Þjóðólfur - 15.05.1858, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 15.05.1858, Blaðsíða 3
- 91 - um minna en 1856, en 1400tunnum minna en 18551; kjöt þettaseldist lifeugt, á 24, 22, og 2lV4rdl. hver tunna, eiirhvert pd. á 10V2—9 sk.; nokkub var selt gegn peníngum út í hönd á 20 rd.; eigi er þess getiÖ, ai neitt hafi verii óútgengii um árslokin. Tólg; af henni fluttist 1857, 300 skpd. meira héian heldr en 1856; núna um síiustu árslok voru ab eins 300 sk® óseld; fyrníngarnar frá f. ári (1856) seldust framan af vetrinum á 23, 24 og 25 sk. pundii; fóru menn þá ab hugsa sér til gróÖa me& kaup á þessari vörutegund, og pöntuím tólg til haustsins, óséi, fyrir 25—26 sk. hvert pund, en aldrei komst söluveriib hærra en 26 V*—26a/* sk. hverrt pund, og er þess eigi getib ai> tólgin hafi síiar lækkai niirúr því veröi. Ull; aöflutníngrinn héÖan til Hafnar var jafn- mikill, sem hiö fyrra ár 1856; eptirstöövarnar frá því árinu seldust smámsaman fram undir voriö, hvít ull, meöallagi aÖ gæÖum, á 132—135 rdl. hvert sk® (þ. e. 39—40 sk hvert pnd.), en mislit ull á 105 — 106 (þ. e. 31 Vj—32 sk. hvert pnd.); en þegar í fyrra var fariÖ aö panta ull héöan beinlínis til Englands og bjóöa óséÖ í hvíta «11 150 rdl. fyrir sk® eöa 43 sk. fyrir hvert pd. þ. e. ll’/a—12 „pence" í enskri mynt, þá leiddi þar af, aö veröiö einnig hækkaöi í Höfn; betra lagi meöal ull hvft seldist í júlímánuöi á 140 rdl. sk®, eÖa 42 sk. pnd. en mis- lit á 112—115 rd. (33—33V2sk-®)j * i1’gúst og septbr. seldist bezta hvíi ull á 155 rdl. eöa 43 Va sk. pnd., en síöan lækkaöi veröiö aptr til 148—144 rdl. og mislit til 118—117 rdl., en úr því kom stönzun á söluna sakir verzlunarneyöarinnar, svo aö þegar fór aö vetra aÖ, seldist ekkert er teljanda væri. Um síöustu árslok voru óseld 750 sk®, og var þaö mestmegnis allt af hinni beztu ull. Alls eigi er getiÖ neins prjónless héöan eöa vaömála, aö ööru en því aÖ þar um hafi engar upplýsíngar getaö náözt. Eigi er heldr aÖ neinu getiö fiÖrs, er talsvert flyzt þó af héöan bæöi úr Breiöafiröi og Vestmanneyjum. Minzt er þess aö 117,000 pnd. af sauöaskinnum hafi héöankom- íö, en verösins eigi getiö. Af æöardún fluttist héöan 1500 punda, (tals- vert gengr héöan af dún beint til Altona og Frakk- lands) og seldist í Höfn á 6V2—6 rd.; 1000 pnd. voru óseld um árslokin. — róstmál. — Með síðuslu póstfcrð að vestan um miðbik f. mán. barst ábyrgðarm. „þjóðólfs* brcf frá Bíldu- J) En aðgætandi er, að með skipinu Drey Annas týnd- ust nœstl. haust nál. 144 tunnum, er áttu að fara til Ilal'nar. dal, dags. 22. okt. f. á. þetla bréf hafði þannig verið rúint missiri á leiðinni vcstan ur Harðaslrandarsýslu og híngað, og iná af því ráða, hve hagkvæmar og grciðar að eru póstferðirnar þar ( amtinu. — Með þessu bréfi voru oss sendar umbúðir aföðru brcfi með svohljóðandi kveðju: „G. Ivarsen, Bildal Barðastranda Syssel Is- land“; á númerum og póststimplum þessa umslags er auðséð það sem móttakandinn, verzlunarsljóri herra Gísli Ivarsson