Þjóðólfur - 10.10.1857, Qupperneq 2
- 154 -
ab falla leigulilíiannra einum, e&a jarSeigandanum,
etia hvorumtveggju ?
Margir undrast þaö, og mörgum gremst þab,
ab Alþíng skyldi ekki ræíia þetta alsherjarmál í
sumar; vér verfmm ab samsinna því; þab varmein
af) þíngib sjálft gat ekki rædt málifi og látifi nppi
álit sitt um þab. Alþíngismafiur Arnesínga hreiffei
um þaf) uppástúngu og var hdn borin upp á þíngi
28. júlf, (alþ. tífe. 1857 bls. 331 —338), og 3 manna
nefnd kosin: Magnús Andrésson, Finsen, og H. G.
Thordersen, en nefndin varfi ekki búin mefi álits-
skjal sitt fyr en 13. ágúst,- og þó mef) ágreiníngi,
því M. Andrésson varb í minnihluta; máliö heföi
því í fyrsta lagi getaö komiÖ til lögskipaörar um-
ræöu laugardaginn 1 5. ágúst, þann daginn sem sífe-
ast voru mál til umræöu — því þínginu var slitife
mánudaginn 17. ágúst, — og var því ekki, þegar svona
var korniö, til þess af> hugsa aÖ máliö yröi rædt til
lykta á þessu þíngi. Aö vísu lieföi menn aÖ fullri
lagavissu til, ekki veriÖ neinu nær í bráö, eöa fyr
en staÖfestíng konúngs heföi náÖzt á ályktan þíngs-
ins, en þótt þíngiÖ heföi getaö rædt máliÖ til
lykta, en bæÖi heföi mátt vænta konúngs samþykk-
is og þaö jafnvel meö póstskipi, á þau úrsiit er
þíngiö hefÖi orÖiÖ ásátt um meÖ miklum atkvæöa-
fjölda, og þó aö samþykki konúngs heföi frestazt,
þá hefÖi samt úrslit alþíngis mátt verÖa mönnuni
til leiÖbeiníngar og samníngum og samkomulagi milli
lánardrottná og leiguliöa til undirstööu.
En nú er viö ekkert slíkt aÖ styöjast; lagaá-
kvaröanirnar sem hér lúta helzt aÖ, eru hvergi
nærri svo ljósar og skýláusar sem æskjanda'væri,
og veröa menn því í þessu eins og svo opt ber aÖ,
aö láta reka aö sættum og samkomulagi, og láta
styöjast viö sanngirni í samníngunum eptir ýmsum
sérstökum kríngumstæöum, þar sem lögin skera ekki
hreint og beint úr.
í þ. árs þjóöólfi nr. 19forum vér nokkrum oröum
um þetta mál, og sýndum hver skoöun heföi oröiö
upp á um þaö í hinum fyrra fjárkláÖa hér á landi.
Oss viröist auösætt, aÖ stjórnarráöunum í Danmörku
hafiþá farizt þaö jafn hyggilega, aö fráráöa eÖa jafn-
vel afstínga aö lagaákærur og málasóknir fyrir dóm-
um risi út af hinum föllnu kúgildum, eins og henni
á hinn bóginn .fórst þaö mannúÖlega aÖ íþýngja ekki
um of leiguliöunum á þjóöeignunum fyrir þaö, þótt
kúgildin félli, eöa aö láta þann skaöa allan saman
lenda á leiguliöunum einum.
Þaö er gleöilegt aö heyra, aö svo mörgum
einstökum jaröeigendum ferstaö sjálfsdáöum bæöi
vel og sanngjarnlega í þessu efni viö leiguliöa sína;
óhætt mun aö fullyröa, aÖ meiri hluti jarÖeigenda
hér í sýslunum hefir ummælalaust tekiö viö eöa
heitiö aÖ taka, sumir viö helmíngi ásauöarkpgild-
anna, sumir viÖ þeim öllum, fúlgulaust, og heitiö
leiguliöanum aö hann skuli laus viö hálft leigna-
gjaldiö eptir þau kúgildin sem af er létt, þángaö
til eigandi geti sett þau aptur inn á jöröina; ein-
stöku eigendur hafa gjört þaö, aÖ gefa leiguliöann
lausan Viö allar leigur framvegis eptir þau kúgild-
in sem nú megi til aö falla; vér segjum aö þetta
sé gleöilegt, því þaö - er vottur um, aö heilbrygö
skynsemi og sanngirnistilfinníngin ræöur hér meiru
hjá liinum merkari iduta alþýöu vorrar, heldur en
eigin-hagurinn og þaö sem læröu mennirnir, einkum
lagamennirnir nefna liinn „stránga rétt“, ekki æfin-
lega gætandi orÖtækisins forna „summumjus, summa
injuria“ (hinn streingilegasti réttur er einatt hinn
mesti ójöfnuöur). þaÖ getur meir en satt veriö eptir
strengdustu lagalegri skoöun og skilníngi, sem meiri
hluti aiþíngisnefndarinnar í kúgildamálinu (Finsen
og Ií. G. Thordersen) komust aö í álitsskjali sínu
um máliö, aÖ kúgildin mætti álíta óaögreinanleg-
an hluta af sjálfri jöröinni, þar sem þau væri
.tíunduÖ ásamt meö henni, og því yröi aö álíta þau
aö öllu í ábyrgÖ leiguliöans og honum því skylt aö
gjalda eptir þau eins eptir aö þau væri fallin eöa
þeim af honum létt, nema hvaö vextir af andvirÖi
kúgildanna, ef leiguliöinn skilaÖi þeim af sér, ætti
aö lina liana; aö nálægt því sömu niöurstööu kom-
ust stiptsyfirvöldin í síÖara bréfi sínu dagsettu 20.
marz þ. árs til eins prófastsins hér í kláöasýslun-
um, áhrærandi ábyrgÖ prestanna á kúgildunum á
„benefice“brauöunum; en vér ætlum þaö mjög vafa-
samt sem í því bréfi er fariö fram, og meiri hluti
nefndarinnar einnig hefir framfylgt í álitsskjali sínu,
aö ábyrgö leiguliÖanna á kúgildunuin sé svo ein-
skoröuö aö lögum og ótakinörkuÖ, aÖ þeir geti aldrei
færzt undan henni hvernig sem á kann aö standa
og hvaöa óviöráöanleg tilfelli sem aö bæri er mega
veröa í'énaöi manna almennt aö bana; vér ætlum
aö 21. gr. í tilsk. 1. maí 1789 sem borin er
fyrir til stuÖníngs þessari einskoröuöu ábyrgöar-
skyldu, ræöi aÖ eins um ábyrgö á elli og fyrníngu
ásauÖarkúgildanna er á leiguliöa skuli hvíla upp-
bótalaust, en alls ekki um ábyrgö á kúgildunum
né ööru fyrir almennri plágu er leggur ásauö manna
almennt í valinn eöa veldur því, aö löggjafinn verö-
ur aö skipa meö lögum aÖ hann sé drepinn niöur;
þaÖ viröist þó órækt hiÖ fornkveÖna: „þeir veröa
aÖ missa sem eiga“, og þegar leignliöarnir missa
almenut allau sinn fénaÖ eöa mestallan, eöa þeim