Þjóðólfur - 09.01.1858, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 09.01.1858, Blaðsíða 6
- 34 - en hver ætli gefl sig tít fyrir okkr íslendfnga, þegar hann er úr sógnnni; allir mega sjí, aí> her er fyrir engu aí> gángast og til einkis aí> vinna; ætli flestum verhi þá ekki fyrst fyrir, sem von er, a? reyna at> ná í eitthvert embættih, koma sér sem bezt í mjúkinn hjá maktarmónnunum, og sýngja síílau gamla versih; „Gef friíi um vora daga“; og hvar stöndumvi?) svo, Islendíngar? — „Mikln ver en fyr,“ — greip eg fram í, „því þá erum vií) búnir aíl sýna þaí> opinberlega av engi rækt sé leggjandi \ii> oss a?> þessu leytinu, því vii> knnnum ekki ai> meta þai) a% neinu“.— „Nú segiu þá, nafni á Skarþi, eg þiíl þórir gamli, hvai) gjöra skal í þessu efni,“ — saghi Jón á Grund vii) mig, — „heyra má þai!“ — „Hér eiga a? koma fram“, svarahi þórir, „Islands fullríku synir," eins og Magnús kunníngl minn skrifaþi mér um ári%, — jarþeigendrn- ir og ríkismenuirnir; þeir eiga aí> gjöra nokkuh í þessu, og gjöra þaí> verulega, aþrir ekki“. — „þá kemr til þinna kasta“ — sagíi þorkell viþ þórí), því þú ert nógu ríkr, eha því hefirílu ekki gert þaí) fyr? „Hafíiu þökk fyrir svariþ, Kela- tetr,“ saghi þórhr, „enda skal eg nú ekki verba eptir, þó segja megi kann ske þar um, „aþ gripib sé heldr í rassinn á deg- innm“, en þá svara eg þar til „betra er seint en aldrei"; eg tek inn sem svarar 100 rdl. árlega af jörþum mínum, og vildi eg aí> eg ætti eins víst, aí> aliir jar%eigendr á Islandi sæmdi herra J. S. meí> helmíngi þess er þeir taka inn af jörþum sín- um eitt árií), eins og þaþ, a?) þetta skat af mér gjörtverha, á?>r eu lángt líhr um, — heyri þaþ allr iýhr! því þetta munar mig og krakkana mína engu, svona einusinni, og svo er um hvern jarheiganda sem er, hvort sem hannámeira eha minnaíjörþ- um, ef vel er á haldi?) aí> óllu óhru og allt hirt og ávaxtaí) sem bezt; en hann munar þetta miklu, þjóþvininn fræga, ef allir gerhi. En síban vil eg ieggja einn skildfng fram yfir þa?> sem þarf til alþ íngiskos tnaí> arin s áhvern dal af jaríi a afgj óldunu m, og gjóra þa?> árlega; safna þessu í sjóíi, og láta þjóhkjörnu þíng- mennnina síí)an ráþa því, eptir flestum atkvæþ- um, í þínglok, hver þjóþvinr aþ njóta skuli í þa% ehr þaí> skiptiþ; og þá skulnm vi% sjá, hvort okkr brestr vinnumenn í þjóþmálum vorum, menn, sem hvergi em skipráhnir nema hjá lýþnum sjálfum og öllum eru óháþir nema honum einum, þegar þaí) cr bert orhií), aþ lýþrinu sér hvai) aí) honum snýr og aí) hann kann ab meta þa?) nokk- urs, sem fyrir hann or gjört; og „þarna" — segir þóríir, — „hefl eg svo út tala?) nm vinnumennina okkar, — og komum nú aij kvehja, Jón nágranni", — segir hann vi?> mig, — „bæíii prestinn, og þá áttstrendu“, og alia hina“. A% svo mæltu myntist þórþr gamli viþ áttstrendu flöskuna svika- laust, kvöddum viþ síþan húsbændrna og alla, héldum á hest, og rihum heim. þegar eg kom heim undir morgun, var mér afhent bréf yþar, 20. júní; eg varþ bæhi glahr og hissa af því sem þér skriflþ mér um vin yþar M. J., og aí) hann skyldi eiomitt fá sama innfalli?) eins og gamli þórtír áhrærandi herra Jón Sigurþsson; þér getih ekki um, hvort þessir !!0 rdi. er M. gaf herra J. S. svari svo sem helmíng af jarþagjöldum M. fyrir eitt ár; þér skriflþ mér þab má ske seinna; gjöfln er eins sómasamleg fyrir þaí), ef fleiri vildi gjöra eins. — þegar leib a?