Þjóðólfur - 13.06.1857, Blaðsíða 2
- 118 -
í ríkisþínginu í Danmörku stakk upp á í fyrra, ab
Alþíng fengi fjárráb þessi, því þíngmenn báru sig
upp undan því, ai) þeir vissi ekki um ástand Is-
lands eia þaríir þess, og því væri ekki hægt fyrir
sig ab ákveba, nema í blindni eptir uppástúngum
stjórnarinnar, hvab sem þurfa þætti til íslands þarfa.
Nú heiir fjárhagsnefndin í vetur endurnýjab þetta,
og sagt svo felldum orbum í ncfndaráliti sínu um
fjárhagslögin : „Nefndinni heíir orbib eins og fyrri,
ab hún heíir fengib ab finna til hversu örbugt er
ab komast eptir, hver naubsyn ber til um ýms út-
gjöld eba kostnab sem til fslands þarfa eru heimt-
ub. Nefndin á fjarskalega örbugt meb ab útvega
sér svo greinilega þekkíng um ásigkomulagib á ís-
landi, ab hún geti meb rökum sagt álit sitt um
hvort naubsynlegt sé ab leggja kostnab til þess eba
þess á íslandi, sem bebib er um, eba hvort þab
kunni ab ávinnast sem svarar þeim kostnabi, hvort
sem er í líkamlegum efnum eba andlegum. Nefnd-
in hefir verib í vafa um mörg atribi, hvort ætti ab
veita fé tii þess eba ekki, en hún hefir ekki þorab
ab kvebu upp nema um fáein. En nefndin verbur
ab ítreka þab enn á ný, ab þab er hennar föst sann-
færíng ab þabværi bæbi gott fyrir ríkissjób-
inn og fyrir landib, ab í fjárhagslögum stæbi
árlega fast ákvebib gjald til íslands
þarfa, ogab Alþíng fengifjárráb landsins
í henduríf. — þab er eptirtektarvert fyrir oss,
ab þessi uppástúnga nefndarinnar er öldúngis
samhljóba uppástúngum þeim, sem opt hafa verib
í Nýjum Félagsritum, og eins uppástúngum þjób-
l'undarins 18511. — Framsögumaburinn í málinu,
Steen prófessor, ítrekabi þab sem nefndarálitib fór
fram á, og sagbi, ab þab hefbi komib til orba enn
aptur í nefndinni, ab þab mundi fara miklu betur
ef Alþíngi yrbi fengin í hendur meiri ráb í öllum
þeim málum er snerta Island, svo ríkisþíngib veitti
ab eins ákvebib gjald árlega til Islands þarfa. Lög-
stjórnarrábgjafinn Simony, sem nú ræbur fyrir hin-
um íslenzku málum, svarabi á þá leib, ab hann
kvebst hafa lofab í fyrra, þegar þetta mál kotn til
orba vib umræbu Ijárhagslaganna, ab stjórnin mundi
hugleiba þetta iuál. þetta hefbi hún og gjört, sagbi
hann, og skrifazt á vib ýmsa embættismenn á Is-
laudi, en málib heíbi ekki getab komizt lengra ab
sinni, því Alþíng hefbi ekki kuinib saman síban^
,,en~í sumar er kemur verbur lagt fyrir Al-
*) Sbr. Ný Fílagsr. X. bls. 8, 33, 35, og XI. bls. 132;
Tíbindi frá pjðbfuniH Islendínga 1851, bls. 506-7, og bls. 512>
tólul. 30, 31, 32. — Orbin ht-r fyrir oían úr ríkisþíngstíbind-
unum hófum vér aubkennt.
þíng frumvarp frá stjórninni, og þegarrík-
isþíngib kemur saman næst, mun því verba skýrt
frá málalokum".
Yér höfum skýrt svona ítarlega frá þessu máli
eptir hinum dönsku ríkisþíngistíbindum, svo land-
ar vorir sjái, ab þetta mikilsvarbandi mál færist
nokkub fram meb tímanum, og þar hjá til ab sýna
þeim, ab Alþíng £ sumar muni eptir öllu útliti
verba eitthvert hib merkilegasta, sem híngab til
hefir haldib verib, og ab þab muni smásman ræt-
ast meir og meir, ab Alþíng sé hyrníngarsteinninn
undir allri vorri þjóblegri framför, sem vér eigum
allir ab rækja, og meb alefli ab styrkja, því í Ai-
þíngi er fólgib allt þab afl, sem vér getum haft eba
vænt ab fá í stjórnlegum og þjóblegum efnuin.
— Nes vib Seltjörn meb öllum hjáleigum, en
ab frá skildri Akurey, er í næstl. mánubi selt án
uppbobs, fyrir 3,800 rdl.j ekkjufrú Kirsten Sven-
björnsson seldi, en þeir keyptu: febgarnir Gub-
mundur Pálsson og Páll hreppstjóri sonur hans í Mýr-
arhúsum, og Gubmundur Gubmundsson tómthúsmabur
í Vigfúsarkoti vib Reykjavík.
— Meb samþykki konúngs vors er gjörb uppá-
stúnga um þab tii stiptamtmanns greil'a Trampe, ab
tilhlutun konúngsins á Hollandi, ab út nefna
kaupmann M. Smith hér í Reykjavík til ab vera
konsull Hollendínga á Islandi.
— „Skýrslur og reikníngar hins íslenzka
bókmerntafélags 1856-57, sem nú eru sérstak-
iega út gengnar, lausarvib Skírni og sendar félags-
mönnum, sýna ijóslega hversu nú er komib efnahag
og ástandi félagsins. Félagsmcnn eru nú 630 ah
tölu, er flestallir greiba 3 rdl. tillag, og hal'a þeir
þannig fjölgab næstlibib ár um rúm 200.
Eptir því sem segir í ræbu forseta Kaupmanna-
al'nardeildarininnar var efnahagur og ástand félagsins
um næstlibin sumarmál þessi:
I Tekjur: eptirstöbvar frá f. á. 811 rdl. 79 sk.
gjaflr 343 rdl. 40 sk., (þar í talib frá kouúngi 200
rdl. og frá Moltke greifa ab Bregentveb 100 rdl.);
árstillög lélagsmanna, og tillagaskuldir eldri, 1854 rdl.;
leigur af vaxtafé 392 rdl. 81 sk.; fyrir seldar bæk-
ur og upp í bókaskuldir 374 rdl. 51 sk.; styrkur frá
stjórninni til ab gefa út Iandshagaskýrslurnar 400
rdl.;1 árstekjurnar ab mebtöldum eptirstobvum frá f.
á. voru því samtals 4176 rdl. 59 sk.
II. Útgjöld: rítlaun til höfunda og prófarka-
*) I 26. blabi pjúbúlfs bls. 107 er í ríkisgjaldalógunum
til færbur 400 rdl. styrkur til ab út ggl'a forn skjól, ou þab er
skakkt; heldur eru þab sömu 400 rdl. og hér er getib.