Þjóðólfur


Þjóðólfur - 05.06.1858, Qupperneq 2

Þjóðólfur - 05.06.1858, Qupperneq 2
hafi og framvegis út gefa og prenta á kostnað landsprentsmiðjnnnar. Menn vita nú reyndar eigi til, ab herra Simoný eigi meira eha fremr mef) prentsmibju landsins og fé hennar heldr en meb eignir soldáns í MiklagarSi; en hvab um þab, stiptamtmabr hefir lagt þetta til, án þess aí> leita um þab álits mebstjórnanda prentsmifcjunnar, biskupsins, og er mælt ab þetta örlæti rábherrans hafi því komib heldr flatt upp á biskupinn. Eptir er ab vita, hvort útgefendr „Hirbis" eru svo smá- látir ab þyggja svona velfengna ölmusu, og ef lítil- læti þeirra væri svo frekt, sem vér vonum ab ekki sé, hvort landsmenn þá sjá ekki nein ráb til ab stytta á „Hirbi" þenna ómaga háls, ef útgef- endrnir geta ekki látib hann vera matvinnúng, meb þeim styrk, er til hans var skotib í npphafi, þar sem styrkr sá var, afc sögn, eigi mjög lítill. (Aðsent á dönsku). Til höfundarins afc kaflanum: „úr bréfi ab sunn- an", í 5. ári „Norbra", nr. 29—30. þér tínið til í bréfi yðar ýmisleg héraðsfleig munnmæli, er eg hefði að vísu eigi virt svars, hefðið þér eigi mcð því að koma þeim á prcnt í blaði er almenníngr les, leit- azt við að gjöra það scnnilegt, að munnmæli þessi væri bygð á aðferð eða orðum er cg befði haft, en þessu er alls eigi svo varið, og þess vegna get eg ekki leitt hjá mér að fræða bæði sjálfan yðr og hinn heiðraða ritstjóra „Norðra“ á því, að þið haflð þar báðir tveir látið fútlaus munnmæli gánga á prent. Eitt er það af því crþiðsegið þarna i bréfkaflanum, er ketnrnær sanni hcldr en allt hitt, en það er tími sá er hygði að myndi líða áðr fjárkláða- veikinni væri alveg útrýmt hér á suðrlandi, cn þetta at- riði cr hcldr ekki rétt hermt og þarf því leiðréttíngar. Eg hefi aldrei sagt, að kláðasýkin yrði ekki læknuð á skemri tima en 3 áruin, en til tók þetta timabil svo sem hið lengsta er með nokkrum likindum þyrl'ti að ráðgjöra, ef við væri hafðar viðunanlegar ráðstafanir til þess að útrýma sýk- inni; en liinn skemsta tima er til þcss þyrfti, áleit eg i- sjárvert fyrir mig að liltaka, og hafði eg tvent fyrir mér íþví, fyret það, að engi vissi (ifyrra) hve víða eða livað lángt kláðasýkin var komin, en á hinn bóginn í auguin uppi, að flokkadrættirnir tálmuðu því að lækníngarnar heppnaðist fljótt og vel. þér segið enn freinr, að vér dýralæknarnir höfum sagt, ýmist, að fjáikláðinn væri inn- lendr en ýmist að hann væri útlendr, þetta er ránghermt með óllu; en hefðið þér sagt, að þér liefðið ekki lieyrt dýralæknana segja neitt eindregið af eðr á um hvorugt þetta, þá hefðið þér satt sagt; því svo er varið þessu atriði málsins, að bæði Jensen (dýralæknir) og cg álítuin öllu, er sauðfénaðinn áhrærir, svo varið hér í landi, að ótal margt iná að því styðja hér, að kláðinn kvikni að sjálfsdáðum á fénu, og fyrir því álílum við oss sannfærða um það, að kláðasýki (liörúndssýki) hafl hér kviknað að sjálfsdáðum, án þess við á hinn bóginn höfúm fortekið hitt eða þókzt geta fortekið, að sýkin gæti alls eigi verið að- flutt. Við höfum álitið bezt, að þctta væri látið liggja á milli hluta, og höfum þvf ekki viljað, eyða tímanum tii þess að staðhæfa aðra hvora meinínguna. Iíláðasýkin er nú