Þjóðólfur - 05.06.1858, Page 4

Þjóðólfur - 05.06.1858, Page 4
til miíis maí þannig: RiJgr á rúma 5 rd. og seldist mjög dræmt; vikuna 7. —15. f. mán. var rúgr bofc- inn frá austanverSu Jótlandi fyrir 5 rd. 8 sk. og vildi engi kaupa (Berl.tíí). 17. maí 1858, nr. 111) var þó þá vikuna selt 5 '/4—5Va íHöfn; vikurnar næst þar á undan var kornverÖiÖ þessu líkt og þó heimtu&u seléndr í frekar (t. d. á Jótlandi 5 V6—5% rd.), en gekk ekki út; vikuna 9. —15. apr. var rúgr bo&inn innan úr Eystrasalti fyrir 4V2 (fjóra og hálfan) rd. („Berl. tí&. 19. apr. N 89"). Pú&rsikr („St. croix" sikr) var seldr í hópakaupum bæ&i manna í milli og vi& uppbo& á I2V4 —15Va sk- hvert pd., og „Brasil"-kaffe í hópakaupum á 16 — 20 sk. — Embættaveitíngar. —17. apr. þ. á. veitti konúngr Rángárvallasýslu, sýslumanni Eyfir&- ínga Eggert Olafi Briem; Eyjafjar&arsýsla er því laus og óveitt; hún er talin me& 1500 rd. ár- legum tekjum, og „slegi& upp" 29. rpríl þ. á. — Stiptamtma&r greifi Trampe hefir sett kand. júris Jón Snæbjörnsson til a& þjóna Borgarfjar&- arsýslu þánga& til hún er veitt, og kandid. Ste- phan H. Thordersen til þess a& vera fyrir sýslu- mannsembættinu í Rángárvallasýslu, þángab til sýslu- ma&r Briem er þángab kominn; stiptamtib hefir og samþykt, a& examin. júris P. MelsteÖ þjóni sýslu- mannsembættinu í Gullbríngu- og Kjósarsýslu, á me&an sýsluma&r A. Baumann dvelr erlendis, því stjórnin hefir leyft honum a& sigla í sumar. Amt- ma&rinn í Vestramtinu hefir sett sýsluskrifara þorl. Blöndahl til a& gegna sýslumannsembættinu í ísafjar&arsýslu, þángab til konúngr veitir þa&. — Alstaðar að, fréttast þúngar afleiðíngar þessa ein- staklcga kalda og gróðrlausa vors; og vart mun jafn íllt vor liafa gengið her yfir land siðan, 1835; fjárliöld viða ill bæði sunnan og norðanlands, en betri fyrir vestan, og fellir nokkr sumstaðar, einkum á gemlíngum, kvcðr tals- vert að þvi í sumum sveitum i Skaptafells, Mýra og Ráng- arvallasýslu; lirossafellir talsverðr í Rángarvallasýslu í þeim svcitunum sem votlendar eru, en ekki þar sem þur- lent er, t. d. á Landinu og Rángarvöllum. Víða hafa þrot- ið hey handa kúm, i téðum sýslum, einnig i Klóanum, þar sem þó sauðféð var fellt að tnestu í haust, og þær víða orðnar nytlausar og skemdar. — Víða helir hér i kláða- syslunum fækkað f vor þetta sárfáa kláðafé sein á var sett, einkum það sem var alklipt; þvf þetta fé hefir bæði þolað kuldann svo margfalt ver ogverið margfalt þýngra á fóðri; lækníngamcnnirnir segja, að kuldi, flltfóðr og ó- nóg, hafi drepið það, en eigi kláðasýkin, og ætlum vér þetta sé satt, þvf víst er það, að óklipta féð, sem lækn- að hefir verið, helzt vel við, nálega alstaðar kláðalaust alveg, eða mjög kláðalitið; niðrskurðarmcnnirnir sjálfir játa að féð i (Irafningi, og hér uin Mosfellssveit, enda víða um ÖHus sé hið frískasta og bragðlegasta eptir jafnliart vor. Anglýsíngar. þareð hra. stórkanpmaðr