Þjóðólfur - 21.12.1858, Page 1
Skrifstofn „þjóðólfs" cr í Aðal-
stræti nr. 6.
þJÓÐÓLFR.
1858.
Anglýsfngar og lýsíngar um
einslakleg málefni, eru teknarf
blaðið fyrir 4sk. áhverja siná-
letrslinu; kaupendr blaðsins
fá helmfngs afslátt.
Sendr kaupendmn kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark., 7 mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver.
11. ár.
Póstgul’uskipiö Victor Emanuel sigldi af
staö úr Hafnarfiröi ekki fyr en 13. þ. mán.; me&
því sigldi hússmíöameistari Nielsen, og ekki aörir.
— Eptir því sem stjórnin skrifaöi stiptamtmanni
meí) síöustu póstskipsferb, þá á póstskip aí) koma
híngaö þessu næst svo tímanlega, aí) þaö geti lagt
héÖan af staí) aptr ekki seinna en 15 — 16 marz
1859; menn mega eptir því eiga von á póstskipinu
híngaö dagana 6—10. í sama inán.
— Áskorun vor, sem lesa má í 3.—4. blaöi Þjól)-
ólfs þ. á., liefir mætt innilegum velvilja og hlutdeild
hjá meöborgurum vorum, körlurn og konum. Ljós-
astr vottr um þaö eru hinir mörgu og fögru gripir
sem oss eru þegar komnir til handa, og daglega
berast oss, í því skyni aí> styrkja þetta fyrirtæki.
Vér sjáum oss því fært, aí> gefa almenníngi nú þeg-
ar til vitundar, aÖ „Bazard" sá, sem boÖabr var
í áminstri áskorun vorri, muni eiga sér staö í stipt-
amtshúsinu dagana 27. 28. og 29. þ. m., þann tíma
dags seni fyr var tilgreindr. Á hverju kvöldi verör
auglýst meö fallbyssuskoti bæÖi hvenær lokií) veröi
upp, og hvonær læst verbi.
Reykjavík 16. dcsembr. 1858.
Chriatiane Adolphine, Astriðr Melsteð.
greifainna af Trampe.
Lovisa Arnasen. Hólmfríðr Þ. Guðmundsson.
Frá útlöndum.
— Styrjöldin í löndum Breta á Austrindlandi,
hélt enn áfram og vildi ekki Bretnm ávinnast til
hlítar viö upphlaupsmenn, þegar síöast komu fregnir
af (um öndveröan október þ. á.), unnu þeir þó á
áliÖnu sumri, frægan sigr hjá borginni Glawior, og
iell þar fjöldi upphlaupsmanna, en voru fleiri þó
er gáfust upp og á vald Breta; þeir dróu nú í
haust anstr til Indíalands allan liÖsafla sinn, þann
er þeir máttu framast missa, frá Sínverjalandi, því
þar er nú friÖr á kominn, eins og fyr var getiö,
og voru raenn fulltrúa um, aÖ styrjöld þessari mundi
alveg lokiÖ á þessum vetri.
— Þaö þótti og mikill ávinníngr fyrir Breta,
er þeini ávanst í sumar, aÖ mega sigla upp ymsar
1.
hafnir í keisaradæminu Jap a n1 framvegis, og verzla
þar; þar hafa engir NorÖrálfubúar mátt koma híng-
aö aö, nema Hollendíngar einir, og þó aö eins á
eina höfn, þar til aö Bandaríkjamönnum úr Vestr-
heimi ávanst þaö, fyrir fáum árum hér frá, aö ná
þar verzlunarviöskiptum. Elgin lávarör, sá er var
æösti sjóforíngi Breta í styrjöldinni viö Sínverja,
var sendr í sumar þessara erinda á fund Japans-
keisara; Victoría drotníng sendi keisara kveÖju sína
og gjafir, eitt var skonnortuskip, gufufleygt, meö
öllum áhöldum, til skemtiferöa handa keisaranum,
hiö bezta og fagrasta skip aÖ öllu, og Iét hún þar
meö fylgja heiti um vináttu sína. Elgin lávarör
lagöi skipum sínum öllum inn til hafnarinnar viÖ
höfuöborgina Jeddo, þar sem keisari hefir aösetr
sitt; kom þá á móti honum, frá landi, hver snekkj-
an á fætr annari, alsett meö hermönnum og skraut-
búnum höföíngjum, til þess aö fá hann meÖ góöu
ofan af því aö leggja inn aö borginni, — og spáö
haföi honum veriö því í ytri stöÖum ríkisins, þar
sem hann haföi komiö fyr viö land, aÖ þaö mundi
honum aldrei Höast, meö því engi útlendr maör,
auk heldr NorÖrálfubúi, hefir nokkru sinni mátt
leggja skipi aÖ þöfuöborginni, eöa stíga þar fæti á
land, — en Elgin lézt eigi skilja kurteysisbendíng-
ar landshöföíngja, og hélt leiÖar sinnar, hafnsögu-
mannslaust, og er þó innsiglíng sögÖ krókótt og
næsta hættusöm, — og fast upp aö borginni. Hann
hefir ritaÖ Bretastjórn stutta lýsíng á þessari ferö
sinni, og svo af Japan og landsbúum, er sú lýsíng
komin á prent í blaÖinu „Times" og má vera aÖ
„ÞjóÖólfr" færi lesendum sínum, von bráöar hiö
helzta úr henni annaö en hér var frá skýrt, ef rúm-
iö leyfir.
— HraÖfréttartaugin milli Norörálfunnar (staÖar-
ins Valencía á Irlandi) og Vestrálfunnar (New-
foundlands) reyndist biluö, eins og fyr var getiö,
skömmu eptir þaÖ búiö var aö leggja hana niÖr
milli heimsálfanna, og komust menn brátt aö því,
aö bilunin hlyti aö vera, nál. 70 — 80 vikur sjóar
vestr frá Irlandi, en þar var allt undir komiö, hvort
hún reyndist út f hyldýpinu eör á grunninu, því
Sjá Landaíræði H. Kr. Friðrikssonar bls. 221—222.
- 25 —
21. desember.