Þjóðólfur - 14.09.1857, Blaðsíða 2
- 138 -
arlaust yfir í hvert sinn þegar svo bar undir, þá
finnum vér oss eins skylt pú aB lýsa því yfir sem
nú var sagt jafnframt og vér, aí> ölluin líkindum,
eigum aB segja skiiib viB hann í þessari stöbu, sem
mjög vanséb er um aB eptirmanni lians, hver sem
hann verBur, takist afe gegna eins vel og honum
hefir tekizt þegar á allt er litií), eba svo ab lands-
menn og meiri hluti þíngmanna uni betur vif> eba
þykist hafa skipt um til batnaBar.
Í’aB voru á þessu Alþíngi, eins og fyr er getib,
3 nýir þíngmenn er ekki höf&u fyr verib á þeim
þíngum er þessar kosníngar nábu yfir, og hinn 4.
var varaþíngmaburinn úr Borgarfjarbarsýslu Kol-
beinn hreppst. Árnason á llofstöbum. Hinn 6.
konúngkjörni þíngmaBur, sem var nýr, rektor B.
Johnsen lagbist veikur nálægt mibjum júlímánubi
og kom ekki á þíng síbar, og verbur því ekkert
sagt af þíngstörfum hans efia hve fengisæl stjúrnin
efa Alþíng hefir þar verib. Ilinir 3 þjófkjörrm
þíngmennirnir „lengdu ekki þíngræfiurnar" af> mun-
uín, og teljum vér þaf> ekki skafa úr því þeir
funrlu enga köllun hjá sér til þess; þíngmafiurimr
úr Húnavatnssýslu, R. M. Olsen, var þar lijá kos-
inn til þíngskrifara, en þíngskrifarastörfin leyfa ekki
margar umræfmr þeim sem þau hafa á hendi. En
allir þessir 3 þingmenn voru í ýmsum nefndum, og
vér ætlum af> þeir hafi þar vel gefizt, og líka veriB
fastir í flokki mef> meira hlutanum í atkvæBagreiBsl-
unni í öllum aBalmálunum; má og álíta miklu meira
í þaf> varif) heldur en lángar tölur um livaf) eina.
Af> tiltölu vif> hin mörgu og mjög merkilegu mál
seni þíngif) haffi nú til meBferfiar, þá ætlum vér
af> umræfiurnar á þessu þíngi luifi verib bæBi styttri
og þíngræBulegri og betri yfir höfuB aB tala heldur
en á nokkru þíngi aB undanförnu.
Konúngsfulltrúinn hélt mönnum aB þínglokum
Iiina þriBju stórveizlu 17. þ. mán., en daginn eptir
liöfBu alþíngismenn samsæti og borBhald til skiln-
aBar, og buBu til konúngsfulltrúa, stiptamtmanni og
ölLum embættismönnum í bænum og nokkrum kaup-
mönnum og handiBnamönnum, alls sátu til borB 53
manns; í báBum veizlunum voru minni drukkin og
mælt fyrir þeim, — í alþíngisveizlunni v< ru þessi
minni hin helztu: minni honúngsins, FriBriks hins
7., fyrir því mælti forsetinn herra Jón SigurBsson;
íslands minni, herra biskupinn; IwnúngsfuUtrúans,
varaforsetinn herra Jón GuBmundsson; alpíngisfor-
setans, herra Páll SigurBsson í Arkvörn; Danmerk-
ur, herra prófessor Dr. P. Pjetursson; öll þessi
minni voru fyrifram ákveBin og aftöluB af hendi
veizlustjóranna. Mörg önnur minni voru síBan
drukkin og fyrir þeim mælt; og voru þetta hin helztu
stiptamtmannsins greifa Trampe, prófessor P. Pjet-
ursson; forstöðumanns hinnar íslenzltu stjórnar-
deildar, etazráBs Oddg. Stephensens, greifi Trampe;
yfirdómsins og allra dómenda í landinu, Dr. J.
Iljaltalín; útgefanda og ábyrgBarmanns „Þjóðólfs“,
herra Páll SigurBsson, o. il. — Veizla þe3si þókti
nokkuB dýr, því lOrdl. 10 sk. komu á hvern þíng-
mann, nenia þá 3 er frá upphafi skoruBust undan
a& greiBa meir en 5 rdl. hver, og þann eina er
engan þátt vildi eiga í veizlunni; þó tóku auka-
skrifarar þíngsins og skrifari forseta jafnan þátt í
kostna&inum og aBrir þíngmenn. þa& vir&ist nú
auBsætt, aB úr því þíngmenn þyggja 3 veizlur hjá
konúngsfulltrúa, þá megi ekki heldur annaB segjast
en aB þeir haldi honum allir eina veizlu aB skiln-
aBi, og a& sem bezt sé til veizlu vandaB og ekki
til sparaB, ef veizla er haldin á annaB borB; annaB
mál er þa&, hvort brýn þörf sé á a& bjó&a til svo
mörgum Reykjavíkurbúuln, en þótt svo virBist sem
þíngmenn ætti ekki a& láta sig muna þaB svona í
eitt skipti, úr því veizla or haldiu á annaB borB.
Yfrlit yfir Alþíngismálin 185 7.
1. Jarðamatsmálið.
„Þjó&ólfur" gat þess íTetur, a& nefnd sú sem
sett var 1855 til þess aB leiBrétta jar&amatiB, hefBi
lokiB störfum sínum, og sent stjórninni me& póst-
skipinu bæBi hinar eldri matsbækur, og lei&réttíngar
sínar á matinu, þær voru í 3 pörtum í arkarbroti,
nýtt jarBabókarfrumvarp. Stjórnin sendi nú máliB
svona undirbúiB aptur til Atþíngis, og lagBi kon-
úngur fyrir meB allrahæstum úrskurBi 27. maí þ. á.
1. AB leggja skyldi nú fyrir AlþíngiB til álita þetta
jar&abókarfrumvarp nefndarinnar. 2. AB Alþín^
skyldi ákveBa hverju hundraBatali skyldi jafna ni&ur
á hinar einstöku sýslur. 3. og 4. AB Alþíngi skyldi
því næst faliB aB láta jafna niBur hundraBatölunni
á hinar einstöku jarBir, og aB sá starfi yr&i falinn
annaBhvort nefnd manna er Alþíng kysi til þess,
e&ur jarBamatsnefndinni frá 1855. 5. A& þegar
jar&abókin væri þannig albúin, skyldi leggja hana
fyrir Alþíng til álita og samþykkis, og 6. AB Al-
þíng skyldi loks bera upp álit sitt fyrir konúnginn
um þaB, á hvern hátt og á hverjum tíma hiB nýja
jarBamat skuli öBIast lagagildi.
Alþíngi fannst1, aB fyrst af öllu yrBi a& gjöra
') I nefndinni, sem þíngiB kaus til þess aB kafa máliB til
meBforBar og bera upp um þa& álit sitt, voru þessir: Jón
GuBmundsson, Ásg. Einarsson, Ó. Sivertsen, U. M. Ólsen Jón
Kristjánsson, GuBm. Urandsson, Jón SigurBsson hreppst., VHh.