P. C. Knúdtzon, lætr hra. factor A. Wulff nú aptr byrja verzlun þá í Keflavík, sem var niðr lögð, þegar cg, haustið 1856, fór þaðan, auglýsi eg hérmeð þeim skiptavinum minuin þar syðra, sem og líka þeim sveitamönnum, sem hafa útróðr eðr útróðrar- menn þar, og hafa skipt við mig, að reikníngar þeirra eru afhentir hr. Wulff, hverjum þeir eiga að greiða og gángast eptir skuldum hjá. þeir sem búa fyrir innan Vogastapa, og hafa viðskipti við mig, eru hér frá undan teknir. þá vinsemi og tiltrú sein þcssir skiptavinir mfnir auðsýndu mér, vonast eg eptir að þeir líka látí hr. Wulff verða aðnjótandi. Hafnarfirði þ. 2. júní 1858. H. A. Sivertsen. Prestaköll. Veitt: Kj a I a r ne s-þing, 29. f. mán., séra Svein- birni Guðmundssyni til Keldna þfnga, 12 ára presti; auk hans sóktu þessir: séra Björn Jónsson til Stóradals 24. ára pr.; séra DanicJ Jónsson á Kvfabekk, 23. ára pr.; séra Guðiiiundr Bjarnason í Iíálfhaga 12. ára pr.; séra þórðr Thorgríinsen í Otrardal, og séra Snorri J. Norð- fjorð, báðir 9. ára pr.; og prestaskólakandidatirnir þor- valdr P. Stephensen (3 ára með 1. eink.) og Baldvfn Jónsson. (6 ára með 2. eink.). — Goðdalir, s. d., séra Snorra Jónssyni Norðfjörð, aðstoðarpresti á Alpta- nesi, (9 ára); auk hans sóktu prcstask. kandidatarnir fyr nefndr Baldvín Jónsson, og Jón Benediktsson (1 árs með 2. eínk.). — Stokkseyri, (sbr. 9. ár þjóðóifs, bls. 136 og bls. 144). 1. þ. mán. séra Birni J ó ns sy ni á Torl'a- töðum, nál. 26 ára pr.; veitíng þessa brauðs hefir frestazt svona nú hátt á annað missiri, sakir ágreinfngs þess er milli stiptsyfirvaldanna kom, einkum út afþvf, hvort bæn- arskrá séra Björns ætti að fá ábeyrn eða komast að, af þvf hún kom ekki til stiptisins fyr en 2 cða 3 dögum ept- ir að brauðið var tekið ofan og biskup var búinn að senda stiptamtinanni sfn atkvæði uin veitfngarinnar, þvf nú veita þeir báðir saman; þvi var biskup fastr á þvf, að bæn- arskrá séra Björns hefði kotnið um seinan, en stiptamt- inaðr var á gagnstæðu máli; nú skar stjórnin svo úr, að bænarskrána skyldi taka til greina. Af þeim er sóktu auk séra Björns, munu liafa staðið næst séra Jón Kristjáme— son á Yzlafelli, nú 23 ára prestr, ogséraJakob Guðmunds- son á Ríp. , Óveitt: Torfastaðir (Torfastaða, Haukadals, Bræðratúngu og Skálhólts sóknir) í Biskupstúngiiin, að fornu mati 24 rdl. 44 sk.; 1838 : 210 rd.; 1854 (að tillagðri Út- hliðarsókn til Haukadals, þcgar Miðdalur yrði lagðr und- ir Mosfell, en aptr að fráteknum 4 bæjum frá Skálholts- sókn er væri lagðir til Ólafsvalla): 375 rd.; slegið upp 1. þ. mán. — Keldna-þiug á Rángarvölluin (Keldna og Gunnarholts safnaðir, en kirkjan lögð niðr að Gnnnarsholti) að fornu inati 22 rd. 52 .4lt.; 1838, („lénsjörð“ — Bolholt — Bóhæg“): 112 rd.; 1854: 157 rd.; slegið upp s. d. Útgef. os; ábyrgftarma&r: Jón Guðmmidxson. Prenta&r í prentsmi&ju Islands, hjá E. þór&arsyni.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.