á Bildudal ritar oss, að bréfið liafi verið frá Kaup- mannahöfn, og verið sent híngað til lands yfir England með póstskipinu (Sölöven) í jan. (1857?); en þetta bréf barst honum samt eigi fyr cn 28. sept. s. ár, eðr fullum átta inánúðum eptir að póstskipið kom liingað. Sakir einstaks aðgæzluleysis hafði brélið sumsé verið sent héð- an annaðhvort frá embættisstofu stiptamtmanns eða land- fógeta norðr i land, og liafði þvi byrjað vel þángað, þvf á Seyðisfjörð í ðiorðurmúlasýslu var það komið „ineð Norðanpósti“ 11. marz 1857, til verzlunarstjóra Gustav Iwersen; hann opnaði þá bréfið ineð Ieyli sýslumanns i votta viðrvist, er um það hafa úígcfið vottorð sitt s. d. það er vér höfnm i höndum; það sást þá brátt, að bréfið hafði verið látið fara á sig þcnna óliðlega krók þvert í annað landshorn, og komst svo ekki, cins og fyr er sagt, á réttar stöðvar, fyr en f septbr. lok f. á. —Vér hreifðum og f fyrra, (9. ár þjóðólfs bll. 101—102) þessu samróma umburðarbréli allra amtmannanna áhrærandi það, að ckk- ert bréf mætti fara i pósttöskurnar, nema þvi að eins, að bréfburðarkaupið væri goldið fyrirfram, og höfum fengið árciðanlega sógu um eina aflciðíngu þess. Ncfndarmaðr f Múlasýslu skrifaði kunnfngja sínuin f fyrra vetr bréf út f Fljótshlíð; bréfið fór f pósttöskunni af Eskifirði út að Sól- heimum i Mýrdal; þegar þángað var koinið átti nú bréfíð eigi eptir nema yfir einn hrcpp að fara (Eyjafjallahrepp) en óborgað hafði vcrið undirhréfið; þetta sá sýsiumaðr að var þvert ofan i umburðarbréfið niatmannanna, og s e n d i svo bréfið austr aptr, og var heimtað nf inaiininum, sem skrifað hafði, fullt burðarkaup fyrir það, bæði fram og aptr; gví þó að það mætti cigi fara áfram yfir þann eina hrepp sein eptir var, af þvf burðarkaupið vant- aði, þá mátti það sanit fara heimleiðis aptr austr yfir hálfa aðra sýslu án burðarkaups! — Bréf (frá ónnfngreindum höfundi) til aukaforscla Húss- og bústjórnarfélags Suðramtsins. „það finn eg satt að vera sem dr. Basthólm segir,— sjá „Philosophie for Ulærde“ U.kap.,— um gamalmennið, að tímanlegar nægtir sé þvf allt, og get eg ekki að því gjört, að það eykr mér áhyggju, að sjá og lieyra hvernig tfðin nú hagar sér, sauðfénaðrinn svo að kalla stráfellr, og það til ónýtis að meira og minna leiti fyrir mjög mörg- um, kostnaðr eykst á kostnað ofan, og allt það upp á enn þá ólyrisjáanlega bjargræðisbót framvegis; líka sýn- ist mér yfirlit 18. aldarinnar, árin 1784—85, ætti að vekja hugi manna á allri skynsamlegri framsýni, og bróðrlegu samheldi, til að mega, fyrir náð guðs, sneiða hjá til greindra ára óförum, — 9000 manns féllu, 315 jarðir lögðust f eyði á einu ári, mest norðanlands, — og væri það þá ekki ein sérdeilisleg nauðsyn, að taka allan mögulegan vara á tið- inni; já, að grafa til þeirra huldu, lítið og óbrukuðu fjár- sjóða, sem skaparinn hefir þó rfknlega útblutað landi voru; — bér er ekki að leggja nafnið drottins sfns við hégóma,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.