor, Dr. philos. Grímur Tom-
*en (þorgímsson) frá Bessastöbum.
— Amtmabur herra Páll Melsteð, ridd.
af Dbr. og dannebrogsm., kom hér til stabarins 8.
þ. mán. þab er víst, ab hann á ab verba kon-
úngsfulltrúi á Alþíngi í surnar, og hefir hann því
nú allt eina ferbina, ab sækja fund amtmannanna,
til ab koma sér nibur á hvab af rába skuli um
i'járklábann, og ab láta hér fyrir berast og búa sig
undir konúngsíulltrúastörfin á Alþíngi.
l in Alþíns'ismáliii.
Eptir því sem oss hafa borizt fregnir, þó þær
knnni ekki ab vera ab fullu og öllu áreibanlegar,
þá hefir konúngur neitab uppástúngum Alþíngis
frá 1855 f sveitastjórnarmálinu, og mun nú eiga
ab leggja þab mál á hylluna ab sinni, eba þá ab yrkja
upp á nýjan stofn meb þab til seinni þínga. —
Sömu afdrif hefir haft bænarskrá Alþíngis um laga-
skóla, og mnn þab vera ætlab landsraönnum ab
framfylgja því ntáli. Lík munit vera afdrif mál-
anna um búnabarskóla, uin málaflutníngsmenn vib
landsyfirréttinn, um læknaskipun og utn íslenzku
vitnisburbina. þá mun og vera undir ab eiga um
kollejrtureikníngana, hversu greinilegir þeir verba.
Ef ab þetta reynist satt, þá geta landar vorir séb,
ab stjórnin ltefir í þetta sinn eins og fyrri notab
frjálsræbi sitt til ab velja og hafna, og meb venju-
legu þolgæbi haldib áfram ab kenna oss ab knýja
á, svo fyrir oss verbi upp lokib á endanum.
Ef þab reynist, ab þau mál komi fram á þfngi
í sumar sem vér höfum heyrt, og allar líkur eru
til ab koma muni, þá virbist oss þó öll líkindi til
ab stjómin sé farin ab líta á vor mál meb meiri
ró og sanngirni en ab undanförnu. þab er lítib
mál um Saubárkrók, en nú er sagt ab þab mál
sé unnib. „Sú stób yfir sverba hríb í sex mánubi
og tíu ár“ segir um Trójumanna bardaga, og svo
er um liiggildíng Saubárkróks til kauptúns, ab nú
eru 10 ár síban fyrst var farib ab bibja um hana.
Frumvarp um vegabótalög kvab enn verba lagt
fram, og óskum vér því allra heilla, því þess þarf
í alla stabi meb, enda hefir þab mál nú legib í
salti síban 1841. Jarbamatsmálib er sagt
ab muni vera komib, og mun þínginu vera ætlab
ab ákveba nú hundrabatöluna á landinu ábur en
skipt er nibur dýrleikanum á jarbirnar. Um póst-
gaungur leikur orb á, ab fram verbi lagt tilbob
gufuskipafélagsins í Danmörk, ab senda til Þórs-
hafnar og til Reykjavíkur stórt gufuskip átta sinn-
um á ári, fyrir 10,000 rd. borgun árlega, er mundi
falla á öll löndin Danmörk, Færeyjar og Island, ab
greiba. í sambandi þar meb mun stjórnin liugsa
sér ab haga til um póstgaungur hér í landinu sjálfu,
og þykjast ekki þes3 vegna geta borib upp nú endi-
legt frumvarp um þetta efni. — Sagt er enn, ab
Frakkar sé býsna áfjábir um Dýrafjörbinn, og
vilji jafnvel þar ab auki fá sér fiskiver í Norbfirbi
eba Fáskrúbsfirbi eystra, og halda menn, ab stjórn-
in sjái sér þann einan kost ab leggja nú málib
fyrir alþíng í sumar. Vér höfum ábur getib þess,
ab amtmenn ætti ab búa til frumvarp í f j á r -
k-iábamálinu og leggja fyrir Alþíng, og erþetta
í alla stabi ab vorri ætlun rétt hugsab; þar meb
er og í fyrsta sinn gefib dærai, ab ekki muni verba
ókljúfanda ab búa til frumvarp og jafnvel sam-
þykkja lög hér í landi, án þess ab leita samþykkis
l í Kaupmannahöfn um hvab eitt, hversu sem á ligg-
, ur; og hver veit nema þetta mál verbi einnig til
þess, ab gjöra konúngsfulltrúann og hina háttvirtu
konúngkjörnu þíngmenn öruggari, eba kvíbaminni,
þegar bændaflokkurinn fer ab sýna sig í ab vilja
láta Alþíng eiga dálítinn þátt í þessum hinum al-
kunnu málum, sem ekki verba nefnd enn á íslenzku
og ekki má nærri koma, af því þau sé „abmini-
strativ" (!), því ekki verbur því neitab, ab fjárkláb-
inn er býsna abministrativ í margan máta.
þetta eru nú allt merk mál, hvert í sínu lagi,
en þó er þab málib merkast, ab stjórnin hefir lof-
ab ab leggja fram á Alþíngi frumvarp um ab
Alþíng fái (járlof eba fjárráb landsins í hendur.
þess er getib í Nýjum Félagsritum í fyrra og í
„Skýrslum um Iandshagi", ab ijárhagsncfndin í
- 117