Þjóðólfur - 31.01.1859, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 31.01.1859, Blaðsíða 4
- 40 - Dómr yfirdómsins, í málinu: konúngssjó&rinn, (kanseliráð V. Finscn) gegn jungfrúnum M. K. Larsen, J. M. Larseu og C. Breum meb lögráíamanni, og ekkju mál- arameistara Jóh. Breums, svo og skiptaráSaml- anum í dánarbúi sál. etazráðs og amtmanns Gríms Johnssons (organisti P. Guðjohnsen). (kveðinn upp á dönsku 3. jan. 1859. — (þetta er sauia málið sem vísað var frá yfirdóininuin, með dómi 8. desbr. 1856, sjá 9. ár þjóðólfs bls. 22. 23.). — Mála- flutníngsmaðr H. E, Johnsson sat nú f yfirdóininiim og dæmdi1 i stað kanseliráðs Finsen er hafði verið falin sóku mátsins þegar frá upphafi, 1856, og eins vöru í málinu organista P. Guðjohnsen ). „Med stefnu 3. jan. 1857, áfrýjar kanselirað land- og bæjarfógeti Finsen, fyrir hönd konúngssjóðsins, f krapti konúnglegrar uppreisuar, er honum var þar til veitt, ug eptir skipun, til ógildfngar, breytfngar eða til þesshrund- iðverði skiptaréttarúthlutun þeirri er sýslumaðriun i Eyja- fjarðarsýsln E. Briem sem skiptaráðandi f dánarbúi sál. etazráðs og amtnianns Grfms Johnssons, hafði gjört f téðn búf 30. dag desbr. 1851, en við þá skiptaréttarnthliitiin halði ekkert verið lagt út f krafða skuld f biiinu afhendi konuugssjóðsins, að uppbæð 509 rdl. 92 sk., er risin var sumpartaf ógoldnum nafnbótarskatti, sumpart af innistand- andi bréfbiirðargjnldi, ensumpart nf þvf að hinn framliðni hafði borið urhýtum meira af embættislaunum sfnum hcldr- en honutn bar, — en þar f móti voru allnr eptirstöðvar búsins, að upphæð 1274 rd. 10 sk., útlagðar uppf 2074 rd. 11 sk. skuld með vöxlum frá II. junf 1849, er inálaflutn- iiigsmaðr KaaslölT hafði krafizt f búinu, og liinn franiliðni vargjaldskuldugr um, samkvæint skuldabréfi liaus 25. sept. 1836, þinglesnu við hæjarþíngsrett f Miððcfart 30. novbr. 1841, og með hverju bréfi hanu hafði veðdregið gjórvallt bú sitt utnn húss og innan fyrir téðri skuld, lil liinna stefndu: júngfrúnna M. K. Lnrsen, J. M. Larsen, C. Breum og ekkju málarameistara J. Jöh. Breums. En fremr liefir hann (o: sækjandinn) krafizt, nð hin stefndu verði dæmd f tnálskostnað, og til þess að greiðn honum málssóknarlaun." „þar f inóti liefir talsmaðr hinna stefndu krafizt, að málinu verði frávfsað að þvi leyti sem liér er nin nafn- bótarskattinn og bréfburðargjaldið að ræða, af þvi livoru- tveggju þcssi gjöld sé lögð ofsnemma til dóinsúrslita, en aptr, að skiptaréttarúthlutuniu verði staðfest að þvf leyti áliræri kröfuna um endrgjald fyrir þnð scni ofgoldið sé af launuin, og að hontnn (talsmanni hinna stefndu) verði dæmd hæfileg málsvarnarlaun". „Að þvf lir viðvfkr þcssari kröfu um að málinu verði að nokkru leyti frá vísað, en sú krafa er þar á bvgð, að nafnbótarskattarins og bréfburðargjaldsins, sem talfð er til skuldar, hefði eptir tilsk. 31. des. 1742, 4.gr. og „Kanim- erorðre“ 18. inarz 1720 II. § 11, verið ofsncinma krafizt f dánarbúi hins framliðna, þar sein ekki væri sannað, að *) það láðist eptír að geta þess við yfirréttardóminn 8. nobr. f. á., f sökinni gegn Guðmundi „kíkir", (sjá 11. ár þjóðólfs, bls. 20,-21.), að sccrcteri Ólafr M. Steph ensen sat yfirdóminn og dæmdi f þeirri sök, ( stað kanseliráðs Finsens, cr hafði haft sök þá til nieðferðar og dæmt f héraði. hlutaðctgandi fjárlieimtninaðr, nefnilega landfógetinn, væri gjaldþrota, þá getr yfirdómrinn ckki aðliylzt þessa réltar- kröfu, þvi, að