Þjóðólfur - 15.05.1858, Blaðsíða 1
,0 81B n£
un
Skrifstofa „þjóðólfs" er ( Aðal-
stræti nr. 6.
ÞJÓÐÓLFR.
1858.
Auglýsfnfiar og Iýsíngar tim
einslakleg málefni, eru teknar <
blaðið fyrir 4sk. áhverja smá-
lctrslinu; kanpendr blaðsins
fá helniings afslátt.
Sendr kanpcndum kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark. 7 mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver.
ÍO. ár.
Verzlun 1858.
— Um hvab er nú margræddara, heldr en um
auglýsíngu kaupmannanna í Reykjavík og Hafnar-
firbi, sem kom út í síbasta blabi, getife þér sagt oss
þab? þar kont málefni, sem gat dálítib þaggab
nibr í mönnum um fjárklábann! Samt eru ekkí
ntisjafnir dóniar manna um þessa auglýsíngu, þab
getr engi sagt, allir eru á einu máli um hana, jafn-
framt og þeir dázt aí> þessum samtökum og sam-
heldi kaupmanna; nokkrir leiSa aí> sönnu á váng-
ann vib því, og segja, aí> þeir muni bregbast hver
öferum eins og fyrri; þessi augiýsíng verbi viblíka
vibvarandi og áreibanleg, eins og dagsprfsa auglýs-
íngin þeirra, sú í hitt eb fyrra; en varlega skyldi
á þessu byggja; því þó ab næg dæmi sé til þess,
ab kaupmenn vorir hér sybra hafi fyr bundizt vib-
líka samtökum sem þessum, urn verzlnn og vöru-
verbhæb, bæbi meb handabandi og eiginhandar und-
irskriptum, og þó ab menn hafi orbib þess fullvissir,
ab bæbi einn og annar kaupmabr hafi farib í kríng
um þessi samtök, ef ekki meb því ab bregba bein-
línis út af meb hina ákveÖnu verbhæb í bókinni,
þá samt meb ntörgu öbru móti, t. d. ab leggja í
lófann á ríkismönnunum, utan reikníngs, 2 skild/nga
eba ijóra fram yfir ákvebna verbib á vörunni o. s.
frv., — þá má samt gánga vakandi ab því, ab allr
þorri subramtsbúanna, þab er ab segja hinir mörgu
fátækari menn og sem eru íjötrabir kaupstabarskuld-
unum, verbi fyrir öllum þessum þúngbæru verzl-
unarkjörum, scm kanpmanna auglýsíngin bobar, og
bobar hún þó vart allt þab óhagræbi sem lands-
mönnum er búib af verzluninni í ár; hún bobar ekki
verblagib sem á ab verba á íslenzkum eba dönsk-
um vörum eptir fyrsta ágúst þ. á., ekki er þab
vant, ab verzlnnin batni hjá oss þegar haustar ab;
hún bobar ekki, hvort hér verbi nægilegar byrgbir
af naubsynjavörum þegar lestnm er lokib eba jafn-
vel út lestatímann sjálfan, en þab má bregbast til
beggja vona, einkum ef svo færi eins og suma ugg-
ir, ab ekki yrbi nærri eins miklir abflutningar ab
Eyrarbakka verzluninni í ár eins ogab undanförnu,
svo ab megin hluti austrsveita búanna er ábr hafa
haft skipti vib Eyrarbakka, yrbi nú ab sækja híngab
til subrkaupstabanna á næstu kauptíb; aptr vita allir,
ab mjög mikib skarb verbr nú í alla abflutninga
híngab til stabarins, þar sem sárlítib kemr til verzl-
unar Bieríngs sál., ekkert til verzlunar Sveinbjarn-
ar Jacobsens, og ab lausakaupmabr Boysen kemr
eigi í ár, er skipti vib svo marga hér um nesin,
en mjög óvíst um, ab neinir nýir lausakaupmenn
komi, sízt meb kornfarma.
Auglýsíng kaupmannanna gefr því oss sunnlend-
fngum ríkulegt ogalvailegt hugvekju efni, meb mjög
margt slag; meb henni hafa þeir sýnt mönnum hvab
forsjált og naubsynlegt er ab menn bindist samtök-
um; ef þab er forsjált og naub3ynlegt fyrir þessa
fáu kaupmenn ab bindast samtökum til þess ab
verba eigi undirlægjur og févana af verzlunarvib-
skiptunum, hvab mundi þá fyrir landsmönnum? marg-
ir þeirra eru hábir kaupmönnunum, en þeir þvert í
móti óhábir oss. þab er og fleira en þetta, er nú
knýr oss til hins mesta athyglis á verzluuarhögum
vorum; allir sjá hvaba landvöru von verbr hér á
subrlandi hib næsta ár, tólg alls engi, ull sem
eigi er teljandi. Ef nú landsmenn færi og hagabi
verzlun sinni í sumar meb ekki meiri forsjálni eba
fyrirhyggju heldr en þeir liafa gjört næst undanfar-
in ár, og snarabi allri vöni sinni inn í búbirnar
upp á óviss loforb um útsvarib, cin3 og svo opt
hefir mátt rcka sig á og nú liggr opib fyrir sakir
abflutníngaleysisins, livab tæki þá vib, og til hvers
ætti þá ab grípa síbar? annabhvort kram-eba mun-
abarvörunnar nú strax í sumar, ebr ab ári komanda
til þess sein stendr inni „til góba", þegar kornib
er má skc orbib þribjúngi dýrara en nú, eba kaup-
maburinn ef til vill, gjaldþrota.
þab má nú skipta afarmiklu, hvort landsmenn
fá nokkru og þab talsvert minna fyrir vöru sína
heldur en í fyrra, ellegar þab munar t. d. fullum
16 skild. á kverju hvítullarpundi eba meiru, og á
allri annari vöru ab tiltölu, cins og kaupnianna-
auglýsingin nú bobar, og þab er jafngott, þó menn
gjöri sér ljóst, um hve marga ríkisdali ab verzlun-
arafl landsmanna mundi dragast nibr þ. á., ef
vörverb sunnlenzku kaupmannanna næbi gildi vfir
- 89 -
15. max.
23.