Þjóðólfur - 14.02.1859, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 14.02.1859, Blaðsíða 2
- 40 - aS auglýsa jarbabókina. Vér álítum ab víáu liitt réttara í alia stabi er Alþíng lagbi til, eptir því sem hér stúb á: aí) jar&abókin nýja væri látin ó- auglýst fyr en ef hún yrbi löggilt, en vér álítum hins vegar, a& auglýsíng jarbabókarinnar sjálfrar í heilu líki, eins og hún var lögb fyrir þingib 1857, hvorki svo fráleita, ab meb engu móti mætti eiga sér stab, né lieldr til neinnar verulegrar spillíngar eba hnekkis fyrir sjálft þab mál eba þau mál önn- ur, er þar meb standa í næstu sambandi. En vér sjáum ekki betr, en ab helgi þeirri sem hvert form- legt atkvæbi Alþíngis hefir ab lögum, og rétti þíngs- ins, sé hér meb haliab svo, ab fullt tilefni og á- stæba sé til ab leiba athygli almenníngs þar ab og mótmæla því. Hitt er allt annab niál, livort jarbamatib nýja hafi náb þeim frágángi og fullkomnan, ab ákjósan- legra sé ab þab verbi lögleitt. enda ineb þeim veru- legu skiiyrbum sem Aiþíng 1857 stakk upp á: ab jarbabókina skyldi endurskoba ab 20 árum libnuin frá því hún yrbi lögleidd, og leibrétta hana ab þeim tíma libnum, hvar sem fullar ástæbur fynndist til, eba hvort ab jarbamati þessu sé eigi vib bjargandi á neinn veg, og eigi því aldrei ab ná lagagildi. Aiþíngib 1857 varb nú á því máli og lagbi til vib konúng meb 15 atkv. gegn 5, ab þessu nýja jarbamati yrbi veitt lagagildi frá fardögum 1859, þannig, ab tíundir af fasteignum yrbi teknar og goldnar eptir hinni nýju jarbabók í fardögum 1860. Ilvernig sem menn nú líta á þetta atkvæbi Alj'.ing- is og dæma þab, þá verbr ekki sagt ab Alþíng hafi hrapab ab þessu atkvæbi eba borib þab upp ástæbulaust eba ófyrirsynju. Menn verba vel ab gæta ab þessu, ab 4 Alþíng hafa haft jarbamats- málib til mebferbar, fyrst 1847, þegar frumvarpib tii tilskipunarinnar um jarbamatib var rætt og samþykt, þar næst hib afgengna jarbamat, bæbi 1853, 1855, og síbast hib leibrétta jarbamat 1857; Alþíng 1847 var einhnga á naubsyn á nýju jarba- mati, eins og embættismenn þeir sem voru settir í skattamálanefndina 1846, og þó ab nmrgt megi telja meb og móti hinni nýju jarbamatslöggjöf 1848 og margar misfellur fyndist á hinu nýja jarbmati nú eptir á, þá varb samt Alþíngib 1853 og 1855, og þab nálega í einu hljóbi, á því máli, ab jarbamat þetta m æ 11 i 1 a g a svo og u m b æ t a ab þab yrbi vibunanlegt til brábabyrba. Stjórnin fór ab tillög- um þessara þínga og kvaddi 3 menn í nefnd, meb rábi þíngsins til ab leibrétta — eltki jarba- matib sjálft eba mat hinna einstöku jarba, heldr — ójöfnurnar á inatinu miili liinnaýmsu sýslna. Alþíngi 1857 var fengin jarbabókinsvona leibrétt tii inebferbar og álita, og þetta næstlibna þíng komst enn ab þeirri nibrstöbu, ab jarbamat- ib svona leibrétt væri notandi undirstaba tii þeirra ýtarlegri lagfærínga og endrbóta, er reynslan færbi sönnur á ab yrbi naubsynlegar, einmitt meb því ab sjálft þetta nýja jarbamat yrbi gjört gildandi, og menn fyrir þetta vektist til áhuga og eptir- tcktar um þá galla þes3 og misfellur, er nú þóktu hvorki augsýnilegar né leibréttandi. þab má hverjum manni gefa ab skilja sem nokkub þekkir til hér á landi, ab vart er liérjafn- mikil naubsyn á neinu, eins og á verulegum um- bótum á skattalöggjöf vorri yfir höfub ab tala, og ab umbreyta, laga og leibrétta ýmsa þá gjaldstofna sem nú bera helztu gjöldin, en hafa margir hver- ir ekkert annab til réttlætíngar, en ab þessi og þessi gjiildin liafi á þeim hvflt svona um margar aldir; þetta hafa hinir vitrustu og merkustu lands- menn fundib og vibrkent hver fram af öbrum. Lausafjártíundin og abrar greibslur er á lausafénu hvíla, geta samt sem ábr breyzt eptir því sem gjaldstofnin sjállr breytist, en fasteignartíundin, hún breytist aldrei, hún er óhræranleg ár eptir ár og öld eptir öld, hversu sem breytist sjálfr sá gjald- stofn þ. e. jörbin, því hún er talin ýmist 60 hundr. og tíundub svo til allra stétta ár eptir ár eins og verib hefir um 200 ár undanfurin ebr lengr, þótt ekki sé orbib ineira eptir af heniii sakir landbrota og annnara áfalla heldr en svari einu kýrgrasi, ýmst er aptr 5 liundr. jörbin, þótt hún sé svo um- bætt fyrir jarbrækt og aukin hlunnindi, ab hún sé hverri 40 hundr. jörbu betri, allajafna talin og tíundub til 5 hundr. af því hún hefir verib talin svo og eigi meira í eldri og nýrri jarbabókum; þessi verulegu vankvæbi hafa hinir vitrustu menn lands þessa orbib ab kannast vib hver fram af öbrum og hver meb öbrum; stjórnin hefir einnig orbib ab fallast á ab svo væri, og þetta var mebal annars tiiefnib til jarbamatsnefndarinnar og jarba- matstilraunanna um næstlibin aldamót, og þetta er liib verulega og sanna tilefni til liins nýja jarbamats. þab er nú samt víst og satt, ab eitt er naub- synin á nýju og algjörbu jarbamati, og annab hitt, hvort þetta nýja jarbamat 1849 — 50 eins og þab er nú endrbætt og lagab, sé svo úr garbi gjört, ab þar meb sé veruleg bót rábin á þeirri naubsyn er hér ræbir um, eba hvort tíundartakendr en þó einkum tíundargreibendr sé ab neinu bættari og fasteignarlíundin komi sanngjarnar og réttlátar nibr. fyrir þetta nýja jarbamat, heldr en ábr var.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.