> dagmálum, var eg vakinn, og mér sagt, a?> gamli J>ór?>r kæmi gángandi ofan leiti?. Eg sýndi honum bréfl? y?ar á augabrag?i; J>ór?r var? hissa, og þag?i fyrst og sí?an sag?i hann, „alténd segja mennjrnir til sín“, þar sem M. er, og „seint kemr ósvinnum rá? f hug“, má eiga heima um mig; en hérna kem eg nú me? fimtíu dalina er eg tala?i um í nótt; láttu sjá, komdu þeim fyrir mig til ábyrg?armanns J>jó?ólfs og biddu hann afhenda herra J. S. á?ur en hé?an siglir í sumar, og bi?ja hann þiggja sem au?vir?ilega vi?r- kenníngu af minni bendi, fyrir hans ágæta rit: „um landréttindi Islands, og önnurrithansogstörf Islandi og Islendíngum til vi?reisnar“. Me? þess- um fyrirmælum afhentl gamli J>ór?r mér þessa 50 rdl., er hér fylgja me?, en beiddi, a? sín yr?i ekki vi? geti? a? ö?ru. Y?ar J. J. J>etta bréf, me? þeim 50 rd, er þar er geti?, barst mér um júlílok f. á., og afhenti eg herra Jóni Sigur?ssyui frá Kaup- mannahöfn peníngana me? bréfi frá mér, öndver?iega í ágúst f. á. Abm. — Fjárkláfeinn. Einn af vinum vorum hefir út af einföldu spurníngunum til ni?rskur?armann- anna, er síbasta blab haf&i a? færa, be?i? oss aí> vekja eptirtekt þeirra sem eru í móti öllum Iækn- íngatilraunuin á klábanum, og svo alls almenníngs a? því, sem í sjálfu sér er mjög mikilsvert, og þa? er þetta: ni?rskur?armennirnir segja, fjöldi bænda, einkum fyrir austan fjall, eru nú or?nir alveg sau?- lausir; ef nú einstöku menn hér og hvar. eru a? halda áfram Iækníngakákinu, og treina me? því líf- i? í fáeinum kindum á ýmsum stö?um, þá sita þeir þar me? sau?lausu bændunum, sem nú eru or?nir, í Ijósi me? a? mega kanpa sér heilbrig?an stofn a? næsta sumri, og me? því móti eru þeir ö?rum til ílls me? lækníngakáki sínu en sjálfum sér til einkis gagns; af þessuin ástæ?um vilja ni?rskur?armennirnir ekki sty?ja neitt a? lækníngunum, heldr draga úr þeim me? öllu móti, og ni?rbrjóta þær. En ni?rskur?ar- mennirnir gæta ekki þess, a? me? því móti geta þeir a? vísu unni? marga af hinum fávísari og skam- sýnni mönnum til a? hafa ótrú á lækníngunum, og a? fylgja þeim linlega fram og skeytíngarlaust, en útsé? má vera um hitt, a? ekki vinna þeir nærri alla til a? kollfella féna? sinn a? þessu sinni hér um klá?asýslurnar. Nú er oss spurn: úr því nú svona er komi?, er þá ekki eina úrræ?i?, a? bæ?i ni?r- skur?armennirnir og a?rir, leggist allir á eitt me? a? sty?ja a? því, a? sem flest af því fé sem nú er sett á, ver?i alveg lækna? í vor, þvf þar me? er opna?r vegr til a? fá a? keyptan heilbrig?an stofn þegar í sumar er kemr, úr ö?rum héru?um, þar sem því sí?r er a? óttast, a? heilbrig?i stofninn fái klá?ann, sem færra er hér fyrir af sjúku fé, og þar sem ekki þyrfti heldr a? óttast, þótt hinn a?keypti stofn fengi klá?a, a? þá yr?i a? fella hann fyrir þá orsök, þegar búi? væri a? færa sönnur á þa? almennt, sem í raun og veru er, a? þa? sé au?gefi? a? lækna klá?- ann á fáu fé.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.