Þjóðólfur - 05.12.1857, Síða 4
- 10 -
árvallasýslu, þann 25. júni f. á., dæmd, hinn fyr ncfndi i
10 og hin síðuniefnda í 8 vaadarhagga refsfngn, út af ó-
hlýðni þeirra við úrskurð suðrnnitsins, frá 81. niarz 1852,
er skyldar þau, vegna hncixlanlegrar sainbúðar þcirra, til
að skilja samvistir, þannig, að Guðrún Gísladóttir, innan
15. niai s. á., tæki sér aðsetr í annari sókn, að ininsta
Uosti í 2 mílna fjarlægð frá heimili Páls Pálssonar. '
það er nægilega sannað, að hinn nmræddi aintsúr-
ikurðr hafi rcglulega verið birtr þeim ákærðu, og einnig
áð úrskurðinum eigi hefir verið hlýðni sýnd, þar sem Guð-
rún Gísladúttir hefir haidið áfram að vera hjú Iiíiis með-
ákærða, Páls Pálssonar, eins cptir scm áðr. Ilvað þar
næst snertir réttarverkun þá, seni hin áminstn úhlýðni
getr haft, fyrir hvort fyrir sig af þeim ákærðu, þá er þess
að gcta, að það er Guðrún en ekki Páll, sem í úrskurð-
inuni er sltipað að slíla samhúðina, og ckkert er koniið
frani, seni votti, að Páll liafi aptrað licnni Irá þvf, að gjöra
það. Akærði Páll Pálsson getr því ekki álitizt að hafa
sýnt úhlýðni við amtsúrskurðinn, og lilýtr hann þvi að
dæmast sýkn af ákæru sóknarans í sök þcssari. þar á
tnóti liefir hin mcðákærða, Guðrún Gísladóttir, bein'inis
óhlýðnazt úrskurðinnm, þar sem hún heiir, þvert á móti
því sem hann lagði fyrir, lialdið álram sainbúðinni við Pál,
og virðist hegníng sú, sem lienni er ákveðin fyrir þetta
al'brot, hæfilega mctin í undirréttaidóminum, til 8 vand-
arhagga, og ber þvi téðan dóm, að hennar leyti, að stað-
lesta. Kostnað málsins, ba’ði við undir- og yfirréttinn,
ber hinuin ákærðu að greiöa, einu fyrir baiði og báðum
fyrir eitt, og þar á meðal malsfærslulaun við málsins fyrir-
tekt i héraði, til verjanda þar 3 rdl. og 2 rdl.; svo ber
þeim og að borga, til súknara og svaramanns þeirra hér
við réltinn 5 rdl. og 4 rdl. ríkismyntar í inálsfærslulaun. —
Meðferð sakarinnar við undirréttinn liefir veiið vítalaus, og
sókn og vörn hér við réttinn Iögmæt“.
„því dæmist rétt að vera:“
„Undirréttarins dúmr á, livað Guðrúnu Gísladóttur
snertir, óraskaðr að standa. Ákærði Páll Pálsson á
af sóknarans ákærum sýkn að vera. þann af lóg-
sókninni löglega leiðandi kostnað, og þar á meðal laun
til svarainanna i héraði, examinat. juris J. Guðmunds-
sonar og Böðvars Tóinássonar, 3 rdl. til hins fyr ncfnda
og 2 rdl. til hins síðar nefnda, sem og til sóknara og
svarainanns hér við rétlinn, organista P. Guðjohnsens
og examinat. júris J. Guðmundssonar, 5 rdl. og 4 rdl.
rikismyntar, ber þeiin ákærðu að greiða, einu fyrir
bæði og báðum fyrir eitt“.
„Dóminuin að fullnægja, nndir aðför að lögum“.
— Búrfellsfundrinn, 21. nóvbr. 1857.
Eins og til var ætlazt, var fundr haldinn á Búrfclli
í Grímsnesi fyrir vestrhluta Árnessýslu; sóktu fundinn
allir hreppstjórar úr þeim 5 hrcppuin, og nokkrir bændr
úr hverjum hrcpp. þar að auk sóklu fundinn stiptamt-
maðr greifi af Trampe og dbr.m. Árni Magnússon á Ár-
múti, alls voru á fundinum 32 menn. Til fimdarstjnra var
kosinn hreppst. Árni Björnsson á Fellsenda, sem kaus sér
til aðstoðar, til að viðhalda góðri reglu, fyrvcrandi hreppst.
Guðmund Olafsson á Ásgarði og Sigurð hreppst. Pálsson
á Haukadal.
