Þjóðólfur - 24.04.1858, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 24.04.1858, Blaðsíða 4
menn! látum oss nú verSa samtakaíþví aö styrkja og styíija hver annan meí> bróbrlegum kærleika. Enn þá eru ráö til ab sneiba hjá óförum, og enn þá nóg afl til ab neyta þessara rába, en samt mefe því móti ab þau sé tekin í tíma. Til þess ab taka ráb sín saman og koma á samtökum, þá þurfa menn ab finnast, ebr eiga meb sér fundi. því er mibr, ab svo sýnist, sein menn ætli nú uin sinn abhætta ab koma saman á þíngvöllum; en einmitt nú í vor hefbim vér Sunnlendíngar átt ab eiga þar fund meb oss. En hvab sem nú um þetta er, þá leyfi eg mér hér meb ab skora á ybr, heibrubu innbúar Borgar- fjarbarsýslu! ab koma saman og eiga almennan sýslu- fund nú í vor eb kemr; skulum vér þar leita oss rábs, og hver leggja þab til sem hann hyggr bezt og réttast til eflíngar almennra heilla framvegis. Fundinn skyldim vér helzt eiga á þeim stab sem hægast er fyrir oss alla ab sækja hann og á þeirn tíma sem hentugastr þætti. Hentugast virbist ab eiga fuudinn ab Höfn í Melasveit, um krossmessu- leyti ebr þribjud. í 3.viku sumars (11. maí næstkom- andi). Að Gröf 1. d. góe 1858. Gubm. Olafsson. — Dómr yfirdómsins í sökinni: réttvísin, gegn Arna Grímssyni úr Ar- nessýslu. (Kvcðinn upp 6. apr. 1858). „1 máli þessu er hinn ákærði Árni Grímsson á Ási í Árnessýslu orðinn uppvfs að þv(, að hann ( fyrra sumar, þá hann á lestaferð lieiman úr Reykjavik kom að svo- nefndu Velðinesi hjá llvflá, hvar þormóðr Bergsson í Hjálmholti átti laxanet f ánni, dró að landi nokkurn hluta netsins og tók úr því 1 lax, sem vóg hér um bil 13 merkr og virtr lielir verið 48 sk.; laxinn flutti hann mcð sér, án þess að leggja netið aptr. Fyrir þetta tiltæki sitt, er hinn ákserði við aukarélt Árnessýslu hinn 25. desember seinastliðna dæmdr fyrir þjófnað ( fyrsta sinni í 10 vand- arhagga refsfngu, auk málskostnaðar og endrgjalds fyrir laxinn til hlutaðeiganda. Að því leyti undirdómarinn lieflr dæmt hinn ákærðu f þjófnaðarstralf, getr landsyflrréttrinn, eptir þeim upplýstu kríngumstæðum, ckki orðið honumíþessu samdóma, lieldr virðist brot ákærða, bæði þegar litið er til þess, hvaða lftilræði það er, sem hér ræðir um, sem og til þess at- riðis, að laxinn, sem ákærði tók, að vfsu var orðinn fastr i netinu, en ekki fyrir það víst, að hann ekki liefði verið búinn að rffa sig úr þvf, þegar cigandinn hel'ði vitjað nm, að heyra undir 30. gr. ílilskipun frá ll.aprfl 1840; þann- ig, að ákærði, sem að undanförnu hcfir bezta vitnisburð fyrir breytni sína, sæti lítilli fjársekt, sem hæfilega virðist uietin til 5 rdl. til hlutaðcigenda sveitarsjóðs. Að þessu leiti ber því undirréttarins dómi að breyta, en að öðru eiti ber hann, hvað það fdæmda endrgjald og málskostn- að snertir, að staðfesta. Sókuara og svarainanni við landsyfirréttmn bcra 4 rdl. og 3 rdl. í málsfærslulaun, scm greiðist af ákærð. — Jleð- ferð málsins f héraði og sókn og vörn við landsyfirréttinn hefir verið lögmæt". „því