Þjóðólfur - 05.12.1857, Blaðsíða 6
- 18 -
um Reykholtsdal og Flókadal, heldr en búendrnir
subr um sveitirnar í Firbinum.
Yfir höfub aö tala má i'ullyrba þab, ab nifcr-
skurbarmennirnir hafa stórum íjölgai) og festzt í
þeirri meiníngu sinni, bæ&i um Borgarfjarbar- og
Arnessýslu, síban um réttir, og ber til þess fleira
en eitt. Eg þori ekki ab fortaka, ab norblenzku bréf-
in sem þeir Erlendr Pálmason, Jósep læknir Skapta-
son og Sigurbr á Ljósavatni eru öbru hverju ab
sæma meb nibrskurbarmennina hér sybra, (— víst
er um þab, ab sumir af þeim eru góbir af þessum
bréfum —) gjöri ekki sitt til ab halda þeim vib
trúna, en þó er þab einkuin annab tvent, sem eg
held ab hafi gjört meira tii ab fjölga nibrskurbar-
mönnunum og festa þá í þeirri skobun sinni, en
þab er, fyrst, ab árángrinn af böbunuin dýralækn-
anna í sumar hefir engi orbib þab eg til veit nein
stabar, og þar næst, ab fram eptir sumrinu gjörbu
margir búendr ráb fyrir því sama, sem „grefinn",
í ágreiníngsáliti sínu vib amtmannafrumvarpib, og
þessi minnihlut, — jeg kann ab nefna, — á Alþíngi,
ab allr helmíngr fjárins eba meira hér um klába-
Iiéröbin reyndist aillieill framyfir vetrnætr og svo
fram eptir öllum vetri, og eg ímynda inér, ab ein-
mitt á þessari ástæbu hafi minni hluti þess bygt
þab, ab vilja láta allt sjúka féb — því þab átti nú
ab vera svo sárfátt á móti hinu — vera annab-
livort allæknab(!?) um vetrnætr eba aldrepib nibr
ab öbrum kosti, — hægt er ab tala þab! En nú
er þvert í móti orbib upp á, og var orbib strax um
vetrnætr, ab ekki svo mikib sem hundrabasti partr-
inn af öllu saubfé í þessum 3 klábasýslum var al-
veg klába frí, og því eru skýrslurnar í „Hirbi",
frá dýralæknunum, öldúngis marklansar til þest ab
byggja á þeim heilbrygbisástand fjárins eins og þab
var orbib um vetrnætr eba er nú; — getr meir’
en satt verib, ab í fyrstu réttum, um mibjan sept.,
hafi fæst af fjallfénu verib útsteypt, en hvab margt
var alveg klábalaust ? um þab getr eingi borib nema
þeir sem hafa skorib, og rakab gærurnar, og þær
gærurnar af geldfénu ern sannlega teljandi, sem
ekki hafa borib meb sér nein merki klábans hár-
rams megin, því þær munu fáar sem engar hér um
þessar sýslur.
En hvab uin telr, nú er ab fara eptir því sem
er, og þess er vel gætanda, ab nú er ekki um
annababræba hér í sýslunum, yfir liöfub
ab tala, en ab setja á vetr sjúkt fé, þó þab
sé missjúkt, og láng ósjúkast eba klába minnst þab
féb sem vel og alúblega var leitast til vib fyrra og
gekk ókvalib fram í vor, en þess leibis fé er því
mibr ekki víba. Og nú eiga hreppanefndirnar ab
fara ab meta hvab hverjum búanda sé fært meb £
þessu el'ni; en í þeim nefndum verba mjög víba
nibrskurbarmenn, því af þeim er miklu ileira nieb-
al heldri bændanna, en af liinuin — ekki er þar
vib ab dyljast, — og þessir nefndarmcnn segja
mönnum ekki fært ab setja á nema sem minst. I
raun og veru eru bændr heldr ekki færir um ab
setja á nema fátt eitt af sjúku fé, meb þeiin hey-
afla sem nú er til hjá flestum; gömlu heyin voru
vibast gefin upp í vor, en nýju heyin frá í sumar
eru alstabar hrakin og létt til fóbrs, og má mebal
annars rába þab af því, hvab ófært bændum yfir
höfub muni vera ab setja margt fé á, ab einn inesti
heyjabóndinn í Arnessýslu, Arni dannebrogsmabr á
Armót, hann sem þó ekki vildi flana ab því ab
lóga fé sínu, eins og kunnugt er, kvebst nú ekki
sjá sér fært ab setja á vetr nema „sárfátt" fé.
Ilér verbr því naubsynin ab rába, eins og opt-
ar er, og því ekki til þess hugsanda, ab setja á
mikinn fjárstofn; almennr sjúkleiki fjárins, fóbr-
skortr og abrar óvibrábanlegar kríngumstæbur knýja
mennn til ab lóga mestum hluta saubfjárins í þess-
um sýslum, og þess vegna verb eg eins og abrir
fleiri ab álíta þab sem „Hirbir" er ab bera lands-
mönnum á brýn um þessar mundir, bæbi óhyggi-
lega og í mesta ótíma talab; því hvab hjálpar nú,
ab vera ab bera mönnum á brýn, ab landsmenn sé
í raun og veru sjálfir valdir ab fjárklábanum fyrir
vanpössun þeirra og hirbuleysií fjárræktinni? kann
vera, ab ílestum sé ábótavant í þessu efni; en þó þab
yrbi sannab, ab fjárklábinn væri einúngis upp kom-
inn af þessum orsökum, sem þó aldrei mun verba
sannab, hvab ávinnst samt meb því, nú á tíma
sjálfrar neybarinnar, ab vera ab gefa út sérstakt rit
til nudda bændum slíku nm nasir, ab bríxla þeim
á prenti, um „sérvizku", „vitleysu", „skeytíngar-
leysi", o. s. frv., og ab menn drepi nibr fénabinn
meb „djöfulæbi"; eru útgefendr „Ilirbis" þau
hörn ab ætla, ab meb þessu ávinnist annab en verra eitt.
þá tekr ekki betra vib, þegar „Hirbirf‘ ætlar
sér ab verba æbsti dómari í ásaubarkúgildamálinu,
og fér ab rcyna ab lirekja þab sem þér þafib sagt
í þjóbólfi um þetta efni. Eg vil nú ekki neita, ab
einstakir leigulibarhafa misskilib þá grein, þeir hafa
skilib svo, ab þeim væri heimilt ab reka af sér öll
kúgildin hvenær sem þeim lítist á vetrinum, og þeir
mætti velja í kúgildin klábugustu og vestu ærnar
án þess neinn væri af hendi jarbeigandans tii ab
taka vib þeim, ab ekki þyrfti ab greiba neina fúlgu,
o. s. frv. En hver getr ab því gjört þótt einstak-