Þjóðólfur - 31.01.1859, Side 5

Þjóðólfur - 31.01.1859, Side 5
Uindæmi, þlnglýsa f þvt béraði (af nýjn), en það varð að álitum, að lagaboð þetta ætti ekki við hér á Islandi (shr. Alþ.Tíð. 1845), og verðr það þvf ckki að neinu heimfært uppá efni það sem hér er um að ræða“. „þar sem nú, eptir því sem að frainan er skýrt, engi bcinlínis lagaákvörðnn erhér í gíldi áhrærandi þetta efni, en hinsvegar bæði víst og viðrkennt af málsviðeigendun- um, að veðskuldabréf hinna stefndu sé löglega stofnað og því þfnglýst á réttum tfma fyrir varnarþfngi því er skuldunautrinn átti sjálfr þegar skjalið var útgelið, þá þykir öhult mega álita, að veðréttr sá, er frá upphafi ávnnst mcð skjali þvf er hér ræðir um, sé hvorki þrotina né ó- nýttr fyrir það þótt skuldunautrinn flytti húferlum til fs- lands og en þólt ný þínglýsíug skjalsins ætti sér ekki stað við hið nýja varnarþíng hans hérálandi (sbr. sömu- lciðis andann í op.hr. 18. jan. 1788, og op.br. 13. sept. 1821 § 1.)“. „Hið umrædda veðskuldahréf verðr þvf að álíta með óröskuðu veðréttarafli, og skuldaheimta konúngssjóðarins, er ekki verðr álitin réttarhærri heldr en handskriptar- skuld, getr þvf eigi komizt að til útsvars úr búinu, og verðr því að staðfesta hina áfrýjuðu skiptaréttarúthlutun“. „Málskostnaðr hér fyrir dómiiiiim verðr, eptir þvf sein ástatt er, niðr að falla, og ber málsfærslulaun málaflutn- ingsmannanna, er ákveðast til 15rd. Itanda livorum þeirra, að greiða þeim úr opinberuni sjóði. — Hinn skipaði máls- flutníngr hefir verið löglegr“. „því dæmist rétt að vera“. „Ilin áfrýjaða skiptaréttarúthlutun f húi sál. etazráðs amtmanus Grims Jóhnssons, á órökuð að standa. Máls- kostnaðrinn falli niðr. Laun liinna skipuðu inálaflutníngs- manna hér fyrir dóminum, kanselíráðs, land- og hæjarfóg- eta Finscns og organista P. Guðjohnsens, 15 rd. til hvors þcirra, skal greiða ur opinberum sjóði.“ (Áðsent) Skýrsla um fjárkaup Hrunamanna í Eyjafjarðarsýslu, 1858. Eins og skýrsla nágranna okkar í Gnúpverja- hrepp, um fjárkaup þeirra í þíngeyjarsýslu, nú er tekin í hlabib þjnbólf (11. ár, 3.—4. b!.), svo von- um vib, ab lík skýrsla um fjárkaup Hrunamanna í Eyjafjarbarsýslu, verbi tekín í þetta heibraba blab. f 20. viku suntars fóru héban 43 menn norbr Kjalveg, og fórn 4 þeirra af stab fáum dögurn á undan nteginlibinu. Fengn hvorirtveggja bezta vebr og vegi á fjöllnnum, og segir ekki af ferbum þeirra fyrri, en þeir 4, sem á undan ribu, komu ab Stein- stöbum, til Stefáns alþíngismanns, á 4. degi frá því þeir lögbu upp héban úr sveit. Vib höfbum í sum- ar fengib loforb fyrir 1800 fjár í Eyjafjarbarsýslu, en nú fengum vib ab vita á Steinstöbum, ab þess- ari tölu hafbi verib jafnab af sýslumanni á 7 af hreppum sýslunnar eptir fjártölu þeirra, og sáum vib þar þá nibrjöfnun. Eptir sömu tiltölu og fénu var jafnab á lireppana jöfnubum vib nú þegar pen- íngum þeim, setn vib höfbunt rneb ab fara, og skipt- um libinu; skyldi sumir fara inní Eyjafjörb, sumir út í Svarfabardal, sumir í Hörgárdal eba Yxnadal. Nú var fjallfé safnab og réttab nokkru fyrren vant vant var, og okkr hvervetna gjörbr allr greibi, var engi fyr- irstaba á, ab vib fengim þab fé, sem okkr var lof- ab, og þar ab auki keypti fjárkaupafélag okkar rúmlega 250fjár, en einstakir félagsmenn um 100. En vegna þess, ab Eyfirbíngar ekki höfbu búizt vib, ab láta af hendi fleira fé en 1800, þess annars, ab vib vildum hraba ferb okkar sem mest, þá gátum Aib ekki fengib fé fyrir penínga þá alla, sem vib höfbum mebferbis, og sem voru 5,500 rd.; en úr þessu rébist svo, ab vib á heimleibinni fengum keypt í Skagafirbi 80 fjár, bæbi fyrir góbvilja Skag- firbínga og tilstyrk Skeibamanna, sem þá voru þar ab fjárkaupum1. Fé þab, er rekib var subr, var alls: Félagsfé: ær, vetrgamlar og nokkrar tvævetrar 1337. hrútar, vetrgamlir............. 69. lömb, gimbrar og hrútar . . . 728. Forustusaubir, skornir þegar er subr kom . 7. Kindr gefnar og sendar, vib vitum ekki hvort fyrir verb eba ekki .... 12. Fé, sein einstakir menn keyptu, lömb og fullorbib.......................... 103. 2256. Verb á félagsfénu var til jafnabar: ærin 3 rd. 16 sk., hrútrinn 3 rd. 48 sk., lambib 1 rd. 40 sk.; þannig fékk sá, sem lagt hafbi til félagskaupanna t. d. 100 rd., 24 ær, 12 lömb og 2 hrúta, og abrir ab sömu tiltölu, svo sem næst varb komizt. Ekki vitum vib víst mebalsöluverb á fé þar nyrbra í haust, enda var nokkur mismunr á því í svcitunmn, en þab vitum vib, ab féb var til jafn- abar selt, og sumstabar ekki alllítib, fyrir neban al- ment söluverb. Féb var rekib subr í 3 hópum. Fyrri rekstr- unum tveimr gekk ágætlegaj en liinn seinasti (sá úr Eyjafirbinum) hrepti ískyggilegt vebr, meb frosti og fjúki frá Blöndu og subr yfir Kjalhraun, en komst þór ve af meb öllu heiiu og höldnu. Engi kind gafst upp, og engi varb fótsár til neinna muna, ') Ab vib þurftum fleira fé en um var bebib í fyrstu, og okkr var iofab, kom til af því, ab vib, eptir beibni nokkurra fjárlausra manna í Biskupstúngum, tókum þá í félag meb okkr. bæbi þeirra vegna, og svo sjálfra okkar, því annars hefbiþeir líklega neybzt til, ab kanpa fé í Rángáivallasýslu, sem þeir þá hefbi orbib ab reka yflr Hreppana, og hefbim vib svo orbib í strokleib þess fjár. Biskupstúngnamenn þcssir l'pgbu til kaupanna 1050 rd., eba rúma v» tillaganna allra, og fengu því aptr rúma Vu hins keypta félagsfjár. Fé þessn komu þeir fyrir, fyrst um sinn í vetr, hér fyrir austan Hvítá.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.