Þjóðólfur - 21.12.1858, Qupperneq 4
sk., til lakari (fremstu og öptustu) bekkjanna, á48
sk., barnasæti (alls 26 aí) tölu), og handa þeim sem
standa og ekkert sæti hafa, 32 sk.
Inngángrin^ verbr opnabr hvert kvöld kl. 6
en sjálfr leikrin byrjar kl. 7, og verbr lokiö á
hverju kvöldi kl. nál. 9%—ð8/^. Um þaÖ hvar
og h v e n æ r aögaungnblööin fáist til hvers skiptis,
og fleira, verör í hvert sinn upp fest auglýsfng á
skrifstofu „þjóöólfs*.
Þaö er mælt, aÖ allir þeir sem leika, bæöi
karlar og konur og sá sem fyrir gengst, samtals 12
aö tölu, hafi orÖiÖ ásátt um aÖ skipta öilum ávinn-
íngnum þessi 6 kvöldin, er afgángs yrÖi kostnaöi,
til jafnaöar milli þeirra þriggja sjóöanna: Bræöra-
sjóösins, Prestaekknasjóösins og Prestaskólasjóösins.
— Maunalát: — fi. (?) þ. mán., andaöist, eptir fleiri
mánaÖa þúnga legn, merkisprestrinn sira Jón Halidúrsson
á Breiöabólstaö í Fljútshlíö, fyr prúfastr í Hángárþfngi; vfer
vonnm aö geta von bráöar skýrt frá helztu æflatriÖum þessa
merkiiega manns. — Fyrir skemstu er og látinn sira HjCr-
leifr Oddsson á Seli í Grímsnesi, fyr aÖstoöarprestr til
Stúranúps.
Proclama.
Samkvæmt konúnglegu leyfisbréfi frá í dag,
sem birt mun veröa bæöi á Reykjavíkr bæjarþíngi
og í hinum konúnglega fslenzka landsyfirrétti, kveö
eg hérmeö alla þá, sem skuldir þykjast eiga aö
heimta í dánarbúi fööur míns, kaupmanns D e t h 1 e f
Thomsens hér úr bænum, til þess innan árs og
dags, sub poena prœclusi et perpetui silentii, aö
lýsa skuldakröfum sínum og sanna þær fyrir mér,
sem einasta erffngja.
Reykjavík d. 10. novbr. 1858.
H. Th. A. Thomsen.
r-» i yW
— Samkvæmt konúnglegu leyfisbréfi dagsettu 24.
f. m., sem auglýst mun veröa bæöi á manntals-
þíngunum hér í sýslu og í hinum konúnglega ís-
lenzka landsyfirrétti, kveÖ eg liérmeÖ alla þá, er
skuldir þykjast eiga aö heimta í dánarbúi héraös-
læknis í norÖara læknisumdæmi Vestramtsins Jó-
hannesar sáluga Clausens, hér frá Isafiröi, til
þess innan árs og dags, sub poena prœclusi et
perpetui silentii, aö lýsa skuldum sfnum og kröfuni
og sanna þær fyrir mér, sem hlutaÖeiganda skipta-
ráöanda.
Skrifstofu IsafjarÖarsýslo, Isaflröi, þann 13. septbr. 1858.
þ. Blöndahl. cst.
— Sainkvæmt konúnglegu leyfisbréfi, dagsettu 24.
f. m. sem auglýst mun veröa bæöi á manntalsþíng-
um hér í sýslu og í hinum konúnglega íslenzka
jandsyfirrétti, kveö eg hérmeö alla þá, sem skuldir
þykjast eiga aö heimta í dánarbúi sýslumanns sál-
uga Erlendar Thorarinssonar hér frá Isa-
firöi, til þess innan árs og dags, sub poena prce-
clusi et perpetui silentii, aö lýsa skuldum sínum
og sanna þær fyrir mér, sem hlutaÖeiganda skipta-
ráöanda.
SkrifBtofu IsafjarÖarsýslu, ísafiröi, þann 13. septbr. 1858.
t>. Blöndahl. cst.
Auglýsíngar.
15 hndr. aö dýrieika af jörÖinni Helgafelli liggjandi í
Mosfeiissveit, er eg undirskrifaÖr heö nmráö yflr, fæst til á-
búöar eptirleiöis, og verör þessi partr byggör, meÖ 75 álna
landsknld og 2 kúgildum. HvaÖ jóröinni viövíkr, þá er þaö
gúö heyskaparjörÖ. þeir sem úska aÖ fá þenna part til
ábúÖar, geta haldiÖ sig ti! mín.
Keykjavík 18. desember 1858.
E. þóröarson.
I
— Að eg hefi nú tekið borgarabréf sem kaupmaðr í
Reykjavik, hafi fengið vörur og sé byrjaðr verzlun fyrir
hönd sjálfs min í hinni efri sölubúðkaupmanns R. P. T®rge-
sens, i Aftalstræti Nr. 2, það gjöri eg hér með heyrnm
kunnugt, mínum heiðruðu fornu skiptavinum, er eg ela
ekki að hnldi trygð sinni við mig, og svo ölliim almenn-
íngi. Reykjavik, 20. des. 1858.
Matthias J. Matthiesen.
— Hér meö biö gúÖa menn viökannast rauöan fola
glúfextan, tvævetran, mark: stýft bægra eg standfjóör aptan
vinstra; kynni hann fyrir aö koma, úska eg aö mér yröi gjörö
vísbendíng hvar hann væri niör kominn.
KaÖalsstóöum í Stafholtstúngnm, 15. desember 1858.
Salomon Finnsson.
Smágripasafnið verðr ekki sýnt fyrir kaup,
nema dagnna 27. og 28. þ. mán.; þá dagana verða leyst
hlutvarpsnúmpr, þá selja og forgaungu-frúrnar gripina,
eptir því sem hver girnist; miðvikud. 29. þ. mán. fáall-
ir að sjá safnið kauplaust, þá vcrða og dregin hlutkest-
in; allir munir sem að því búnu, verfta óútgengnir, verða
seldir við opinbert tippboð; þar skal greiða borgun út i
hönd. Abm.
— Prédikanirumhátiðarnar: A aftfángagagskveld
jóla: kandid. herra Helgi (Einarsson) Helgesen; á-
gamlárskveld : kandid, hra Isleífr Einarsson; alla hina
hátíðisdagana: hra dómkirkjupestr prófastr 01. Pálsson.
Prestaköll.
Óveitt: MiÖdalsþíng í Dalasýslu (sjá síöasta bl.) eru
eptir tillögnm „brauöamatsnefndarinnar" og þar á bygöri á-
lyktnn stiptsyflrvaldanna, sameinuö nú fyrst um sinu
viÖ Kvennabrekku prestakall.
B re iö ab ú Is t aö r, í Fljútshlíö, aÖ fornu mati 182 rd.
fi4 sk.; 1838: 858 rd.; 1854: 849 rd' 43 sk.; er eitt af þeim 6
prestaköllum landsins, sem kouúngr sjáifr veitir; óslegiö upp.
— Næsta blaö kemr út lauggrd. 15. jan. 1859.
Útgef. og ábyrgftarmaftr: Jón Guðmundsson.
Frentaör í preutsmiöju Islands, hjá E. þúrÖarsyni.