Þjóðólfur - 23.01.1858, Blaðsíða 3
áfrýjandinn, hinn 19. jan. s. á. hefði tekið áf þeim inn-
stefnda Jóni Sveinssyni og haldið tæpan 3 vikna tima,
byssti sem hann var með hlaðna, nálægt skolhúsi áfrý-
jandans.
Með pólitíréttarins dómi er aðaláfrýjandinn dæmdr
sýkn af réttarkröfum hins innstefnda, en þó skyldaðr til
að borga honum málskostnaðinn með 24 rdl. 8 sk., og í
sekt til dómsmálasjóðsins 2 rdl. r. m., fyrir þá sök, að hann
ckki hefði inætt í sættanefndinni, þegar málið átti að tak-
ast þar fyrir.
Hér við réttinn hefir aðaláfrýjandinn gjört þá réltar-
kröfu, að pólitíréttardómrinn verði dæmdrómerkr, og inn-
stefndi skyldaðr til, að greiða lionuin i málskostnað 46 rdl.
56 sk. r. m.
Innstefndi liefir þar á móti, eptir gagnstcfnn, farið
því fram, að aðaláfrýjandinn, auk þeirra útláta, sem póliti-
réttardómrinn gjörir honum að greiða, verði dæmdr í
skaðabætr, fyrir tökuna og lialdið á byssunni, og til nð
borga liouum 40 rdl. í málskostnað, en til vara, að pólití-
réttardómrinn verði staðfestr, og aðalstefnandinn skyldaðr
til að horga lionum málskostnaðinn hér við réttinn.
Ilvað gagnstefnuna fyrst snertir, er þess að geta, að
hún cr tekin út meir en 6 mánuðum, eptir að pólítfréttar-
dóinrinn var birtr, cn þar af leiðir, að hún, eptir regl-
um þcim, scin gilda um áfrýjunarfrest í cinkamálum, ekki
getr, gegn mótinælum aðaláfrýjandans, tekizt til greina.
Hvað aðalefni málsins þvinæst snertir, byggir aðalá-
frýjandinn ómerkíngarkröfu sfna á þvi, að malið hafi aldrei
reglulega verið lagt til sætta, þarsem cinúngis annar for-
likunarmannanna hafi fjallað um málið, þrátt fyrirþað, þó
hann, eins og þíngsvitni það, sem hann hefir látið taka,
og eptir fengnu leyfisbréfi er lagt fram hér við réttinn,
sýni og sanni, Iiefði mælt á móti þvf, að marta fyrir hon-
um einsömlum, sem sættamanni, og tckift það fram, að
hann vegna þess scm þeirra hefði farið á milli, ckki gæti
borið fullt traust til hans aðgjörða, sem sættamanns, en
að hann þar á móti værí fús til að mæta aptr, ef báðir
sættanefndarmennirnir væri við staddir f ncfndinni.
þetta atriði er og auftsjáanlega þess cðlis, að það
réttilcgn mætti varða málsins ónierkfngu, því það getr
cptir sáttalöggjöfinni, ekki verið á valdi sættanefndarmann-
anna, nð vera, eins og hér átti sér stað, forfallalaust í
burtu, þegar mál, sem húið er að kæra fyrir sættanefnd-
inni eiga að kotna þar fyrir, og að sá sættamaðrinn, sem
eptir er, einsamall fjnlli um malið, gegn mótmælum hliit-
aðeigenda, sbr. tilskipun frá 20. jan. 1797 § 34. 35. þetta
atriði hefði þvi lilotið að leiða af sér ómerkfngu undir-
réttnrdómsins, ef eingi önnur sáttatilraun lieffti átt sér stað ;
en þar eð málið hefir verið meðhöndlað fyrir pólitlrétti,
og löglcg sáttatilrann þar liefir átt sér stáð, þá virðist
meðferð inálsins f sættanefndinni ekki eiga að koma til
greina, þar sem hin lögboðna sáttatilraun er farin frain
við pólitiréttinn.
Hér af leiðir þá aptr, að aðaláfrýjandinn ekki getr,
eins og málið nú liggr fyrir, haft ábyrgð aí útivist sinni
frá sættafundinum, þvf þær sektir og útlát, sem útivist
frá táttanefndinni cru samfaia, eptir sættnlögunum, eiga
hér ekki við.
