Þjóðólfur - 31.01.1859, Side 8
- 44 -
saman hafa nær 3 en 2 millíónum manna flutzt
burt til ýmsra útlanda og tekií) sér þar bólfestu.
í konúngsríkinu Síam finnast ab minsta kosti
1,500,000 Sínverja, og eru 200,000 þeirra í liiif-
ubborginni Bangkok; fjiildi Sínverja eru og v(í>s-
vegar um eyjarnar í (Austr ?) Indíum, og á eyjunni
Java vita menn meí) vissu ab sé 136,000. í Coch-
in-China úir og krúir af Sínverjunt, og sjaldan er
svo komií) til þessa skattlands, aö ekki sjái mcnn
2 og 3 skipin í senn vera aí) leggja þaban af stab
alhlabin Sínverjum til þess ai> flytja þjí til Calí-
forníu. Margir þeirra fara og til Astralíu (Eyja-
álfunnar eia landsubrálfunnar), til Piiilippineyja, tii
Sandvíkreyja, og til vcstrstranda Ameríku, sumir
fara og til hins brezka Indlands. Talsverir fjöldi
þeirra leitar einnig árs árlega til landa Englendínga
í Vestrindíum, og þó fleiri tii Ilabanna (höfuílborg-
arinnar á eynni Kúba). Nálega allir Sínverjar er
leita til binna fjarlægari útlanda eiga leii) um á
eynni Singapore (í Austrindíum) og koma þar vii>;
er sagt ab 10,000 Sínverja, komi þar vib árlega,
ab mebaltali, þeirra er leiti sér vistar í útlöndum,
en ab eins 2000 árlega er leiti aptr heim til fóstr-
jarbar sinnar af framanda landi.
En þessi fjarskalegi burtfararstraumr þeirra
ab heiman, til útlanda, á sér eigi ab eins stab sjó-
leibis, heldr einnig á landi. Fjöldi þeirra fcreinnig
til Thibet og Mantschurí, og þar ab auki hafa þeir
lagt undir sig meb ofríki og numib síban sér til
absetrs, hinar 2 frjóvsömu eyjar: Formosa og
Ilainan. Karlar einir fara af landi burt, og er
svo vart, ab kvennfólk fari meb, ab varla ber vib
ab ein kona fari, til móts vib 10,000 karla, og
kemr þetta máske til af því, ab sú er þar þar Ienzka
og mebfram bygb á landslögunum, ab litlu þykir
skipta hvernig um meybörnin fer, eba hvab um þau
verbr.
(Framhald síðar(.
Auglj'síngar.
— Ef ab svo sem 10 eba fleiri vildi sameina
sig um ab láte börn sín eldri og ýngri læra hina
fyrstu undirstöbu og abferb til ab draga upp eba
„teikna", þá skal eg vera fús á ab veita tilsögn
í því, einn eba tvo tíma i hverri viku, eptir því
sem nákvæmar um semdist, gegn 16 sk. um tím-
ann fyrir hvert barn. — Skrifstofn þjóðóirs áiísar.
Sigurbr Gubmundsson.
S k ý r s I a
nm fjárhag prestaskólasjóbsins vib árslok 1858.
rd. sk.
f kgl. skbr. og Iandf. tertiakv................ 748 33
Síban sett á leigu í jarbab.s. . . . 120 r.
Síban sett af andvirbi tækif.r. . . 200- 320
í vörzlum forstm. pr.sk. 31.
des. 1857 19 r. 43 s.
Leiga til 11. júní...........32- 12-
gjafir, ábr auglýstur........15 - “ -
Af andvirbi tækil'ærissræbanna 12- 92-
SamtT 79 - 51 -
þar frá styrkr handa stúd.
J. Jakobssyni 30 - „ -
Verba eptir í vörzlum for-
stöbnmannsins ------------- 49 5!
Samt. 1117 84
P. Pjetursson. S. Melsteð. H. Arnason.
— Frá skrifstofu „þjóðólfs“ liafa verið lcðar þcssar bækr;
„Captain Paul Jones, cptir Alcxander Dumas, á
dónskn, 12 bl. brot, „CJrettla" otr þær sögur aðrar, er
þaa ineð ern samanbundnnr, 4. bl. krot, prcntaðar á Hól-
uni; „Kj á I n es i n g a s ö gu r, 8 bl. br., pr. á flóluin; Ný
Félagsrit, 8. ár, 1858, f kápn. þessi sfðasta bók var
lcð næslt. Iiaust einbverjnm aðkoinumanui nr svcit, er
mkr nú hefir gleymzt bver væri, til þcss að lesa ámeðan
haiin var staddr hér f bæiium, hefir liann að likindum
skilið bukina cptir þar sem iinnn gisti.
Jón Gnbmundsson.
þcir sem liafa að láni frá mér „Annála lijörns
frá Sknrðsá, cða Söguna af llagnúsi góða og
Haraldí harðráða, eru beðnir að halda þessum bók-
nm til skila.
O. Pálason.
— Ær gnlkollótt, lfigðuð á baki, fanst f Fóvclluvötn-
um uin jólaföstnkoinu, og iná rcttr eigandi vitja liennar til
mfn, ef hún eigi sykist eða bítst, að Miðdal f Mosfells-
sveit, ef hann helgar sér með marki og einkennum.
Gubmundr Einarsson.
— Oskilahestr, brúnn, nál. 8 vetra, marklaus að
þvl séð verðr, sléttrakað af f vor, ójárnaðr; kom fram i
hro8sum, að Miödal í Mosfelssveit á næstl. jolaföstn, og
má réttr eigandi vitja til mfn.
Gubmundr Einarsson.
— Hestr dökkranðr, 11 vetra, fremr Iftill, liclilr
dökkr á tagl, afrakaðr f vor, aljárnaðr, sprctt upp f báðar
nasir, mark: geirstýft hægra (granngert), livarf mér um
vetrnætr, og er bcðið að halda honum til skila til mfn að
Hausthúsum á Vatnsleysuströnd.
Þorsteinn Jónsson.
— Næsta blað kemr át laugard. 12. febr.
Útgef. og ábyrgftarinabr: Jún Guðmundssun.
Prentabr 1' pren tsmibju íslands, bjá E. þórbarsyui.