Þjóðólfur


Þjóðólfur - 05.12.1857, Qupperneq 8

Þjóðólfur - 05.12.1857, Qupperneq 8
- 20 - Að sent s a in t a I. Jón: sæll laxi! Iivað ertn meft þarna í barminum? — P á ] I: sæll ætíð! minnstu ekki á það, það cr liann „Hirðir" til sals. — J. „Hirðir“, livað er það? tímarit? cr mikil hjörðin hans? — P. Onei, o<f það er ekki von, því liann er sjálfr sauð-kindin. — J. Ilvað kostar stykk- ið? — P. Dal ef þii villt styrkja blaðið 0{; borga strax, en ekki nenia 52 sk., ef þú vilt ekkert styrkja og borga seinna, einliverntíma cða aldrei. — J. það er öniögulegt, þti ert að skopast að þessu. — P. Ja nei nei, lestu þarna, sko! — J. Jú, satt er orðið; fæðist inargt hjá lion- um svona á aptrfótiinum ? — P. Eg held flcst allt; hann scgir t. d., að ef þú ert jarðeigandi niaðr, þa geti mikið illt af því leidt, ef þú sy nir leiguliða þínuin nokkra sann- girni. — J. Ja svei nú aptan, það er þá ekki svo vel að hann megi heita almcnnileg sauð-kind, lieldr — öfug- sná ði. — I bréfi er oss barst í gærkvöld, er skýrt frá, að hér- aðfundinn að Hjálmholti, 20. f. mán., Itafi sókt 36 menn úr þeim 8 breppum sem liggja milli þjórsár og Hvttár (Ölfusár). Að upphafi fundar var tekið fram og bókað, „að tilgángr fundarins væri ekki sá, að grípa fyrirhendr „á stjórn cða yfirvöldum, lieldr bera sig saman um það, „livcr úrræði nú inuiidu bczt eptir öllu ásigkomulagi. Ekki „var gcngið til atkvæða, cn eptir nokluift lángar umræð- „ur, urðu ílestir á þvf, að skársta ráðift væri, að skera „allt niðr milli ánna, og að þvf væri lokið um rniðjan „vetr, — en tekið fram, að álit meiri hlutans skyldi eng- „an binda“. Menn anstan úr Hreppnm, cr bér komu f gærkvöld, segja alla bændr uin Eystri- og Ytrihrepp og Skeiðin, staðráðna i að kollfella allau sauðfénað sinn f vetr. — -j- 21. f. nián. andaðist, 26—27 ára, húsfrú Sigrfðr Magnúsdóttir á Mosfelli í Griinsnesi, kvinna séra Jóns aðstoðarprests Jónssonar, er kvongaðist lienni í vor, dóttir kamnieráðs M. Stephensens í Vatnsdal, vel gáfuð kona, kurteys, og prýðilcga að sér um allt. A u g 1 ý 8 í n g a r. — þar sem eg nú er ferfcbúinn til þess aS sigla l'rá minni kæru fústrjörö sniigga fert) til Danmerkr, þá vil eg láta mínakæru skiptavini og aíira kttnn- íngja vita þab, ab herra 0. P. Möller. verSr fyrir verzlun minni á nteban eg er erlendis. Ef gub lof- ar. vona eg ab koinast hfngaÖ aptr, ekki mjög seint ab vorinu; en þó legg eg naumast af stab frá Kaupmannahöfn fyr en póstskipiö er þángaÖ komiö iiéfean í vor. Eg votta öllum löndunt mínum, cr eg heft átt verzlunarskipti vií), og svo öbrunt kunn- íngjum, þakkir mínar fyrir hinn staka velvilja og transt er þeir jafnan-hafa aubsýnt mér, og biö þá ab lofa mér ab verba hins sama abnjótandi fram- vegis, og kveb eg svo alla ástsamlega. Keykjavfk, 25. nóvbr. 1857. M. W. Biering. I — Homeopatliamcðöl þau, sem við undirskrifaðir feng- tim fyrir bón okkar, á næstliðnum vetri, frá séra M. Jóns- syni á Grenjaðarstöðum, við barnaveikinni (andarteppu- lióstnnum), liafa vcrið brúkuð hér á Álptancsi, sfðan í næstliðnum ágiistniánuði að veiki þessi fór að gánga hér fyrir alvöru, við 16 liörn, livar nf suni liafa nð eins lial't einkenni veikinnar, cu í suniuin hefir veikin verið injög inögi uð orðin, og hetir ólluin þessuin böruiim batnað. þetta biðjum við að auglýsa í „þjóðólfi.“ Sigurbr Arason. St. Stefánsson. Hreppstjórar Álptaneshrepps. — Vinnumaðr Signrðr Erlendsson á þórukoti hefir á næstliftnu siunri sýnt ýmsum fátæklíngum hér f Álpta- ncshrepp þá veglund, að gefa þeiin upp skuldir sem hann átti hjá þeim nálægt 80 rd]., og þar að auki liefir hanti gefið til fátækra 18 rdl. fpenfnguin; fyrir þetta finiium við oss skylt, að votta honum opinberlega innilcgt þakklæti. Hreppstjórarnir í Álptaneshreppi. — Keiðbcizli, ineð snúnum kaðallaiinium, en höfuð- leðr úr gðiTuðn skinni, og járustengum með koparkúlu á, og með einfaldri járnkeðjn, tapaðist seint í septbr. á Álpta- nesi, og er beðið að lialda þvf til skila, gegn snnngjörn- um fundailaunum, lil hreppst. Magnúsar Brynjólfs- sonar á Pálshúsum í Garðahverfi. — Ilryssa Ijósjörp, brun á fax og tagl, 5—6 vetra, sokkntt á öðruin aptrfæti, mark: biti aptan liægra, er liorfin mér, og bið eg gjóra mér vísbendíngu af, ef finst, nð Sjáfargötu i Gnrðahverfi. GuSmundr þorvaldsson. — Rauðskjótt bryssa kom hér næstliðið sumar, ó- járnuð, meft stýfðu faxi, mark: biti nptan haegra og getr verið biti framan vinslra; hennar gctr eigandi vitjað að Efranesi i Stafholtstúngnm, móti sanngjarnri borgun. Gísli Tómásson. — Ljósgrá hryssa, á að gizka 4 vetra, ótamin, ó- járnuð, mark: sýlt vinstra, hríngeyg á vinstra auga, af- fcxt 1 vor, kom nálægt tniðjii suinri að Vatnsnesi f Grfmsncsi, og iná eigandinn vitja licnnar þángað mótþókn- un fyrir hirðíng og þessa auglýsfngu. Ormstöðum f Grímsnesi, 10. nóv. 1857. þorkell Jónsson, hrcppst. — Brúnn liestr, í minna lagi, illgengr, með síðutök- um, aljárnaðr, með 5 boruðum skcifum, mark: (—aðmig minnir) tvístýft aptan hægra stýft vinstra, hvarf mér i Reykjavík í liaust, og liið eg að lialda honum til skila að Núpum f Ölfusi eða gjöra més vísbendingu af, gegn sanngjarnri liorgun. Gntlin. Jónsson. — Hryssa dökkrauð, 10 vctra, með sfðutökum, ó- járnnð, mark: stýft vinstra, bragð framnn hægra, hvarf f linust; og er beðið að henni verði haldift til skiln til G ii ð m ii n d a r bónda á Saltvík á Kjalarnesi. — Næsta bl. kemr út langard. 19. þ. mán. Útgef. og ábyrgftarmaör: ,/ón Guðmundssov. Prentabr í prentsmitjn Islands, lijá E. þórbarsyni.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.