Þjóðólfur - 14.02.1859, Page 1

Þjóðólfur - 14.02.1859, Page 1
Slirifstofn „þjóðólfs“ er i Aðal- stræti nr. 6. þJÓÐÓLFR. 1859. Auplýsínjiar og lýsingar nni einslakleg málefni, eru teknar í blaðið fyrir 4sk. álivcrja smá- letrslinu; kanpendr blaðsins fá hcliníngs afslátt. Sendr kaupendmn kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark , 7 mörk; livert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. 11. ár. 74. febúcir. 12-—13. „Eg skal fúslega játa, aí> jar%amatinn mnni vería í mórgu ábótavant, eins og nú er undirbúií) meí) frum- varpi J>essu og umræí)um;“ ——-----eg ítreka þaí) enn, aí> hvaíía aílferi) sem menn nú fara aÍ hafa, þá getr þetta fyrsta jarðamat aldrei orþii) öVuvísi en svo, aí) þaÍ) verlbi undirbúníngr og greiiari leii) til annars fullkamnara jarilamats síilar, og því kemr fyrir ekkert, ab fresta því, nó ai) hafa viiíaiira ai)feri), seinlegriog kostnaiiarmeiri.“ (Jón Gubinundsson; Alþ.tíb. 1847, bls. 645). í tveim ritum sem hafa gengib á prent í Kaup- mannahöfn næstl. ár, hefir þessu mikilsvarbanda máli veriö hreilt, og hreift meÖ áhuga og fylgi, þab er ekki of sagt; hitt er annaö mál, hvort þab sé gjört fylgislaust, livort þab sé gjört meb l'ullri alúb og vandvirkni og til þess ab leiba menn ab sannri og réttri nibrstöbu í málinu. þab var eitt breytíngaratkvæbib, sem var bor- ib upp vib jarbamatsmálib á Alþíngi 1857 (sjá Alþtíb. 1857, bls. 874 — 75, tölul. 13) ab „hin nýja „jarbabók yrbi ekki lögleidd fyr en 1862, en ab „hún yrbi sem allra fyrst prentub, eptir þab búib „væri ab setja dýrleika á allar jarbir samkvæmt „tillögum Alþíngis 1857, og ab minnsta kosti 1 — „2 expl. send til hvers hrepps í landinu ab sumri „komanda (þ. e. 1858) og jarbabókin síban lögb „undir álit og samþykki Alþíngis 1861, til ab fá „þar eptir fullkomib lagagildi". þetta breytíngaratkvæbi olli miklum og marg- bortnum umræbum bæbi meb og nióti; um síbir var þab fellt meb 13 atkv. gegn 6, og ætluin vér, ab þab hafi verib á gildum rökum bygt, enda getr hver sem vill sannfærzt betr um þab ef liann les sjálfar umræburnar í Alþíngistíbindunum. því var þab, ab á dauba sínum gátu menn átt von, en ekki hinu, ab hin nýja jarbabók skyldi gánga á prent, eba réttara sagt brotkorn af henni, í „Skýrslum um landshag á íslandi", IV. hepti, fyrir 1858, ein- mitt í þeim bæklíngnum hins íslenzka bókmenta- félags sem stjórnin leggr einum féstyrk til árlega. Hver kann ab segja vib konúnginn „hvab gjörir þú!“ þab vitum vér vel, og líka könnumst vér fylli- lega vib þab, ab þegar rábherrann væri búinn ab leggja álitsskjal Alþíngis um jarbamatsmálib fyrir konúnginn, þá gat hann ab vísu hrundib öllu því er Alþíng hafbi gjört ab álitnm í þessu máli, ab því leyti þab var ckki bygt á fyrir fram veittu samþykki konúngs eba beinlínis sérstöku valdi er hann veitti þínginu til ab ákveba suni atribi þessa máls fast og óraskanlega, meb allrahæstum úr- skurbi sínum 18. maí 1857 (sjá Alþ.tíb. 1857, bls. 76): konúngrinn gat þannig, samkvæmt tébum úrskurbi sínum (stafl. f,), fallizt á breytíngaratkvæbib er vér nú færbum til, þrátt fyrir atkvæbagreibslu þíngsins gegn því, og lagt fyrir nieb nýjuni allrahæsta úrskurbi, ab prenta skyldi jarba- bókina og senda hana umkríng í hreppana, eins og breytíngaruppástúngan fnr fram á; þetta, segjuin vér, gat konúngrinn gjört meb úrskurbi, því þar meb var formlega breytt því atkvæbi Alþíngis er feldi breytíngar uppástúnguna, og til þessa hefir kouúngurinn löglegan rétt. En þó ab þetta sé á valdi konúngsins sjálfs, eptir því sem nú standa lög til, þá verbum vér ab mótmæla því hátt og hátíblega, ab rábgjafi konúngsins sá er hefir Is- lands mál á hendi, hafi nokkurt valb til þess, og því síbr nokkur af undirmönnum hans, ab gjöra eba leyfa uppá sitt eindæmi nokkub þab sem er þvert í móti ályktunum Alþíngis. Nú hafbi Alþíng 1857 afstúngib ab jarbabókin nýja skyldi útgánga á prent eba verba auglýst almenníngi, fyr en ef konúngr veitti henni lagagildi, og því virbist í aug- um uppi, ab þar sem hún allt um þab er útgeng- ín á prent víbsvegar um landib án þeirrar konúng- legu heimildar sem útheimtist til þess ab ónýta aikvæbi Alþíngis, þá sé þessi auglýsíng jarbabók- arinnar, hvort sem verkib sjálft er betr ebr mibr af hendi leyst, gjörb í fullu heimildarleysi bæbi af þeim embættismönnum er höfbu jarbabókina í vörzl- um sínum, og eins hinum er fengu hana og þábu til prentunar án formlegs lagaleyfis. Engi má skilja þessi orb vor svo, ab vér mund- um hafa gjört mikla æbrun útaf því, þó ab kon- úngrinn helbi neytt einvaldsréttar síns ab lögum, ónýtt atkvæbi þíngsins meb úrskurbi, og skipab ab Hið nýja jarðamat. — 45 -

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.