Þjóðólfur - 05.12.1857, Page 5
- 17 -
til orðanna með hverjmn eg ávarpaði fundarmennina, áðr
en fnndrinn var settr, og sem stiptamtinaðr sjálfr lieyrði.
Seinna í greininni segir „J>jóð.“ „að í þíngvallasveit
sé 5 helztu inennirnir staðráðnir i algjörðum niðrskurði
og þegar búnir að kollfella allan sauðfónað sinn“. það
var nú heldr hlúnkr, þegar hann féll um koll hjá sum-
um, sein fyrst þrautgengu að fénaði sínum í fyrra nieð
liæði sölu og skurði, og í tilbót mistu í vor undir og uin
helfíng af því sem þeir settu á í fyrra. Ilvort að þessir
4 fyrst töldu hafi skorið sauðfénað sinn af þvf, að þcir
ekkert vit hafi á þvi hvað sig eða sveit sína skaðar eða
batar i b ú s ka p a refnum, það eptirlæt eg Abm. og
hverjum öðrum að dæma eptir velþóknun; en að eg, og
líkast til mun vera eins fyrir hinum, hafi „eggjað" nokk-
urn mann á niðrskurð, án lians eígin vilja og fremr en
kríngumstæður hans leyl'a’, þa^. segir bæði „þjóð.“ og
sögumaðr hans ósatt méð öllu, cn það get cg ekki á-
byrgít, þó einhver kunni að finnast sá í sveit hér, sem
gengr fram, — Iíkt og útsteypta kláðarollan liaus, sem
farin var að fara einförum, og vissi ekki livort hún átti
heldr að gánga að klcttinum til að nudda sig, sem henni
fannst þó óbærilegt vegna sviða, ellegar halla sér að hin-
um kindunum hvar hún vænti sér þó engrar friðunar, —
sannfæringarlaus með sjáll'um sér fyrir því, hvað hann
vili eða hvað hann eigi af að ráða.
Að endíngu vil eg ráðleggja „þjóðólfi“ að vara sig
frainvegis á þeim mönnum, og „útslökkva öll eldleg skeyti
þeirra“, sem fært hafa honuni fregnirnar bæði um tilgáng
Búrfellsfundarins og niðrskurðar-e g g j u n i n a í þíngvalla-
sveit; það er hætt við, þegar árfeiðinu er alveg hallað,
áð menn trénist upp á að tvikaupa annað eins sæl-
gæti (?!) af því það getr ckki lieldr heitað nýnæini!
25. nóv 1857.
A. Björnsson.
Ver höfum ckki þókzt mega neita höfundinnm, Arna
hreppst. Björnssyni á Fellsenda um, að taka inn i blaðið
þessa „Leiðréttíngu“ er hann svo kallar, en hann verðr
sjáll'r að eiga sök og sókn á þvi hvað hann ávinnr þar
með. Vér höfuin aldrei sagt lorlakslaust (sjálO. ár þjóð-
ólfs, bls. 12), að tilgángr fundarins liafi verið sá að vinna
menn til almenns niðrskurðar, heldr „að það sé sagt“;
þetta var líka almennt „sagt“ liæði hér syðra og eystra,
það er hægt að sanna. En liver var þá tilætlunin með
fundina önniir en þessí? það hefir höf. Iivorki sýnt né
sannað. Vér höfum sagt, að hann hafi „einkum“ geng-
izt fyrir fundinum að Búrfelli, og vér höfðuin fylista rétt
til að cigna honiiin forgaunguna, fyrst að hann einn boð-
aði til fundarins með umburðarbréfum, og það játar liann
hér sjálfr. Höf. segir það ósatt, að hann hnfi eggjað
nokkurn sveitúnga sinna til niðrskurðar „á n hans eigin
vilja“ o. s. frv., en þetta helir þjóðólfr aldrei bórið upp
á hann, og þurfti því ekki að lýsa það ósanuindi, cnda
inun höf. ekki með svona orðaðri leiðréttfngu hreinsa sig
af að hann hafi „eggjað“ til niðrskurðar; hann er að allra
rómi svo einarðr maðr og góðr drcngr, að hann liugsar
’) Mér er ekki fullkunnugt um heybyrgðir inanna, en
þegar nefndirnar ern biinar að af ljú"ka skoðununi sinum,
þá sést bezt, hvað margir i þíngvallasveit verða færir um
að setja á sauðfénað. Höf.