þvf sleptu að téðar lagaákvarðanir sem skýr- skotað er til, liafa aldrei verið gjörðar gildandi eða Iöglcidd- ar á Islandí, og að ekki verða lieldr leidd rök að þvi, að nokknrt hii ðuleysi hafi átt sér stað af liendi landfógeta í þeim efnum cr hér ræðir um, að þvi er honum bar að heimta téð gjöld, þá er ekki á hinn böginn sýnilegt, að neitt megi vera þvi til fyrirstöðu, eptir hlutarins eðli, að konúngssjóðr- inn eigi beinan aðgáng að dánarbúi skuldunautarins, eins og nú lielir verið farið l'ram, án þess aðþuifa að sækja fyrir fram að lögum liinn hlutnöeigaiida gjaldheimtumanu“ (land- fógetann). „En að þvi er áhrærir sjálft þrætuefnið, þá er þvf farið fram af hendi konúngssjóðsins til stuðnings kröfu hans til dánarbúsins, að hann liljóti að eiga forgaungurétt, að þvi er áhrærir nafubutarskattinn og bréfburðargjaldið., því þetta sé löglegar forgaunguskuldheimtur, samkvæmt D.L. 5—14—37, N.L. 35 og opnu brefi 23. júlí 1819, en að þvl er viðviki hinn cr um of helir verið greitt upp f embætt- islautiin þá ætti koniiugssjóðrinn að eiga jafn ríka heimtingu á að fá þá skuld endrgoldua nö réttri tiltölu, af þvi sein tíl væri til sknldalúkníngnr, eiits og skuld hinna stefndu, er ekki væri reltarhærri orðin licldr en liver önnur handskriptar- skuld, þar sein henni befði ckki verið þíuglýst að nýju við hið nýja varnarþing skuldunautarins á íslaudi, og yrði því að álíta, að húu fyrir þctta liefði mist af veðskuldar réttinum, en væri nú orðin að einfaldri handskriptarskulda- kröfu i búinu. En nð þetta sé ekki rétt, má þegar sjá af því, að hin ísleuzka löggjöf gjörir, að flokkaskipnn veð- réttarins til f þrolrbiiuin, engan gieinarmun á skuldakröfu þeirri sem á að styðjast við veðrétt í fasteign, og hinni er styðst við veðrétt f laustim nuruin, með þvf eigi verðr álitið að op. br. 23 júlf 1819 sé lögleitt á íslandi“. „Fyrir þessar si.kir getr ekki þeiin hluta konúngs- sjóðskrófunnar sem cr risin af ógoldnum nafnbótarskalti og brélburðnrgjaldi, tileinkazt ncinn fargaungurétlr cða hærri réttr til greiðslu úr búinu, heldr verðr að vfsa þess- um krófum á bekk með handskriptarkröfum, og fyrir því verða þær að bera lægrí hlut l'yrir hinuiii réttarhærri krðf- um, sumsé þeiin er ciga að styðjast við veðrétt; en þó þvf sé þar að nuki farið fi aui, eins og gelið er hér að l'raman, að skuldabréf liiniia sleliidti hafi glatað veðréttar eíiikunii- inni, fyrir það að því hafi ekki verið þinglýst fyrir hinu nýja hcimilsþingi skuldunautarins hér á Islandi, þá á ekki þessí réttarkrafa að styðjast við fullar lieimildir hinnar fslenzku löggjafar, þvi lagaákvörðunin, er gildír hér á landi um cignaafsal og vcðinál, f tilsk. 24. apr. 1833, inni- licldr ekki neina ákvörðun um það, að nauðsyn sé á, til þess að varðveita mcð fullti lagaafli veðrélt þann er þcg- ar er löglega áunninn f lausum aurum eðr fasteignum mcð óhneklu óg þinglýstu sktildabréfi, að þínglýsa þvf áð nýju vid hið nýja heiuiilisþíng skuldunantarins, þólt hann flyti sig búferlum eða til hefmilis i annað lögsagnarumdæmi því að vísu er lagaákvörðun löglcidd um það í Danmörku, með tilsk. 28. júlí 1841, að þegar svo standi á, að ein- hver veðdregr öðrum gjörvallar eignr sínar þær er hann á og eignast kann síðar, ellcgar eilthvað af lausafé sínu, þá skuli veðskuldarbréiinu, ef skuldunaatr breyti svo bú- stað sínuin að hann verði heimilisfastr í öðru lögsagnar-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.