Þjóðólfur - 10.10.1857, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 10.10.1857, Blaðsíða 3
- 155 er skipa?) meb lögum aS l<5ga honum, þá er og verímr þab aö voru áliti næsta hæpib og í mesta máta ósanngjarnt, af) skylda mann ab auki til aö bæta ab fullu missir þess fjárins sem hann ekki á, einúngis af því sá fenaíiur er í vörzlum hans, en meina honuin ab skiia efmr afiienda réttum eig- anda; ábyrgbarskyldan yfir höfub ab tata hefir ab lögum og hlýtur ab hafa sín takmörk eins og hvab annab; þab sem er í vörzlum annars manns til láns ebur leigu þab á hann ab vísu ab ábyrgjast fyrir öllu því er lionum getur meb nokkru móti tilreikn- azt sakir varmennsku hans, vangæzlu ebur vangár, en einginn getur skyldazt til ab vanda annara betra en sínu, ef þab er í alla stabi vel ebur óáteljanda, og þar sem nú klábinn gengur almennt yfir, og al- menn landsnaubsyn og velfarnan landsbúa knýr menn til ab lóga saubfénabi sínum öllum eba mestöllum, þá virbist reyndar næsta hæpib ab heimfæra þetta undir ábyrgbarskyldu leigulibanna, og þab svo til- finnenlega, ab leigukúgildinn skuli ab auki falla þeim einum, en ekki hinum ab neinu sem eiga þau. Yfir höfub ab tala virbist þab aubsætt, ab jarbarkúgildin geta ekki átt rétt til einskorbabri ebur ríkari á- byrgbar af liendi leiguliba, heldur en sjálf ábúbar- jörb hans; og fái hún þab áfall af óvibrábanlegum völdum náttúrunnar eba höfubskepnanna, t. d. af vatnsílóbi, skribum eba eldgosi, ab mikill hluti lands- nytjanna eybist, þá getur vart neinum manni komib til hugar, og eingin dæini munu til ab menn hafi farib því fram nokkru sinni þegar svo hefir ab bor- ib, ab slík spillíng se á ábyrgb leigulibalans og ab hann skuli skyldur til ab gjalda jafnmikib eptirjörb- ina eptir eins og ábur, á meban hún var óskemd. Allt um þetta er ekki annab ab rába af hinu áminnsta bréfi stiptsyfirvaldanna 20. marz þ. á. en ab þau álíti ab leigulibarnir eigi ab ábyrgjast á- saubarkúgildin ab öllu leytl fyrir fjárklábanum, hvort sem lögskipab yrí i ab skera nibur, sakir hans, meg- in hluta saubfénabarins í ýmsum hérubum ebur eigi; stiptsyfirvöldin vilja ekki ab leigulibarnir á kirkna- < gózinu skuli eiga kost á ab skila af sér kúgildunum, „af því (— svona segir í brénu) þau eru óslyirab í „ábyrgb leigulibanna, og ábyrgb bé'neficiaríi á þeim „byrjar fyrst, þegar leigulibinn er gjaldþrota og út „lítur fyrir ab hann felli hib síbasta af saubfé sínu, ,,jafnmargt(?) því sem kúgildin eru. En þegar svo „lángt er komib, er þab gób forsjálnisregla fyrir „benefisariuin ab taka vib þeim“. Alþíngisnefndin í kúgildamálinu lagbi nú ab vísu til, ab allir leigulibar skyldi mega skila af sér ásaubarkúgildunum, enjafnframt hitt, ab þeir skyldi eptir sem ábur greiba jafnmikib eptirgjald eptir jörb- ina, þótt kúgildunum væri lógab, eba meb öbrum orbum fullar leigur eptir hin útdaubu kúgildi, ab eins meb þeirri linun sem svarabi lagavöxtum af því verbi kúgildanna sem þau yrbi metin til þegar þau væri afhent; og stiptsyfirvöldin segja í bréfinu 20 mars þ. á.: „landsvenjan hefir vibtekib þab, ab „þegar landsdrottinn og leigulibi koma sér saman „um ab afleysa kúgildi, skebur slíkt ávallt meb hækk- „un í landskuldinni um svo mikib sem leigunum „nemur, og þannig verba landsetar á kirknagózinu „ab láta sér lynda því líka liækkun í landskuldinni. „ef þeir reka heimildarlaust af höndum sér kúgildin". t>ab er nú hvorttveggja, ab vér þekkjum hvergi til þeirrar „vibteknu landsvenju" sem stiptsyfirvöld- in hér skýrskota til: ab gjalda fullar leigur ebaþeim mun hærri landskuld sem leigunum svarar eptir kú- gildin, þótt þeim sé létt af leiguliba, — vér getum sumsé ekki nefnt þab vibtekna landsvenju, þótt eitt eba tvö einstakleg dæmi findist til slíks eptir sér- staklegu samkomulagi milli húsbónda og Ieiguliba, miklu almennari dæmi eru til hins, ab minnsta kosti austanlands, ab landskuldin hafi verib liækkub um 10 áln. fyrir hvert þab kúgildi sem hefbi farizt eba verib fækkab af jörbinni, og í annan stab virbist mjög vafasamt, hvort nokkur jarðaruimáöandi eður eigandi getur skyldað leiguliða sinn til, — þvert i móti skýlaus- um Ityggingarskilmálum er segja að gjalda skuli fast ákveðna landskuld, og leigur e p t i r t i 1 te ki n k ú gi 1 di, — að greíða hið sama leignagjald cptir enga skepnu, þegar eig- andi væri sumsé búin að taka við kúgildunum eða búið að lóga þeim sakir almennra nauðsynja. (Niðurlag í næsta blaði). Dómur yfirdómsins, í sökinni: réttvísin gegn Einari Jónssyni, Kristjáni Elíassyni m. fl. úr ísafjarbarsýslu. (kveðinn upp 20. sept. 1857.) „Með dómi, gcngnuin við Isafjarðarsýslu aukahéraðs- rétt þann 16. janúar seinastliðna eru þcir úkærðu Einar Jónsson, Iíristjún Elíasson, Sigurður Guðmundsson og Púll Púlsson, sem allir cru komnir yflr lögaldur sakamanna og ekki hafa úður sætt ákæru eða dómsúfelli, dæmdir fyrir þjófnað í fyrsta sinni, Einar í 2)><(27 vandarhagga refsíngu, Kristjún i 27 og Sigurður í 20 vandarhagga refsingu, en Púll í 5 rdl. sekt til hiutaðeigandi sveitarsjóðs, sem og til að standa ailan af lögsókninni gegn þeiin leiddan kostn- að, hvar ú móti þeir úkærðu þorleifur þorleifsson og Magn- _ús Guðmundsson, hverjum heflr verið gefið að sök lilut- teknfng í þjófnaði með ofannefndum Einari, eru dæmdir sýknir af broti þessti, og heflr hlutaðeigandi amtmaður skotið dómi þessum til Iandsyfirréttarins“. „Ahrærandi þjófnað þann, sem þeim úkærðu er gefinn að sök, er lionum eptir réttargjörðanna hljóðan þannig húttað, að Einar, sem er 18 ára gamall, og Kristjún, scm er 23úra að aldri og búðir eru vinnuinenn ú Arnardal f ísafjarð-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.