Þjóðólfur - 21.12.1858, Side 2
~ 26 -
eínmitt um þetta svi&, 70—80 mílur vestr frá fr-
landi, reyndist þverhnýpt hyldýpi, eins og fyrir
bratta fjallasnðs færi, nibr á mararbotni; var 400
fabma djúp landmegin, en 1500 faiinit) djúp vestr
af snös þessari. Nú þykir full vissa fyrir því feng-
in, ab bilunin sé ekki í djúpinu heldr á grunninu,
og því megi vinnast aö gjöra at> henni svo ai> vel
sé.
— A næstlibnu hausti hafa ýms hin stærri gufu-
skip ratab mikilfengleg tjón og sum alveg farizt;
kvebr mest at> eybileggfngu póstgufuskipsins Au-
stría, er lagbi frá Hamborg í öndverbum septbr.
mán. þ. á., meb 575 manns, og átti ab fara tii
New York (Nýju Jórvíkr, höfubborgarinnaríBand-
ríkjunum í Ameríkn). 13. s. mán. var þab komib
svo lángt vestr eptir Atlantshafi ab þab átti ekki
eptir nema 5 eba 6 daga ferb, enþann dag kvikn-
abi í skipinu, framan til mibskipa, á mibþilfari; at-
vikabist þab svo, ab hitabr hafbi verib járnhlekkja-
bútr einn, og honum dyfib í tjöru, til þess ab bæta
loptib nibr í skipinu meb tjörugufunni, en hlekkja-
bútrinn hafbi orbib of heitr, svo ab sá er átti ab
halda honum á lopt, varb ab flegja honum frá sér
á þilfarib svona logandi og löbrandi í tjöru; kvikn-
abi þá óbar í þilfarinu, og jók þab á bálib, ab
tjörubyttan, sú er hlekkjabútnum hafbi verib í dyf-
ib, sporbreistist um leib, svo tjaran flaut nm þil-
farib, en eldrinn læsti sig því fljótar í hana, svo
brátt stób allt skipib, mibskipa, í björtu báli, og varb
engum slökkvitólum vib komib og engri stjórn eba
reglu; engi hamdist vib stýrib, því hver mabr leit-
abi á ab forba sér undan brunanum; en af því
gufuvélin var í fullnm gángi, þá leitabi skipib,
svona stjórnarlaust, upp í vindinn og móti honum,
en þab olli því, ab eldrinn læstist því fljótar aptr
eptir skipinu og um þab allt. Geta má nærri,
hvaba ofbob hafi orbib á öllum þessum manngrúa,
ab forba sér undan brunanum, þarna út í regin
hafi; hver skipsbátrinn var settr út af öbrum, en
svo ruddust óbar margir, í senn, í hvern bát sem
á flot komst, ab þcir sukku óbar eba þeim hvolfdi
meb öllum er ofan í þá brutust, svo ab þeir allir
fóru í sjóinn og týndust þar. Abrir, er sáu hvem-
ig þessum reiddi af, stukku sjálfkrafa fyrir borb,
svo var um systr 2 á æskuskeibi, þær umvöfb-
nst í fabmlögum og fleygbu sér svo fyrir borb, og
myntust hver vib abra í því þær sukku. Ung-
verskr inabr var þar meb konu sinni og 7 börnum
þeirra, hann fór meb þau öii út ab hástokk, lét
konu sína stökkva fyrst fyrir borb, þá 6 börnin
hvert af öbru, en sjálfr fór hann síbastr meb 7.
barnib á handlegg sér, þab vár brjóstbarn. Ein-
stöku menn er bátarnir hvolfdu undir eba fyr-
ir borb stukku, björgubu sér meb því ab synda
til ymsra fleka ebr brota af skipinu, er þar voru á
floti um kríng og læsa sig utan í þá, eba til bát-
anna er voru á hvolfi hér og hvar, og tókst ab
snúa þeim upp og ausa þá. Voru þab alls 70
manns er þannig voru lífs á álibnum degi, 13.
sept., er frakkueskt skip bar þar ab og bjargabi
þeim öllum; en morguninn eptir bar þar ab norskt
skip, hitti þab enn lífs 15 manns, sumpart utan á
bugspjótinu, en sumir höfbu læst sig höndum og
fótum neban í taugar og hlekki þess, og hengu svo
þar í lausu lopti; einn var á sundi og enn þá lifs.
Alls var bjargab 105 manns, voru þar af 6 kvenn-
menn og ein stúlka 14 vetra, en 470 fórust.
Hæstaréttardómar.
I. I sökínni: „justizráb Buntzen, gegn Sigurbi Ólafs-
syni (úr Arnessýslu) sem er ákærbr fyrir inn-
brotsþjófnab"
(Upp kvcðinn 6. dac okt. 1858. — Sbr. dóin yfirdóins-
ins í 10. ári „þjóðólfs" bls. 32.)
„Samkræmt ástæðum hins áfrjjnða dóms, dæmist rétt
að vera
„Dómr yfirdómsins á óraskaðr að standa. I
máiaII u tníngs I a u n ti 1 j nslizráðs Buntzens og
etazráðs Balicatbs, fyrir llæstarétti, skal
hínn ákærði greiða 20 rd, til hvors þeirra.
H. I sökinni: „málaílutníngsmabr Liebe gegn, 1. Jóni
Einarssyni, 2. Einari Jónssyui, (þá varbi Lieben-
berg) 3. Sveini Jónssyni, 4. Sigurbi Jónsssyni,
5. Gnbmundi Jónssyni og 6. Jóhanni Frimanni
Sigvaldasyni, (þá varbi Buntzen), sem eru ákærb-
ir, nr. 1—5 fyrir þjófnab, og nr, 6. fyriróhlýbni
gegn abvörun sýslumanns, um ab mæta fyrir
rétti“. ,
(Upp kveðinn 15. okt. 1858. Sbr. dóm yfirnómsins í 9.
ári pjóðólfs his. 107 og 110).
„Með tilliti til hins ákærða Jóhanns Frlmanns Sig-
valdasonar, sem það er gcfið að sök, að hann hafi látið
ógjört að hlýðnast aðvórun nokknrri um að mæta fyrir rétt-
inum 6. jónl 1856, cn er fri dæmdr með dómi þeim, scm hér
er áfrjjaðr af hálfii hins opinbera, þá er þess gætunda,'að
fyrir atvik („Forhold") það sem hér ræðir um, gat aldrei
orðið umtalscfni um ncinar þær sektir er mætti áfrjja til
Hæstaréttar, og ber því málinu að hans leyti að frá vísa“.
„Að því leyti hinn ákærði Einar Jónsson er hafðr
fyrir sök um það, að hann hafi tekið, úr 3 sauðum er
aðrir áttu, koparbjóllnr sem virtar eru á 1 rd. 64 sk., þá
finnst ekki, eptir þvi sem upplýst er, full ástæða til að
meta það ógilt er hann hefir slöðuglega borið i profum
sakarinnar, ogsemer styrkt mcð jmsum atvikum, að hanii
hafi ætlnð að standa skil á hjöllunum þegar faðir sinn