búin að ráða sig heima f landinu og atriðis spnrning- in cr cinknm sú, hvort liana megi lækna, ef rétt væri að farið og skipulega, og það vcrðum við að staðhæfa að vel megi takast, bæði eptir vísindalegri skoðun á sjúk- leikanum, og að því er við erum nú koinnir að fullri raun uin fyrir reynslu sjálfra vor. (Niðrlag i næsta bi.). (Absent; um jarbyrkjufélögin í Árnes og Rángar- vallasýslu.). (Niðrlag). þessir reitir hafa verið plægðir að öllu leiti f óræktar móum, utantúns, og cru nú umgirtir, og vfðast hvar vandlega hlaðnir, sumpart með sniddu og sumpart með hnausagörðum, en grjótgarðar hafa óviða hafðir ver- ið, vegna þess að grjóthefir hvergi verið nálægt, þarsem plægt heflr verið, og á mörgum stöðum ekki til, en ætíð eru grjótgirðfngar beztar, þar sem þeim annars verðr við koinið. Ekki getuin vér hér ineð öllu gefið greinilega skýrslu uin ávöxt og eptirtekju hinna plægðu reita, hjá hinum áðr nel'ndn félögum, fyrst og freinst er jarðvegrinn svo mjög ólíkr hver öðrum, að ekki er það nema nafnið tómt sem tengir hann saman, og undir eins hafa flögin fengið mjög misjafnan áburð, bæði að mæli og gæðuin, eptir því scm þess háttar faung manna hal'a leyft, enda liefir og ávöxtrinn farið mjög eptir þessum viðgjörðum. YGr liöfuð er óhætt að fullyrða, að jarðepli hafa gefið af sér fullt avo mikínn arð senr í Danmörku, og á ýmsum stöðum iniklu betri. það þykir t. a. m. góð uppskera á Jótlandi, þegar jarðeplin gefa 16—18 faldan ávöxt meðan uppskera er þar 12—14 föld; en það er mjög alment, að jarðepli gefa eins margfaldan ávöxt hér, og þegar bezt gengr hjá Jótum, á liinn bóginn koma líka inörg þau ár hér, sem jarðepli gefa af sér 18—20 falt og stundum líka þar yfir. Frá 12—15 falt vitum vér mestann ávöxt híng- til úr þeirri jörð, sem hér hefir veríð yrkt með plógnmn. Nokkuð öðru máli er hér að gegna með bygg og hafr- ræktina, og þó hún á ýmsum stöðuin hafi gengið allvel, þá mun samt verða torsótt að þær korntegundir geti náð eins fullum þroska hér eins og i öðrum löndum, cinkum á meðan menn ekki hafa aflað sér sáðtegunda frá liinum norðlægari stöðum Noregs, sem liggja undir líku mælistigi norðlegrar breiddar og ísland. Sumarið 1856 var hér sunn- anlands eitthveri hið mesta hitasumar, enda varð þá bygg og hafr því nær fullþroskaðr á allflestum stöðum, er því var sáð, nema hvað kornið varð ekki að öllu lciti eins hart og í Danmörku, en að öðru lciti hafði það öldúngis sama lit og einkenni sem korn er vant að hafa crlendis. En hvorutveggja þær sáðtegundir, liafr og bygg, þykja cins ábatasainnr með því að slá liafr og byggheyið, þegar það er búið að ná fullum þroska, sem gras, og áðr staungin fer að tréna, því þá er það eitthvei t hið bezta hey fyrir mjólkr- kýr, og víst engu siðr en taða; en sé hafr og bygg tátið lilaupa í ax, þá er mjög léttvægt fóðr í sjálfri staung- inni, néina ef söxuð er fyrir hesta, og svo að segja ein- úngis gefið þeirn saman við kornið. Vér höfum nú þannig stuttlega skýrt frá athöfni*n og starfa þcssara félaga, og þó eiuhverir kynni að verða til að snúa aptr, scm hafa lagt höndina á plóginn, liölum vér þó vissa von um, að fleiri eru liinir, sem ekki láta byrj-

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.