Aðaláfrýjandinn hlýtr þvf að dæmast sýkn fyrír út-
látum þeim og sekt, sem pólilírettardómrinn ákveðr, því
þó aðaláfi ýjandinn liafi stefnt málinu til ómerkíngar, getr
það atriði ekki verið þvf til fyrirstöðu, að Iandsyfirréttrinn
dæmi hann sýknan saka, þegar þetta finnst að vera það
rétta úrslit, eptir þeim ástæðum, sem komnar eru fram
fyrir ómerkfngarkröfunni, cnda er þaft ekki nauðsynlcgt, að
dómsályktunin sé orðuð, eins og réttarkrafan.
Málskostnaðr fyrir háðiim réttum virðist eptir kríng-
iimstæðunum eiga að falla niðr, og laun til gagnstefnand-
ans svaramanns hér við réttinn, sem hæfilega þykja met-
in til 8 rdl. r. m., eiga að borgast úr opinberum sjóði.
Að því leyti málið frá gagnstefnandans hálfu hér við
rcttinn hefir verið gjafsóknarmál, vitnast, það að hcfir ver-
ið flutt vitalaust“.
„þvf dæmist rétt að vera“:
„Undirréltarins dómr á óraskaðr að standa, þó þann-
ig, að þau aðaláfrýjandanum dæmdu útlát og málskostnaðr,
falli burtu. — Málskostnaðr fyrir báðum réttuin falli niðr.“
„Málsfærslulaun til gagnstefnandans svaramanns hér við
réttinn, examinatus juris J. Guðmundssonar, sem ákveðast
til 8 rd. ríkismyntar, greiðist úr opinberum sjóði.“
„Hirbir".
— 1’aS er knnnugt, aö stiptamtmaSr greifi
Trantpe hefir fyr og síbar verib þeirrar meiníngar
og fylgt því fram, ab ni&rskuríir á öllu veiku
oggrunu&u fé væri einkar tírræfeiB til
þess aí> aptra útbreibslu fjárklábans.
þannig segir í uppástúngu stiptamtmannsins ttlAl-
þíngis (Alþ.tíb. 1857, Vibb. A, bls. 34):
— „þegar nú raun yrbi á vi% þessa ransókn, hvar sýkin er
sóttnæms eblis, álít eg réttast a% þar sé niílrskoriþ
allt hib veika og grunabafé, —
og aptr nebar á sömu bls.:
— „Ab vori komanda ætti hreppanefndirnar aptr, eptir ráb-
stúfun sýslunefndanna, aþ láta ransaka nákvæmlega, allt
fé í landinu, og skyldi sýkin þá, mót von, nokkurstabar
sýna sig, ætti ab skera nifer allt hib veika og
grunaba fé eptir ábr súgbu“. — þegar þessum reglnm
ernákvæmlega fylgt, virbist mér ekki þurfa ab ótt-
ast fyrir úibreibslu sýkinnar".
I bréfi stiptamtmanns, 5. nóvbr. f. á. („Iíirbir"
bls. (13) segir svo:
— „þegar allt cr komiþ í kríng, er þa% inuileg bæn mín
til allra búenda, aþ þeir hver nm sig fækki sauþfé sínu
eptir því sem sýslunefndin kveþr á um, og aþ þeir eink-
um hað þab fyrir augum, aþ halda ám og gemlíng-
u m1, — en á hinu bóginn skal skera hitt féb þannig, ab
fyrst og fremst skal skera hife sjúka" — o. s. frr.
Ilinn svo nefndi minni Iiluti í klábamálinu á
Alþíngi, varaþíngma&rinn úr Reykjavík, sem nú er
annar útg. „IIirbisCÍ, fylgdi fram á þínginu þessari
sömu meiníngu og skobun. þab var abalágrein-
íngsefnib milli hans og meira hlutans, ab meiri
blutinn vildi fækka fénu yfir höfub ab tala, og
áleit þetta hib eina skilyrbi fyrir því, ab læknabr
,) Hér kemst stiptamtmabrinu sjálfr ab súmu nibrstúbu
sem meirihlutinn á Alþíngi.