varla til að bcra af sér, að kann sé og hafi allt af verið
niðrskurðarmaðr með lífi og sál, að hann var einn afþcim
fáu er strax i fyrra eyddi inegin hluta af lé sínu, og nú i
haust því er eptir var, og að hann hcfir leynt og Ijóst
talið lækníngatilraunirnar árángrslausar og ónýtar, — og
ef f þessari aðferð eins liins lielzta og merkasta búanda
þar í sveit, sjálfs hreppstjórans, er ekki fólgin cggjun til
niðrskurðar, þá er samt auðsætt, að hann hefir eltki livatt
eða uppörfað svcitúnga sina tíl lækníngatilrauna.
— Bref til ábyrgSarmanm „Pjóðólfs“
(dagsett 23. nóvember 1857).
l>á eru þeir af gengnir þessir miklu fundir ab
Hjálmholti og Búrfelli. l’ér getib nœrri, a& niSr-
skurbarmennirnir okkar suntir vilja ekki meir en svo
kannast vlb þab, núna eptir á, ab þeir hafi hal't
þann tilgáng meb þessa fundi ab menn gengi í al-
menn samtök um nibrskurb á öllu fé nú fyrir júlin,
og þó var varla sá strákrinn eba stelpan um þessi
hérub, ab ekki þættist aldeilis viss um ab þetta
hefbi verib tilætlunin lyrir flestum. Og ætli menn
haíi ekki heyrt suma vera ab rábgjöra og bolla-
leggja, rétt fyrir fundina, hvaba ráb ætti ab hafa
vib þá, ef einhverir yrbi, sent kynni ab verba svo
„ófélagslegir" og „bölvabir sjálfum sér og öbrurn",
ab vilja setja á klábafé; ætli því hafi ekki verib
otab vib suma þesssa menn, ab klábafé þeirra væri
dræpt og réttlaust, ef þab hittist fyrir utan landa-
merkin o. s. frv. En þab er nú svona, síban „sá
skeggjabi“ ab sunnan kom þarna fram á Búr-
fellsfundinum, öllum óvart, — og vel verbi honum
fyrir þab! — og síban þab talabist til þar á fund-
inum, ab reyna lækníngar á fáeinum ám í vetr, síb-
an látast sumir nibrskurbarmennirnir ekkert hafa
átt skylt vib þessa fundi, en segjast liafa viljaí
koma á almennum samtökum um hvab lengi menn
vildi reyna lækníngarnar, o. s. frv. En hvab um
telr, þó ab enginn mælti á Iljálmholtsfundinum móti
algjörbum nibrskurbi nema þeir þrír: Arni á Ármóti,
ÞorleifráHáeyri ogThorgrímsen, þóab á Búrfellsfund-
inum jafnvel eins margir legbi til nibrskurb á öllu,
eins og lækníngar (—útgefendr „Hirbis" heíbi átt ab
vera komnirþar, til þesa ab heyra mebmæli(I) Grafn-
íngsmanna meb lækníngunum, sem hann hefir tvis-
var verib ab slá gnllhamra í þessu tilliti —) og þó
ab sumir Arnesíngar og þab ekki minst sumir þeir
mentubustn, sem ætti ab vera, eba sigldu, hafi ekki
latt almennan nibrskurb híngab til, þá held eg þab
verbi nú samt út úr fyrir ílestum Arnesíngum,
ab þeir seti á vetr dálítinn ærvísir og rcyni ab
lækna. Sama held eg flestir Borgfirbíngar rábi af,
en miklu tregari eru þeir til lækníngatilrauna upp