dæmist rétt að vera:“ „Ákærði Árni Grímsson á að borga 5 rdl. sekt til þess hrepps sveitarsjóðs, hvar hann er heimilisfastr. Að öðru leyti á undirréttarins dómr óraskaðr að standa. Sókn- ara við landsyfirréttinn, kand. juris H. E. Johnson bera 4 rdl. en verjanda exam. juris P. Melsteð 3 rdl. f málsfærslu- laun, sem eins og annar málsins kostnaðr greiðist af á- kærða“. „Hið fdæmda greíðist innan 8 vikna frá dóms þessa löglegri birtíngu, undir aðför að lögum“. — Skipakoma. í næstl. viku kom skip í Hafnar- fjörð, til Flensborgarverzlunarinnar, frá Noregi, og hafði að færa timbr, salt, kaffe. Annað skip, skonnort „Luc- inde“, er Knudlzon á, koin hér f gærkvóld frá Nöregi, með timbrfarin; hvorugt þessnra skipa hafði nein blöð að færa eða fréttir. — Frakkar þeir er getið var i siðasta bl. fóru héðan aptr 18. mán. þ.; þeirlétu ekki annað uppi við stiptaintmann vorn, cn að þeir ætlaði að taka sér á Grundarfirði cða Dýraflrði. stöðuga bólfestn og vinna innlendra manna réttíndi eptir þvf sem hin eldri laundslög (tilsk. 17. nóv. 1786) hcimila; ogverðrþeim að vlsu ckki meinað það. — Skip frá Höfn koin f Hafnarfjörð i dag. — Skipstrand. — Aðfaranóttina 11. þ. mán. sigldi sig frakkneskt fiskiskip, „stór brig“, upp á harða útgrynn- fngar fyrir framan Fljólaljöru í Mcðallandi; skipverjar, 20 að tölu, náðu allir landi, heilir á liófi, hugðu þeir að komn skipinu á flot, og birtu þvf eigi að bjarga ncinu f tfma, en brimrót gerði, er bæði eyðilagði reiða og seglbúnað skips- ins, saltfarminn og talsvert af vistum. — Fréttir hafa menn akki fengiþ aþ norían sííian um 8- þ. mán.; þá vorn flestir Húnvetni'ugar gegnir til hlýðni um niWskurðinn, en þó ekki allir; hjá prúfasti séra Jóni í Steinnesi, liafti í vetr orbií) vart 1 eða 2 kláðakinda, og skar hann fyrir þab, núna um mánaWnótin, yflr 200 ær, auk geldfjár; einstókubændr afsógðu a% skera ærnar, og nokkr- ir búendr í Vestrhópi færímst undan að skera saubi sína, er þeir vilja passa í hinum vanalega afrétti þeirra, Vatnsnes- fjalli, þaban engar eru samgaungur vib abra afrétti eba heib- arlónd; Kristján í Stóradal var farinn ab skera saubi sfna, en hætti vib aptr; séra Gísli á Staþarbakka rak um mán- aþamótin allt fé sitt subr í Borgarfjörfe, um 150 fjár. — Auglýsing, um, hvar áfángastaðir ferðafólks vera eigi framvegis, f Krísivík. Ilann á að vcra suðr á Bleiksmýrum, þaðan og út að Borgarhólum, allr fyrir framan Árnar og Bæjarfellin og aðalþjóðgötuna, þetta gjöra viljuglega allir góðir og aðgætnir menn; en tjaldi nokkur og ái hest- um krfngum tún vor, eðr f stekkatúnum, eðr inn undir Engjahálsi, eðr innanum bygðarlagið, má búast við, að hestar hans verða reknir, af innbyggjurum, f úlhaga. Krisivfk, í april 1858. Krísivíkíngar. — Segl af tveggjamannafari er fundib út á sjó, og má eig- andi vitja hjá Sigurbi hreppst. Arasyni á Gesthúsum á Álptanesi. Útgef. og ábyrgðarmaðr: Jóti Guðmundsson. Prentabr í prentsmiðju Islands, hjá E. þórbarsyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.