Þjóðólfur - 14.09.1857, Blaðsíða 1
Auglýsfngar og lýsíngar nm
einstakleg innlcfni, eru teknnr í
blaðið fyrir 4sk. á liverja smá-
leturslinu ; knupemlur blaðs-
ins fá heliníngs nfslátt.
Sendur knupendiim kostnaðarlnust; vcrð: árg., 20 ark. 7 mörk; livcrt cinstnkt nr. 8 sk.; sölulaun 8. bver.
9. ár. 14. september. 34.-35.
Bæfei 1853 og 1855 liefir þetta blab bent les-
SkriTstofa „þjóðólfs" cr í Aðal-
stræli nr. 6.
þJÓÐÓLFUR.
1857.
Alþíngib 1857 og lok þess.
(Niburlag) Þab var bent til þess í síbasta blabi, hve
mörg og merkileg mál þaö voru sem Alþíng bafbi
til mebferbar í þetta sinn. þab er nú ab vísu svo,
ab því merkilegri sem alþíngismálin eru, því frem-
ur ríbur jafn þunnskipubu þíngi sem Alþíng er á
því, ab geta neytt allra þeirra manna, til þess ab
undirbúa og ræba hin helztu vandamálin, sem til
þess eru færastir; því þó aö flestallir þíngmenn sé
óneitanlega bæbi skynsamir greindir og liprir ntenn
er bæbi meí) ljósri skoöun, liprum og einatt mælsk-
um ræímm sínum og fastri atkvæbagreiÖslu geti
rábib málunum svo til lykta sem bezt og æskileg-
ast má verba^ þá eru samt ekki margir þíngmanna
sem nú éru, ab öllu svo færir um ab undirbúa svo
hin umfángs- og vandatneiri mál í nefndunum eink-
um ab forminu til, ab umræburnar geti stefnt ein-
gaungu ab sjálfu umtalséfni málsins og fari ekki á
ríngulreib sakir formbresta í undirbúníngnum. En
á hinn bóginn er því meira komib undir ab hafa
öruggan og sem algjörbastan alþíngisforseta, sem
málin sjálf eru umfángs og vandameiri er til meb-
ferbar koma í þínginu. t>ab gat eingum blanbazt
hugur á, hve ómissanda mátti álíta ab halda herra
Jóni Sigurðssyni frá Ivaupmannahöfn á þíngmanna-
bekkjunum til beinlínís þíngstarfa í ýrnsum þeim
almennu landsmálum sem Alþíng hafbi nú til meb-
ferbar, t. d. í fjárliags- og útbobsmálinu, stjórnar-
bótarmálinu, læknaskipunajmálinu og málinu um
lcj-fi Frakka til ab stofna fiskiverkun hér á landi;
en einmitt þessi mál og önnur eing, útheimta líka
svo algjörban mann til forseta sem framast er kostur
á, auk þess sem jafnmörgum og margbrotnum málum,
sem þau er þetta þíng hafbi til mebferbar, er ó-
missandi svo örugg forstaba og stjórn þíngstarfanna
sem enginn þeirra þíngmanna sem nú -voru er jafn-
fær um sem herra Jón Sigurbsson, þegar á allt er
litib, og vér álítum þab því ekki of sagt ab neinu,
sem konúngsfulltrúinn segir í ræbu sinni: „ab þab
sé hans alþckktu ibjnsemi, dugnabi og atorku ab
þakka, ab þíngsins margbrotnu og vandasömu störf
í þetta sinn hafa fengib svo fljóta og happasama
afgreibslu, sem nú þegar er skebff.
enduin sínum til, ab af þeim blæ sem væri á þíng-
lokaræbu kónúngsfulltrúftns mundi ab nokkru mega
rába bæbi þab, kvernig honum heibi gebjazt ab
framgaungu og störfum þess þíngsins ev hann þá
kvaddi, og jafnvel mebfram hversu sjálfur hann
hefbi komib fram á þínginu. Vér ætlum og ab þíng-
lokaræba konúngsfulltrúans á þessu þíngi lýsi hinu
sama, vér ætlum ab hún lýsi því, sem var, ab herra
amtmabur Páll Melsteb hafi kornib fram á þessu
þíngi meb þeim mannúblegleik, og lipurleik sem
hefir einkennt framgaungu hans á hans laungu og
margbreyttu embættisleib bæbi á Alþíngi yfir höfvíb
ab tala og utanþíngs. þegar litib er til hins háa
aldurs hans og ab vonum hnignanda fjörs og krapta,
þá ræbur ab líkindum ab þab rætist sem herra Mel-
steb sagbi nú í lokaræbu sinni: ab þetta yrbiísíb-
asta sinni ab hann ávarpabi þfnginenn frá konúngs-
fulltrúastólnum. En þó ab mótspyrnuflokkurinn eba
meiri hluti þíngmanna hafi, þar sem hann var kon-
úngsfulltrúi, einatt átt ab beíta vib hinn erfibasta
mótstöbumann sinn, bæbí sakir stöbu hans, míklu
vitsmuna og reynslu, og hins mikla álíts er hann
hefir áunnib sér ab maklegleikum, því verbur ekki
neitab, bæbi hjá stjórnendunum í Danmörku og
mebal landsmanna, þá má ætla ab sjálf embættis-
staba hans og eblileg varfarni hjá rosknum og reynd-
um embættismanni, hafi í mörgum málunum átt
meiri þátt í þeirri mótstöbu, heldur en hitt, ab hann
liafi nú á síbari árunum séb sig um hönd, eba ekki
viljab stybja ab eblilcgum framförum vorum bæbi í
þjóblegum og stjórnlegum efnum, eba viljab brjóta
á bak aptur þær eblilegu og skynsamlegu frelsis-
hreifíngarr er hann hefir sjálfur unnib mest ab, af
öllum samtíba embættismönnum þessa lands, ab glæba;
því aldrei skal þab gleymt herra amtmanni Melsteb,
ab hann vann meb meirí áhuga og alvöru ab end-
urstofnun Alþíngis, bæbi Ijóst og leynt, heldur en
nokkur annar þeirra embættismanna sem þá voru
uppi. Af því vér, eins og kunnugt er, höfum ein-
att verib á annari skobun en konúngsfulltrúi hinna
þriggja næstundanfarinna Alþínga í ýmsum sérstak-
legum málum, og af því vér höfum lýst því hlífb-
- 137 -