Þjóðólfur - 09.01.1858, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 09.01.1858, Blaðsíða 3
- 31 - á tííi einn dropa vatns —) sem er sá skamtr, er Homöopaþarnir brúka sem læknismebal, er svo ó- venjulega lítill hlutr, a& hugr manns getr varla skynjah, eins og höf. hefir meö ýmsum dæmum sýnt, og enga verulega verkun haft. Vér leyfurti oss hér ab færa til dæmi, sem höf. hefir komiö meö til aö sýna, hversu fráleit er regla Homöopaþanna, sú nefnilega: aö mebaliÖ hjálpi þeim mun fljótar, sem gefinn verÖr af því minni skamtr, og hversu heimsku- leg kenníng þaÖ er, aÖ menn geti nákvæmlega séö áhrifin og verkunina af „decillion-partinum af einu „grani". Svo segir á 40. bls. „þaÖ er án efa ekki hægöarleikr fyrir mannlega hugsun, aö fást viö slík- ar stærÖir og slíka sundurskiptíngu, og þær veröa fyrst skiljanlegar, meö því aö búa sér til þá og þá ímyndun í huganun eöa hugarsmíÖ, ef menn vilja svo kalla. þær minstu skepnnr sem vér þekkjum eru „Infúsionsdýrin" er svo heita; nú hafa nátt- úrufræöíngar reiknaö meö tilhjálp stækkunarglera, sem stækka tíu þúsundfalt, aö í einum dropa vatns geti lifaö á sömu stundu ein millíón af þeirri dýra- tegund, og getr hugr manns naumast fengizt viö eör eygt þvílíkan ótölulegan grúa — og þó væri hér einúngis máli aÖ skipta um stærÖ, sem sýndi mönnum aö eins „Billionasta" partinn af einum dropa. En Hahnemann lætr sér nú ekki slík skipti nœgja. þessum hiliónparti eins „grans" verör aö skipta, ekki einúngis í 100, 1000 eÖa 1,000000 parta heldur í „Octillion" parta, til þess hann verÖi svo lítill, aÖ hann sé hæfilegr til læknínga! Getr nokkurs manns heili gripiÖ slíka sundrskiptíngu, eöa skyldi heilinn í höfÖum Homöopaþanna vera ööruvísi enn í öörum mönnum?“ „þ>essi kenníng snertir svo beinlínis undirstööu Homöopathíunnar, aö menn verÖa aÖ skoÖa hana enn betr, og vér viljum fyrir þá sök taka til fleiri dæmi. Setjum aö Eystrasalt sé 10,000 [] míl- ur, og alstaöar 100 feta dýpi, þá væri hann 1152,000,000,000,000 teníngsfet, væri nú þetta rúm fullt af vínanda, og ef vér gjörum, aö hvert ten- íngsfet taki 1,000,000 dropa, þá ætti allt Eystra- salt aÖ innihalda hér um bil 6000 Trilliónir dropa. Tækim vér nú eitt „gran“ af hverju læknisdóms- efni, sem vera vill, og létim þaö í þenna ímydaÖa vínandasjó, og gæfim því tíma til aÖ uppleysast og samlagast sem bezt hinu sem fyrir er, þá yröi þó einn dropi af blöndu þessari stundum lángtum of megn eptir kenníngu Ilomöopaþa. Ef vér heföim viÖ hliöina á vatni þessu, er nú var nefnt, a n n a n sjó jafnmikinn af hreinum vínanda, og vér ílyttim einn dropa úr hinum fyrrasjónum yfr'í þenna, og létim hann blandast svo vel sem yrÖi saman vlö þessa 6000 Trillíónir dropa, þá mundi einn dropi af þessari nýju blöndu þó samt lnnihalda lángtum meira enn einn „Decillíón“-part af læknisdómsefni því, er viö ætti; en, til þess aÖ komast aö því takmarki, yröim vér aö taka enn þá einn einasta dropa af þessari síöari blöndu og flytja hana yfir í jafnmikiö samsafn af ómeinguöum vínanda. Furö- anlegt er þaö, ef lesandinn getr í huganum fylgt slíkri skiptíngu, og enn furöanlegra er þaö, ef hann getr ímyndaö sér, aö í einum droga af slíkri blöndu geti geymzt nokkur sá kraptr, er haft geti læknandi áhrif á mannlegan líkama. Til þess aÖ sjá, hversu óendanlegt læknismagn Homöopa- þarnir láta felast í einu „grani“ af þerrra meööl- um, þá skulum vér ímynda oss, aÖ heimrinn hafi veriö til um 5000 ára, og aö allt af hafi lifaÖ í honum sú fólkstala, sem sagt er aÖ þar sé, nefnil. 1000 millíónir manna. Heföi nú hver maÖr af öllum þessum millíónum tekiö homöopaþanna smá- skamt (þynntan „decillion“-sinnum), hverja secundu dag og nótt þessi 5000 ár — þá verör spurníng- in : hvaÖ miklu hefir þá veriö eytt af einu „grani“ af þessu meöali? MeÖ reikníngi finnum vér, aÖ í 5000 árum ern 157,680 millíónir sekúndur, og þá yröi þaö einúngis 157 Trillíónpartar af einu grani, sem þynt væri Decillionsinnum, er gjörvallt mann- kyniö hefir brúkaÖ frá fyrstu upptökum heimsins. — þaö er svo lítiö „grans“-korn, aö þó þaö væri allt á einum staö, þá gæti mannlegt auga ekki eygt þaö í stækkunargleri sem stækkaÖi millíónsinnum! Til þess aÖ eitt einasta „gran“ af einhverju meöali, sem inn er gefiö í homöopathiskum „De- cillion“-pörtum, yröi gefiÖ upp, eöa eytt aö fullu og öllu, þá hlyti heimrinn aö standa enn þá í meira en „Sextillión“-sinnum 5000 ár“. Dómar yfirdómsins. I. í málinu: kaupmaÖr (R) P. Tærgesen í Reykja- vík, gegn konúngssjóönum. (— Niörlag; sjá 10. ár „I>j óÖólfs, Nr. 4—5) „AÖ vísu er því svo variÖ, aö áfrýjandinn greiddi Thom- sen hina áminstu 60 rdl. eptir samkomulagi því sem fyr er getiÖ, og ekki heflr þaö veriÖ hrakiö, aÖ stiptamtmaörinn hafl látiö uppi viö áfnjandann loforö þaö er fyr var getiö, en þar eö slíkt loforö af hendi stiptamtmanns, enda þótt hann heföi átt hlut aö samkomulaginu milli þeirra Thomsens í embætt- isnafni, aldrei verör álitiÖ óöruvísi en meö því skilyröi, aö þaö yrÖi aö vera komiö undir samþykki ráöherrans, og þar eö þetta samþykki fekst ekki, nema hvaö ráöherrann veitti áfrýjandanum 30 rdl. liuun í eptirgjaldinu, þá verÖr ekki á þessu loforÖi bygÖ svknar ástæÖa, oggetr því ekki áfrýjand-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.