Eptir að fundrinn var settr, var fyrst lcsið upp hréf
sliptamtmanns, dagsclt 5. þ. m. — scm prcntað er í llirði
8. blaði, — er inniheldr ýmsar ráðstafanir hans viðvíkj-
andi fjárkláðanum, um sýslu- og hrcppsnefnda sctníngu,
o. fi.
því næst var farið að ræða kláðamálið, og þeir sein
inest höfðu reynt lækníngar beðnir að skýra frá þeim;
voru það lielzt Grafnlngsiuenn og einstöku maðr úr Oll'usi;
leiddist þá í Ijós, að þvl að eins liefði lækníngar sýnzt
verða að nokkru liði, að hal'ðar væri — */j sterkari en
eptir fyrirsögn dýralæknanna. Stiptamtmaðr talaði margt
um lækníngar og livatti menn að reyna þær, já! hann var
svo alúðlegr, að liann jalnvel fór bónarveg að mönnuin,
að gjöra svo mikið sem I þeirra valdi stæði, að styrkja
sig í framkvæindunum við lækníngar á i hönd farandi
vetri, það er að segja þ á, sem að öðru leyti væri þess
umkomuir hæði hvað góð hús, nóg og góð hey, og alla
umhirðii og pössun sncrti. — þeim, sem þetta vantaði,
væri sjálfsagt að lóga sauðfénaði sínuin, því meðferðin
yrði að vera undir stiaungu eptirlíti og reglum. þar næst
töluðu menn um, hvað Iengi læknistilraunirnar ætti að
vara? hvort ekki þætli nokkurn veginn til reynt, ef lælui-
íngiinuin væri framfylgt eptir mætti í vetr og vor, fram
að miðju suinri? Varð loksins niðrstaðan, að þeir menn
sein vildi og gæti vegna kringumstæðanna, skyldi reyna
til við ekki fleira fé en þeir gæti forsvaranlega liirt sum-
ar og vetr, að l'ramfylgja læknistilraunum af alefli í vctr,
og höðunuin í vor fram að miðju sumri, allt eptir straung-
ustu rcglum dýralækna, en upp frá því, skyldi liætta lækn-
íngunum svo þær gæti sýnt tryggíngunn. þar á mót lof-
aði stiptamtmaðr, að haun í öllu falli sltyldi eiga lund
við bændr á næstkomanda hausti, og kynna sér nicin-
Ingnr manna um það, livort þeim þá sýndist að gjörcyða
þeim sauðkindum sem þá væri til, eður ekki; og, —svo
fljótt liann gæti, — skrifa stjórninni, að hún þá vildi fyrir
skipa, livort heldr niðrskurð eðr ásetníng af nýju, eptir
því, sem sainþykt yrði á þeim lundi.
A. B.
Lcibréttíng.
1 3. bl., 10. árg. „þjóðólfs“, 14. nóv., stendr grein,
um, almcnna héraðsfundinn á Biírfclll; hverir
fyrir honum liáfi gengizt nl. „niðurskurðarmaðrinn Árni á
Fellsenda, og gizkað til, Magnúsarnir á Auðsholti og
Lángholti, — illt er illr aðvera!! — þar næst er sagt frá,
hver eigi að vcra aðaltilgángr fundarins. Af því mér
finnzt greinin alltilfinnanlega sncrta mrg, og í tilbót ber
liiin sögiina öldúngis ráugt, finn eg mig orsakaðan að
svara licnni, cða rettara, leiðrétta liana. Er þá fyrst
að segja frá, hverir hlut áttu f, að kalla saman fundinn;
það voru: „niðrskurðanncnniruir“ (!) jeg! hreppst. Jún
Ualldórsson á Búrfelli og Guðmundr — fyrverandi
hreppst. — á Ásgarði; einmitt þeir sem strángastir
cru mót niðrskurði í vestrhluta Árnessýslu. Kotn okknr
sainan uin, að fundrinn ætti að sámanstanda af ólliini
hreppst. í þcim 5 hreppum sýslunnar fyrir vestan llvítá,
og 1—2 rcyndustu og greindustu bændum úr hverjinn
hreppi; skyldi Jón ljá fundarstaðinn, cn eg kalla hann
samaq; þessu sanikvæmt skrifaði eg hreppst. í Biskupst.-
Olfus- og Sclvogshrcppum, og sérstakt bréf Jóni á Burfclli.
Að tilgángr ftiudarins hafi ekki vcrið sá, sem „þjúðólfr“
scgir, ■vitna eg fyrst og fremst til bréfanna sem eg skrif-
aði hreppstjórunum til að kalla samun fundinn með, og